Akstursgleði

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Akstursgleði

Postfrá hobo » 01.okt 2010, 22:07

Er eitthvað yndislegra en glaður jeppamaður með hæfilega glaða/skelkaða konu við hlið sér?

Image




Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Akstursgleði

Postfrá Izan » 02.okt 2010, 12:00

hehe, mér sýnist að það sé skelfinagarsvipur á þeim báðum. Hræðsla brýst stundum fram með svipuðum andlitsdráttum og bros.

Kv Jón Garðar

P.s. ég væri allavega hræddur á flugi í Fox, biðin eftir lendingunni myndi bera mig ofurliði.

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Akstursgleði

Postfrá Einar » 04.okt 2010, 12:42

Izan wrote:P.s. ég væri allavega hræddur á flugi í Fox, biðin eftir lendingunni myndi bera mig ofurliði.

Þetta er að vísu ekki Fox heldur LJ80 sýnist mér. Fox nafnið var alíslenskt, umboðið hérna (Sveinn Egilsson hf) fór fram á að fá að selja SJ410 bílana sem komu 1982 undir nafni en ekki númeri og sendi nokkrar tillögur til Suzuki og þeir samþykktu að það mætti selja hann hérna sem "Suzuki Fox". Fox nafnið hvarf síðan þegar SJ413 fóru að koma, þá tók ameríska nafnið "Suzuki Samurai" við.

Annars var alltaf gaman á Suzuki sérstaklega þegar maður þurfti að hjálpa stóru hlunkunum, hér var B-45 í einhverjum vandæðum uppi á Hellisheiði fyrir löngu síðan:
scan0060_small.jpg
Síðast breytt af Einar þann 04.okt 2010, 18:27, breytt 2 sinnum samtals.


stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Re: Akstursgleði

Postfrá stebbi1 » 04.okt 2010, 17:58

Jáá það er altaf gamann að spara dekkinn.
og ósjaldan hafa súkkurnar nú kippti í stærri og þyngri bíla.
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Akstursgleði

Postfrá Stebbi » 04.okt 2010, 19:06

Eitt sem maður lærir samt strax sem Suzuki eigandi og það er að þekkja takmörk bílsins sem eru eins og myndin sýnir að með hæfilega geðveikum bílstjóra eru þau nánast engin. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


JHG
Innlegg: 158
Skráður: 01.feb 2010, 13:10
Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Akstursgleði

Postfrá JHG » 05.okt 2010, 14:08

Gömlu (og örugglega nýju líka) súkkurnar voru snilld. Átti 1985 SJ413 langa yfirbyggða sem kom mér hvert sem ég vildi. Skipti síðar í Blazer K5 og það verður nú að viðurkennast að það er ólíkt þægilegra að ferðast í honum :)
_________________________________
Jón H. Guðjónsson

1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1069
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Akstursgleði

Postfrá gislisveri » 06.okt 2010, 21:01

Izan wrote:hehe, mér sýnist að það sé skelfinagarsvipur á þeim báðum. Hræðsla brýst stundum fram með svipuðum andlitsdráttum og bros.

Kv Jón Garðar

P.s. ég væri allavega hræddur á flugi í Fox, biðin eftir lendingunni myndi bera mig ofurliði.


Það er engin ástæða til að örvænta, því þegar súkka er komin á flug þá lendir hún ekki fyrr en á áfangastað.


Sævar Páll
Innlegg: 316
Skráður: 07.okt 2010, 15:59
Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson

Re: Akstursgleði

Postfrá Sævar Páll » 19.okt 2010, 20:39

hehe, lenti í því skemmtilega atviki í fyrra að draga stórann 1500 Ram uppúr hálfgerðum skurði hér fyrir norðan á minni fyrrverandi 1600 Súkku. Eigandinn var svolítið kindarlegur að láta svona smábíl koma sér aftur á veginn.
tók reyndar smástund en engu að síður...

User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Akstursgleði

Postfrá Tómas Þröstur » 20.okt 2010, 11:09

iss þetta er nú ekki neitt ! Dró upp fasta sokkna 50 manna rútu á veginum inn í Botnsdal í Hvalfirði í vor á mínum fjalla Ranger. Rútan hafði farið aðeins út fyrir veginn og sökk í drullu öðru megin upp að hásingarstífum framan og aftan. Með smá mokstri og járnkalli við stýrið tókst að draga rútuna upp í fyrstu tilraun. Þetta er það skemmtilegasta atvik sem hent hefur mig á jeppaferlinum.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur