Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

Postfrá jeepson » 06.maí 2012, 19:50

Jæja. Þar sem að maður var á fullu að keyra urðu ekki margar myndir frá mér. En ég tók þó nokkrar fyrir því. Ég læt eitthvað af þeim flakka hingað inn. Vonandi hefur svo Villi tekið einhverjar myndir. Ég fattaði ekki spyrja hann útí það. En ég veit að hann vr með gopro á toppnum. Þannig að vonandi fáum við videó frá honum :) Færið var gott og ég byrjaði í 6psi. Þegar upp var komið var loftið komið í rúm 7psi. Þegar var búið að pumpa í ók maður síðustu metrana í snjónum með 24psi í dekkjunum. Ferðin var flott og skemtileg en það vantaði samt að það væri eitthvað púður til að gera manni erfitt fyrir.

Image
Verið að hleypa úr og bíða eftir síðustu jeppunum.

Image

Image
Komnir uppá sjónfríð

Image
Hættum við að grilla á sjónfríð og fórum aðeins lengra og í meiri hæð. Palli flottur að grilla.

Image
Á leið tilbaka. Við vorum nr 2 í röðinni.

Image
Stoppað til að leyfa Stagveiði köllunum frá Þýskalandi að taka myndir. Þeim va boðið með okkur.

Image
Pínu bratt niður.

Image
Ótrúlegt. Ég festist á myndavéla kortinu. Hobo hafði þá rétt fyrir sér eftir alt :p

Image
Hópurinn kominn niður aftur og menn að fara huga að því að pumpa í.

Image
Og þarna er allur mannskapurinn.


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1397
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

Postfrá Járni » 06.maí 2012, 20:01

Flott
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

Postfrá hobo » 06.maí 2012, 20:21

Snilld!

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

Postfrá jeepson » 06.maí 2012, 21:25

Þakka.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

lc80cruiser1
Innlegg: 277
Skráður: 17.jan 2012, 12:40
Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
Bíltegund: LC 80

Re: Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

Postfrá lc80cruiser1 » 06.maí 2012, 21:32

Hvar er þessi 44 t 80 cruiser, er hann á Westfjörðum
Land Cruiser 80 1991

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

Postfrá jeepson » 06.maí 2012, 22:05

Já ég held það. Hann er á 44" pitbull rocker. Skildist að þau steli meira af aflinu en 44" superswamper. En mjög verkleg dekk að sjá samt.
Síðast breytt af jeepson þann 06.maí 2012, 22:09, breytt 1 sinni samtals.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

icewolf
Innlegg: 88
Skráður: 13.apr 2011, 20:23
Fullt nafn: mikael ekardson
Bíltegund: Jeep, Ford
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

Postfrá icewolf » 06.maí 2012, 22:07

dásamlegt myndir
38" xj árg 87
Ford f 150 árg 04

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

Postfrá jeepson » 06.maí 2012, 22:08

icewolf wrote:dásamlegt myndir


Ég var að vonast til að þess að sjá þig og Adda þarna. En Addi komst víst ekki.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

icewolf
Innlegg: 88
Skráður: 13.apr 2011, 20:23
Fullt nafn: mikael ekardson
Bíltegund: Jeep, Ford
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

Postfrá icewolf » 06.maí 2012, 22:22

smá vinna heima i dag. eg kem næsta ferð með ;-)
38" xj árg 87
Ford f 150 árg 04

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

Postfrá jeepson » 06.maí 2012, 22:29

icewolf wrote:smá vinna heima i dag. eg kem næsta ferð með ;-)


Góður. Reyndu þá að draga Adda með þér í leiðinni.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

icewolf
Innlegg: 88
Skráður: 13.apr 2011, 20:23
Fullt nafn: mikael ekardson
Bíltegund: Jeep, Ford
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

Postfrá icewolf » 06.maí 2012, 22:32

goða hugmynd
38" xj árg 87
Ford f 150 árg 04

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

Postfrá -Hjalti- » 06.maí 2012, 23:33

Flottar myndir . Þetta hefur eflaust verið helvíti gaman.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

lc80cruiser1
Innlegg: 277
Skráður: 17.jan 2012, 12:40
Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
Bíltegund: LC 80

Re: Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

Postfrá lc80cruiser1 » 07.maí 2012, 07:36

jeepson wrote:Já ég held það. Hann er á 44" pitbull rocker. Skildist að þau steli meira af aflinu en 44" superswamper. En mjög verkleg dekk að sjá samt.



sennilega rugl að vera á þessu
Land Cruiser 80 1991

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Gláma á sunnudaginn 6. mai Myndir

Postfrá jeepson » 07.maí 2012, 09:42

-Hjalti- wrote:Flottar myndir . Þetta hefur eflaust verið helvíti gaman.


Já þetta var fín ferð. en bara endlaust harðfeni ekkert challange í þessu. Þegar við fórum þarna þann 15. í síðasta mánuði var sko fuuuuullt af púðri. Enda tók þessi ferð um 4 tíma fram og tilbaka. Síðast vorum við 5 tíma inn að sjónfríð. Og spiluðum okkur upp hana.. Og þá var ekkert grillað :p
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur