HaffiTopp wrote:En margt annað en miklu miklu dýrara þar, matvara húsakostur og álíka nauðsynjahlutir.
kv. Haffi
Sannleikurinn er bara þannig að fólk hefur það mun betur þarna úti heldur en hér. Já það er margt dýrara þarna úti en á móti kemur að þú ert með að öllu jöfnu 80-100% hærri laun (umreiknað yfir í Íslenskar kr) þarn úti. Fyrir styttri vinnutíma. Hér heima unnu men oft 8-18 en úti er oft unnið 7-15.
Veit um þó nokkrar fjölskyldur sem hafa farið út og eru langt í frá á heim leið.
En það fer enginn þarna út til þess að verða ríkur. Fólk þarf að fara á réttum forsendum.