9" Gamla bronco öxlar
9" Gamla bronco öxlar
Var að skipta út báðum hjólalegum á 9" hásingunni minni,keypti einn nýjan öxul en hélt gamla öxlinum einum megin. Var ekki buinn að keyra 2 km þá fer þrykkingin og legan eftir inni á þeim öxul sem eg skipti ekki út. Hafa menn lent í því að öxlar hætti að halda þrykkingu ef það er t.d búið að þrykkja á þá áður. Þetta datt út á ferð
Re: 9" Gamla bronco öxlar
sæll ég hef lent í þessu þú ert að tala um hringin sem heldur leguni ? ég fór í fálkan og fékk hringin þar o kjörnaði aðeins í öxulinnn þrykkti svo hringnum uppá o það hefur haldist síðan gerði þetta fyrir 4árum
Re: 9" Gamla bronco öxlar
brunki wrote:sæll ég hef lent í þessu þú ert að tala um hringin sem heldur leguni ? ég fór í fálkan og fékk hringin þar o kjörnaði aðeins í öxulinnn þrykkti svo hringnum uppá o það hefur haldist síðan gerði þetta fyrir 4árum
Þetta er samt ekki góð aðferð því þetta veikir öxulinn alveg svakalega, að kjörna svona í hann, vissulega er þetta innan við legu svo þetta er ekki á versta stað en engu að síður veiking...
-
- Innlegg: 141
- Skráður: 19.jún 2011, 11:44
- Fullt nafn: Óskar Gunnarsson
Re: 9" Gamla bronco öxlar
hringurinn þarf að herpast um öxullinn á að hitast í bakaraofni í ákveðnar gráður þá á hann að detta á undan eigin þunga má ekki glóa sem gerist við gastæki og ekki lemja þá aflagast hann.ef að hringurinn er tjakkaður á kaldur teigist hann og getur lostnað
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: 9" Gamla bronco öxlar
Ég hef bara notað hitabyssu og hef ekki notað neitt betra en það, eins og fram kemur þá verður hringurinn að detta sjálfur á án þess að reka á eftir.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur