Verð á bensíni heldur áfram að hækka

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Verð á bensíni heldur áfram að hækka

Postfrá Svenni30 » 27.mar 2012, 12:07

http://visir.is/verd-a-bensini-heldur-a ... 2120329153

Hvernig endar þetta eiginlega. verður komið í 300 kallinn áður en við vitum af.


Það er hægt að finna bensín á 125 kall Norður í Rassgati á Grænlandi!
5,57 danskar x 22,6= 125,8 kr ísl
Tók þessa mynd af facebook hjá einu sem ég þekki. Hann er þarna núna.
Image


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

hilux
Innlegg: 455
Skráður: 31.jan 2010, 23:55
Fullt nafn: Hjalti Þór Stefánsson
Staðsetning: Mosó

Re: Verð á bensíni heldur áfram að hækka

Postfrá hilux » 27.mar 2012, 12:22

Það er belja að taka framúr þér!!! Hva ef þú ert að flýta þér snýktu þá far....

User avatar

icewolf
Innlegg: 88
Skráður: 13.apr 2011, 20:23
Fullt nafn: mikael ekardson
Bíltegund: Jeep, Ford
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Verð á bensíni heldur áfram að hækka

Postfrá icewolf » 27.mar 2012, 12:43

það kostar i þýskalandi 288 isk !!!!
38" xj árg 87
Ford f 150 árg 04

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Verð á bensíni heldur áfram að hækka

Postfrá Hagalín » 27.mar 2012, 15:25

icewolf wrote:það kostar i þýskalandi 288 isk !!!!



Hvað er maður lengi að vinna fyrir lítranum þar v.s. hér? Það þarf að fylgja þegar menn
tala um verð annarsstaðar.

T.D í Noregi er maður helmingi fljótari að vinna fyrir hverjum lítra v.s. hér.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Verð á bensíni heldur áfram að hækka

Postfrá jeepson » 27.mar 2012, 16:01

Hagalín wrote:
icewolf wrote:það kostar i þýskalandi 288 isk !!!!



Hvað er maður lengi að vinna fyrir lítranum þar v.s. hér? Það þarf að fylgja þegar menn
tala um verð annarsstaðar.

T.D í Noregi er maður helmingi fljótari að vinna fyrir hverjum lítra v.s. hér.


Í noregi færu 10 lítra af bensíni eða meira fyrir einnar klukku tíma vinnu. Þá er ég reyndar að tala um tímakaupið fyrir utan skatt. En hér þurfum við að vinna 2-3 tíma fyrir sama magni. Það er ekki skrítið að maður sé farinn að hugsa til noregs með fullum hug. Maur fær í það minsta aðeins meir fyrir aurin þar...
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Verð á bensíni heldur áfram að hækka

Postfrá HaffiTopp » 27.mar 2012, 16:08

En margt annað en miklu miklu dýrara þar, matvara húsakostur og álíka nauðsynjahlutir.
kv. Haffi

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Verð á bensíni heldur áfram að hækka

Postfrá jeepson » 27.mar 2012, 16:15

HaffiTopp wrote:En margt annað en miklu miklu dýrara þar, matvara húsakostur og álíka nauðsynjahlutir.
kv. Haffi


Ja launin eru líka í samræmi við það. Það gleymist oft að pæla í því. En maður fer bara að taka fram reiðhjólið og nota það meira. Svo endar þetta með því að öll öutæki verða stopp þar sem að engin mun afa efni á því lengur að reka þau. Og þá fara allir grennast og við verðum grensta þjóð í heimi. Þar kemur nú eitthvað gott. Er ekki altaf verið að tala um að við séum svo ofalega hvað f þungt fólk varðar?? Það verður met sala í reiðhjólum og gömul reiðhjól verða jafnvel dýrari en ný hjól núna. Hmmm kanski að maður fari að hamstra reiðhjól og fullu. Það gæti orðið flottur buisness að selja reiðhjól þegar engin hefur efni á því að keyra lengur.. Þarna er maður bara að verða kominn útí bullandi buisness :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Verð á bensíni heldur áfram að hækka

Postfrá Hagalín » 27.mar 2012, 17:15

HaffiTopp wrote:En margt annað en miklu miklu dýrara þar, matvara húsakostur og álíka nauðsynjahlutir.
kv. Haffi


Sannleikurinn er bara þannig að fólk hefur það mun betur þarna úti heldur en hér. Já það er margt dýrara þarna úti en á móti kemur að þú ert með að öllu jöfnu 80-100% hærri laun (umreiknað yfir í Íslenskar kr) þarn úti. Fyrir styttri vinnutíma. Hér heima unnu men oft 8-18 en úti er oft unnið 7-15.

Veit um þó nokkrar fjölskyldur sem hafa farið út og eru langt í frá á heim leið.

En það fer enginn þarna út til þess að verða ríkur. Fólk þarf að fara á réttum forsendum.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Verð á bensíni heldur áfram að hækka

Postfrá Startarinn » 27.mar 2012, 18:30

Því miður er ekkert að gera við þessu annað en að kaupa sér vaselíndollu í von um að hún lini sársaukann, og halda í vonina að þetta verði þolanlegt þegar fram líða stundir

Það má bæta því við að ríkið greiðir með bensíni á Grænlandi ef ég man rétt, enda meirihluti bensíns þar notað á utanborðsmótora og vélsleða, lengsti vegurinn sem ég sá þarna var 5 km frá bænum útá flugvöll (Sisimiut)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Verð á bensíni heldur áfram að hækka

Postfrá jeepson » 27.mar 2012, 20:06

Startarinn wrote:Því miður er ekkert að gera við þessu annað en að kaupa sér vaselíndollu í von um að hún lini sársaukann, og halda í vonina að þetta verði þolanlegt þegar fram líða stundir

Það má bæta því við að ríkið greiðir með bensíni á Grænlandi ef ég man rétt, enda meirihluti bensíns þar notað á utanborðsmótora og vélsleða, lengsti vegurinn sem ég sá þarna var 5 km frá bænum útá flugvöll (Sisimiut)


Það verður ekki til vaselin í landinu með þessu áframhaldi.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Verð á bensíni heldur áfram að hækka

Postfrá Startarinn » 27.mar 2012, 20:42

Enda er maður búinn að draga úr öllum óþarfa akstri til að lina hringvöðva þjáninguna ;)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Verð á bensíni heldur áfram að hækka

Postfrá Startarinn » 27.mar 2012, 20:48

Annars fer vaselín örugglega að snarhækka í verði, aðal innihaldsefnið er PETROLEUM jelly, manni eru allar bjargir bannaðar
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Verð á bensíni heldur áfram að hækka

Postfrá Hrannifox » 28.mar 2012, 16:07

skattleggja örugglega vaselinið uppúr öllu valdi um leið og notkun verður meiri
einsog með steinolíuna
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur