Postfrá Hrannifox » 21.maí 2012, 01:11
Er það ekki þannig með ryð að það heldur áframm ef ekkert er gert
Hafa menn eitthverja reynslu af efnum sem stoppa súrefni að ryði ? þannig það geti ekki haldið áfram að ryðga? eða hægir á þvi og hvaða efni þá?
gæti verið upplagt að kanna það, þar sem þetta er hundleiðinlegur staður
eða jafnvél sandblása/glersalla veit að hann er suddalega dýr ef þú kemst í svoleiðis græjur?
bara svona það sem flaug í gegnum hugann veit ekki hvort þetta hjálpi þér eitthvað.
kv Hranni, gangi þér vél með þetta
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ