Patrol erfiður í gang í frostinu.


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Patrol erfiður í gang í frostinu.

Postfrá Oskar K » 05.aug 2012, 12:49

jeepson wrote:Fyrir þá sem að gætu lent í þessu vandamáli. Þá var málið leyst að hætti Hjalta hérna á spjallinu. Ég fékk glóðarkerti úr Y61 bíl sem að eru 11V og tengdi þetta inná takka. Ég klipti ekkert úr sambandi þannig að það er hægt að breyta þessu aftur yfir í orginalið. Ég kem með myndir af þessu við tækfæri.


mættir endilega drýfa í því :D er í sama veseni með minn og er að pæla hvernig ég á að tækla það
og hvar fékkstu 11V kerti og á hvaða verði ?


1992 MMC Pajero SWB

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Patrol erfiður í gang í frostinu.

Postfrá jeepson » 05.aug 2012, 17:08

Já ég reyni að græja þetta í dag eða á morgun. Kertin fást hjá umboðinu Og eru ótrúlegt en satt á svipuðu verði og hjá N1 Ég skal reyna að muna að henda inn part númerinu á þeim þegar myndirnar koma.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Kalli
Innlegg: 413
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Patrol erfiður í gang í frostinu.

Postfrá Kalli » 14.aug 2012, 21:42

Oskar K wrote:
jeepson wrote:Fyrir þá sem að gætu lent í þessu vandamáli. Þá var málið leyst að hætti Hjalta hérna á spjallinu. Ég fékk glóðarkerti úr Y61 bíl sem að eru 11V og tengdi þetta inná takka. Ég klipti ekkert úr sambandi þannig að það er hægt að breyta þessu aftur yfir í orginalið. Ég kem með myndir af þessu við tækfæri.


mættir endilega drýfa í því :D er í sama veseni með minn og er að pæla hvernig ég á að tækla það
og hvar fékkstu 11V kerti og á hvaða verði ?


Gísli, við bíðum enn eftir númerinu á kertunum :O)

Kv. Kalli

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Patrol erfiður í gang í frostinu.

Postfrá jeepson » 14.aug 2012, 21:52

úps. Var alveg búinn að stein gleyma þessu. Sendu mér skiló á morgun og minntu mig á þetta.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Kalli
Innlegg: 413
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Patrol erfiður í gang í frostinu.

Postfrá Kalli » 16.aug 2012, 00:54

Gísli, við bíðum enn eftir númerinu á kertunum :O)

Kv. Kalli


Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Patrol erfiður í gang í frostinu.

Postfrá Stjáni » 16.aug 2012, 12:21

jeepson wrote:úps. Var alveg búinn að stein gleyma þessu. Sendu mér skiló á morgun og minntu mig á þetta.


Hva ertu orðinn svona gamall að þú hefðir helst þurft að hafa menn í vinnu hjá þér til að minna þig á alla hluti hahaha ;)

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Patrol erfiður í gang í frostinu.

Postfrá jeepson » 16.aug 2012, 19:10

Stjáni wrote:
jeepson wrote:úps. Var alveg búinn að stein gleyma þessu. Sendu mér skiló á morgun og minntu mig á þetta.


Hva ertu orðinn svona gamall að þú hefðir helst þurft að hafa menn í vinnu hjá þér til að minna þig á alla hluti hahaha ;)


Þegiðu og hættu þessari flensu og mættu í vinnu gamli hehe :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Patrol erfiður í gang í frostinu.

Postfrá Stjáni » 16.aug 2012, 20:30

hehehehehehehehehe

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Patrol erfiður í gang í frostinu.

Postfrá jeepson » 16.aug 2012, 20:59

Jæja nú kemur ítarleg lýsing og myndir. Betra seint en aldrei eins og maðurinn sagði :)
Image
Undir þessari hlíf eru nokkur relay. Í mínum bíl eru 2 relay útvið bretti.
Image
Relayið sem er nær framenda, semsagt grillinu er það sem að gefur inná kertin í forhituninni. Á því eru 2 tengi eins og sést á myndinni. Græna tengið tók ég í burtu og mældi svo hvor leiðslan af þeim 2 í tenginu gefur inná relayið. Svo tek ég plúsin frá takkanum og tengi inná pinnann á relayinu sem að plúsinn í tenginu var. Hin leiðslan í tenginu er jörð. Þannig að ég setti nýja jörð frá relay útí boddý. Svo þegar þetter búið er hlífin fyrir öryggin tekin frá og plast spjaldið sem að sú hlíf festis í líka fjarlægð. Þá er tengið á glóðakerta tölvuni aftengt og þá er það komið. Ég er svo með takkan í glóða kertin beintengdann í geymir þannig að ég get hitað án þess að svissa á. Svo er ég með glóðakerti úr Y61 bíl sem að eru 11V og þola mun lengri hitun en ogrinal 6,5V kertin. Mig minnir að -Hjalti- hérna á spjallinu hafi sagt mér að þau þoli hitun í 15-20 sek. Hjalti þú leiðréttir þetta endilega ef að ég er að fara með vitlesu.
Image
Hér er svo ein mynd af takkanum, Þetta er start takki sem að ég keypti í N1 fyrir 1000kall minnir mig. Þetta er svo part nr á glóðakertinu hjá umboðinu 11065-4P0A
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Kalli
Innlegg: 413
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Patrol erfiður í gang í frostinu.

Postfrá Kalli » 17.aug 2012, 15:30

Takk Gísli, fyrir númerið á glóðarkertunum, en númerið á að vera 11065-4P40A
og kosta rúmlega 8000 krónur.

kv. Kalli.
Síðast breytt af Kalli þann 17.aug 2012, 17:10, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Patrol erfiður í gang í frostinu.

Postfrá jeepson » 17.aug 2012, 16:27

Kalli wrote:Takk Gísli, fyrir númerið á glóðarkertunum.

kv. Kalli.


Það var nú lítið. En mundu það að þetta eru glóðakerti í Y61 ekki Y60 Y60 kertin eru 6,5V og 3 þeirra eru með eftir hitun. En þessi eru 11V og engin eftir hitun.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur