Hvar á spennubreytirinn að vera?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
vidart
Innlegg: 138
Skráður: 07.sep 2011, 18:44
Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
Bíltegund: Toyota LC 90
Staðsetning: Reykjavík

Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá vidart » 21.des 2012, 13:15

Ég er með Patrol og ætla að setja í hann inverter og er að pæla í því hvar menn hafa sett þessa kassa í bílana sína.
Væri sérstaklega áhugavert að heyra hvar menn hafa sett þetta í Patrol en allar ábendingar og hugmyndir vel þegnar og ekki væri verra ef menn ættu myndir af því hvar þeir hafa sína.



User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá Freyr » 21.des 2012, 15:05

Átti 95 patrol með spennubreyti. Var með hann hm. í skottinu, fremst í því skrúfaðan í hliðina ofan við hjólaskálina. Var alltaf með kveikt á honum en hann fékk straum gegnum relay sem var stýrt af svissstraum. Þannig var hann alltaf í gangi meðan svissað var á bílinn. Frá honum var snúra frammí í venjulega dós eins og er í húsum, hún var staðsett framaná boxinu milli sætanna, ofaní smáhlutahólfinu.


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá villi58 » 21.des 2012, 15:18

Festi minn með sterkum frönskum á plasthlífina sem er utanum gírstangirnar, þægilegt þegar ég er að hlaða rafhlöður.
Annars er hægt að hafa þetta svo víða, undir sæti, ofaní geymsluboxi, uppundir mælaborði. Fer eftir því hvort þú notar sígarettukveikjarann og hvort þú þarft að ná í hann úr bílstjórastólnum, margir möguleikar með staðsetningu.

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá AgnarBen » 21.des 2012, 15:19

Ég var með hann undir farþegasætinu í mínum Patrol.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Höfundur þráðar
vidart
Innlegg: 138
Skráður: 07.sep 2011, 18:44
Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
Bíltegund: Toyota LC 90
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá vidart » 21.des 2012, 18:08

AgnarBen wrote:Ég var með hann undir farþegasætinu í mínum Patrol.


Lenti hann ekki í hnjaski og varð drullugur á því að vera þarna á gólfinu?

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá Sævar Örn » 21.des 2012, 18:46

Var með minn við vinstri löpp farþegamegin frammí, en vegna plássleysis þarf eftir tilkomu VHF stöðvar mun ég færa spennubreytinn uppundir mælaborðið og leggja fasta kló beint út úr mælaborðinu skammt frá, minn spennubreytir er nefnilega þeim kosti gæddur að hafa innbyggða stýrisstraumrás svo ekki þarf að tengja hann á relay til að fá svisstraum, fékk þennan 450w í N1 fyrir um 2 árum síðan og líkar vel, hef getað notað tölvu, heimabíokerfi og ljóshund allt á sama tíma á græjunni :))
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá Magni » 21.des 2012, 18:56

Sævar Örn wrote:Var með minn við vinstri löpp farþegamegin frammí, en vegna plássleysis þarf eftir tilkomu VHF stöðvar mun ég færa spennubreytinn uppundir mælaborðið og leggja fasta kló beint út úr mælaborðinu skammt frá, minn spennubreytir er nefnilega þeim kosti gæddur að hafa innbyggða stýrisstraumrás svo ekki þarf að tengja hann á relay til að fá svisstraum, fékk þennan 450w í N1 fyrir um 2 árum síðan og líkar vel, hef getað notað tölvu, heimabíokerfi og ljóshund allt á sama tíma á græjunni :))


Hvaða tegund er hann? viltu skella inn mynd af honum? :)
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá AgnarBen » 21.des 2012, 21:55

vidart wrote:
AgnarBen wrote:Ég var með hann undir farþegasætinu í mínum Patrol.


Lenti hann ekki í hnjaski og varð drullugur á því að vera þarna á gólfinu?


Nei, ég er búinn að vera með hann þarna í 8 ár í mörgum jeppum og þetta virkar bara vel, hreyfist ekkert þarna, nóg loftun og aðgengi gott. Enginn ástæða að vera eitthvað að flækja hlutina þegar þeir geta verið einfaldir :)
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Nenni
Innlegg: 121
Skráður: 05.jan 2011, 09:40
Fullt nafn: Árni Reimarsson
Staðsetning: Mosfellsbær

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá Nenni » 21.des 2012, 22:59

vidart wrote:Ég er með Patrol og ætla að setja í hann inverter og er að pæla í því hvar menn hafa sett þessa kassa í bílana sína.
Væri sérstaklega áhugavert að heyra hvar menn hafa sett þetta í Patrol en allar ábendingar og hugmyndir vel þegnar og ekki væri verra ef menn ættu myndir af því hvar þeir hafa sína.


það skiptir ekki máli hvar inverterinn er, en ef þú setur hann í skottið þá gætir þú þurft að fara í allt að 35q vír frá rafgeymi að honum. Hvaða stærð af inverter ertu að tala um 2000W, 1500, 1000, 500 ? Pure sinus eða modified sinus. Ef þú er ert með dýran og fínann inverter þá er um að gera að hafa hann inni í bíl og vel sveran streng að honum.


Höfundur þráðar
vidart
Innlegg: 138
Skráður: 07.sep 2011, 18:44
Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
Bíltegund: Toyota LC 90
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá vidart » 21.des 2012, 23:06

Nenni wrote:
vidart wrote:Ég er með Patrol og ætla að setja í hann inverter og er að pæla í því hvar menn hafa sett þessa kassa í bílana sína.
Væri sérstaklega áhugavert að heyra hvar menn hafa sett þetta í Patrol en allar ábendingar og hugmyndir vel þegnar og ekki væri verra ef menn ættu myndir af því hvar þeir hafa sína.


það skiptir ekki máli hvar inverterinn er, en ef þú setur hann í skottið þá gætir þú þurft að fara í allt að 35q vír frá rafgeymi að honum. Hvaða stærð af inverter ertu að tala um 2000W, 1500, 1000, 500 ? Pure sinus eða modified sinus. Ef þú er ert með dýran og fínann inverter þá er um að gera að hafa hann inni í bíl og vel sveran streng að honum.



Ég væri að tala um 1000W modified sinus.


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá birgthor » 21.des 2012, 23:18

Við í Bjsv.Kili vorum með hann í patrol fastan undir mælaborðinu farþegamegin.
Kveðja, Birgir


Höfundur þráðar
vidart
Innlegg: 138
Skráður: 07.sep 2011, 18:44
Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
Bíltegund: Toyota LC 90
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá vidart » 21.des 2012, 23:20

birgthor wrote:Við í Bjsv.Kili vorum með hann í patrol fastan undir mælaborðinu farþegamegin.


Ekki áttu mynd?

User avatar

Nenni
Innlegg: 121
Skráður: 05.jan 2011, 09:40
Fullt nafn: Árni Reimarsson
Staðsetning: Mosfellsbær

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá Nenni » 21.des 2012, 23:23

vidart wrote:
Nenni wrote:
vidart wrote:Ég er með Patrol og ætla að setja í hann inverter og er að pæla í því hvar menn hafa sett þessa kassa í bílana sína.
Væri sérstaklega áhugavert að heyra hvar menn hafa sett þetta í Patrol en allar ábendingar og hugmyndir vel þegnar og ekki væri verra ef menn ættu myndir af því hvar þeir hafa sína.


það skiptir ekki máli hvar inverterinn er, en ef þú setur hann í skottið þá gætir þú þurft að fara í allt að 35q vír frá rafgeymi að honum. Hvaða stærð af inverter ertu að tala um 2000W, 1500, 1000, 500 ? Pure sinus eða modified sinus. Ef þú er ert með dýran og fínann inverter þá er um að gera að hafa hann inni í bíl og vel sveran streng að honum.



Ég væri að tala um 1000W modified sinus.


Ef þú ert með hann aftur í skotti þá ætti að duga að fara með 25q vír, fyrir 230 voltin er nóg að hafa 0,75q.
vandamálið við þessa invertera er að nýtninn í þeim er oft ekki nema 75 til 80 % svo að ef þú þarft 900 til 1000w þá er hann kominn á tamp og augnabliks gildin eru ekki að gera neitt í stöðugri notkun. það er með þetta eins og svo margt í lífinu, jú gett vott jú pay 4. Góðir inverterar kosta mikið, en það er samt komið talsvert af ágætis kína dóti.


Höfundur þráðar
vidart
Innlegg: 138
Skráður: 07.sep 2011, 18:44
Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
Bíltegund: Toyota LC 90
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá vidart » 21.des 2012, 23:49

Verð að segja að það hljómar best að setja hann annaðhvort undir mælaborðið eða farþegasætið. Stuttir vírar og auðvelt aðgengi.


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá birgthor » 22.des 2012, 14:42

Nei ég á ekki mynd, en bíllinn er nú í eigu bjsv. Týr á Svalbarðseyri. Það gæti reyndar verið að hann hafi verið inni í hanskahólfinu eða þar uppundir. Nú er ég alveg kominn í hringi.

Findu bara gott pláss þarna og smelltu honum í, þú ert mjög líklega ekki að fara nota hann alla daga.
Kveðja, Birgir


Höfundur þráðar
vidart
Innlegg: 138
Skráður: 07.sep 2011, 18:44
Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
Bíltegund: Toyota LC 90
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá vidart » 27.des 2012, 19:01

Veit einhver um verkstæði eða einstaklinga sem eru vanir að setja spennubreyta í jeppa? Helst á höfuðborgarsvæðinu.

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá kjellin » 27.des 2012, 19:31

Er það ekki bara þessi klassìsku radio raf mularadio og nesradio, og var ekki n1 með einhverja svona þjònustu ?


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá birgthor » 27.des 2012, 21:52

RadíóRaf hefur séð um flesta bjsv bíla held ég og þeir eru nú ófáir af Patrol gerð :)
Kveðja, Birgir


Höfundur þráðar
vidart
Innlegg: 138
Skráður: 07.sep 2011, 18:44
Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
Bíltegund: Toyota LC 90
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hvar á spennubreytirinn að vera?

Postfrá vidart » 27.des 2012, 23:08

birgthor wrote:RadíóRaf hefur séð um flesta bjsv bíla held ég og þeir eru nú ófáir af Patrol gerð :)

Takk, einmitt það sem mig vantar að vita.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur