Jæja. Þar sem að maður var á fullu að keyra urðu ekki margar myndir frá mér. En ég tók þó nokkrar fyrir því. Ég læt eitthvað af þeim flakka hingað inn. Vonandi hefur svo Villi tekið einhverjar myndir. Ég fattaði ekki spyrja hann útí það. En ég veit að hann vr með gopro á toppnum. Þannig að vonandi fáum við videó frá honum :) Færið var gott og ég byrjaði í 6psi. Þegar upp var komið var loftið komið í rúm 7psi. Þegar var búið að pumpa í ók maður síðustu metrana í snjónum með 24psi í dekkjunum. Ferðin var flott og skemtileg en það vantaði samt að það væri eitthvað púður til að gera manni erfitt fyrir.

Verið að hleypa úr og bíða eftir síðustu jeppunum.


Komnir uppá sjónfríð

Hættum við að grilla á sjónfríð og fórum aðeins lengra og í meiri hæð. Palli flottur að grilla.

Á leið tilbaka. Við vorum nr 2 í röðinni.

Stoppað til að leyfa Stagveiði köllunum frá Þýskalandi að taka myndir. Þeim va boðið með okkur.

Pínu bratt niður.

Ótrúlegt. Ég festist á myndavéla kortinu. Hobo hafði þá rétt fyrir sér eftir alt :p

Hópurinn kominn niður aftur og menn að fara huga að því að pumpa í.

Og þarna er allur mannskapurinn.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn