þorrablót 4x4 2012

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.

Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

þorrablót 4x4 2012

Postfrá Nóri 2 » 27.feb 2012, 17:05

jæja farið var í þorrablótsferð austurlandsdeildar 4x4 um helgina i svaka góðu veðri. tók nokkrar myndir og ætla að sýna ykkur.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

öxull úr millikassa i econline

Image

fengum ekki eins öxul þannig það varð bara að nota sem kom og sjóða jókann á

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Image

Image

þessi fór út úr skúrnum föstudags kveld
Image

Image

Image

Image

þetta er eithvað af myndunum sem ég tók, vonandi hafa menn gaman af þessu



User avatar

joisnaer
Innlegg: 483
Skráður: 03.feb 2010, 16:03
Fullt nafn: Jóhann Snær Arnaldsson

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá joisnaer » 27.feb 2012, 18:10

ég ætla að henda nokkrum af mínum myndum.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá Freyr » 27.feb 2012, 21:44

Hvíti 46" lænerinn sem var að koma úr skúrnum fyrir ferðina, passar ekki að þetta sé bíll sem kom frá Rvk og var á Fellabæ um tíma og svo Egilsstöðum. Hvernig kom hann út í ferðinni varðandi drifgetu og fjöðrun????


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá Nóri 2 » 27.feb 2012, 21:56

Freyr wrote:Hvíti 46" lænerinn sem var að koma úr skúrnum fyrir ferðina, passar ekki að þetta sé bíll sem kom frá Rvk og var á Fellabæ um tíma og svo Egilsstöðum. Hvernig kom hann út í ferðinni varðandi drifgetu og fjöðrun????


ég veit ekki alveg hvaðan að hann rúnar keypti hann. en hann er búinn að vera að breyta honum í 1 eða 2 ár. hann kom bara alveg þrusu vel út fanst mér og sá sem á hann fanst hann standast fram úr væntingum. hann fék alveg hressilega að smakka á því og hann var ekki að hlífa honum. það geg svo mikið á að það var geymir inn í honum og hann fær í gólfið með þeim afleiðingum að það kom gat á hann og geymasíra úr um allan bíl afturí:D


66 Bronco
Innlegg: 166
Skráður: 10.feb 2010, 21:12
Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá 66 Bronco » 27.feb 2012, 22:21

Mikið andskoti er gaman að sjá Broncoinn hans Valda í stuði. Hann hefur væntanlega staðið sig vel á 44"? Og Valdi ekki síður reikna ég með..

Hjörleifur.


Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá Izan » 27.feb 2012, 22:21

Sælir

Þeir Raggi og Rúnar voru ekki sammála um hvort hann hafi brotnað á loftinu eða gólfinu en hvorugtveggja kom geymirinn við dálítið harkalega. Bílnum var hinsvegar klárlega beitt af hörku og stóðst það ágætlega.

Kv Jón Garðar


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá Nóri 2 » 27.feb 2012, 22:43

66 Bronco wrote:Mikið andskoti er gaman að sjá Broncoinn hans Valda í stuði. Hann hefur væntanlega staðið sig vel á 44"? Og Valdi ekki síður reikna ég með..

Hjörleifur.


já hann stóð sig afar vel. hann líkti þessu svo sem eins og að vera á sjó. vantaði upp á lengdina á honum sagði hann:D en hann var í smá vandræðum blöndungurinn var eiginlega búinn með alt bensínið þegar að komið var upp í kverkfjöll. þurfti að fá 100l að bensínu með þeim sem komu á laugardaginn upp í kverkfjöll. en það slapp altsaman


risinn
Innlegg: 195
Skráður: 22.des 2010, 21:09
Fullt nafn: Ragnar Páll Jónsson

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá risinn » 27.feb 2012, 23:15

Hvernig er það voru hátt í 70 manns í þorrablóti ? Ekki komust allir fyrir í þessum bílum er það ? Það hljóta að vera til fleiri myndir er það ekki ?

Kv. Ragnar Páll
Sem vill vera 14. jólasveinninn og koma síðastur niður og fara fyrstur upp til fjalla aftur.
Og já það eru Grímsvötn hjá mér næsta sunnudag framm á miðvikudag.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá Freyr » 27.feb 2012, 23:26

Nóri 2 wrote:
Freyr wrote:Hvíti 46" lænerinn sem var að koma úr skúrnum fyrir ferðina, passar ekki að þetta sé bíll sem kom frá Rvk og var á Fellabæ um tíma og svo Egilsstöðum. Hvernig kom hann út í ferðinni varðandi drifgetu og fjöðrun????


ég veit ekki alveg hvaðan að hann rúnar keypti hann. en hann er búinn að vera að breyta honum í 1 eða 2 ár. hann kom bara alveg þrusu vel út fanst mér og sá sem á hann fanst hann standast fram úr væntingum. hann fék alveg hressilega að smakka á því og hann var ekki að hlífa honum. það geg svo mikið á að það var geymir inn í honum og hann fær í gólfið með þeim afleiðingum að það kom gat á hann og geymasíra úr um allan bíl afturí:D


Gaman að heyra þetta. Þetta er '91 lögreglubíll sem var upphaflega með 351W og afturdrif. 2006 keypti vinur minn bílinn og við rifum alla drifrásina úr honum frá vél til afturhásingar og settum í hann 7,3 diesel, dana 60 með loftlásum (framhásingin í drasli, rörið var brotið úr drifkúlunni eftir of náin kynni við grjótvarnargarð en við suðum hana saman). Smíðuðum 4 link með gormum fr. + aft., færðum afturhásinguna 18 cm aftur en man ekki hvað frammhásingin fór langt fram. Settum á hann kannta og gluðuðum yfir hann hvítu trukkalakki (eftir það hlaut bíllinn viðurnefnið "Taumur") en kláruðum hann ekki, hann var rétt orðinn ökufær þegar hann fór á Fellabæ.

Myndir af breytingunum:
Image
Image
Image


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá Nóri 2 » 27.feb 2012, 23:40

risinn wrote:Hvernig er það voru hátt í 70 manns í þorrablóti ? Ekki komust allir fyrir í þessum bílum er það ? Það hljóta að vera til fleiri myndir er það ekki ?

Kv. Ragnar Páll
Sem vill vera 14. jólasveinninn og koma síðastur niður og fara fyrstur upp til fjalla aftur.
Og já það eru Grímsvötn hjá mér næsta sunnudag framm á miðvikudag.


ju það var tæplega 70. en ju það vantar einhverja bíla sem komu a laugardeiginum og foru aftur a stað heim um kl 2 og þá var ég allavegna bara ekki búinn að taka myndir af þeim.


JeepKing
Innlegg: 98
Skráður: 19.júl 2010, 14:28
Fullt nafn: Jónas Olgeirsson

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá JeepKing » 28.feb 2012, 00:38

Jú Freyr ég dróg ykkur einmeitt austur.. frekar eftirmynnilegur dráttur.. :)
ég fékk þann heiður að sitja í bílnum þessa jónfrúarferð...

Þakka fyrir frábæra helgi, gaman að sjá þessar myndir.
Pajero 2.8 44"
Ford Fiesta


Jónas Fr.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá Freyr » 28.feb 2012, 00:59

JeepKing wrote:Jú Freyr ég dróg ykkur einmeitt austur.. frekar eftirmynnilegur dráttur.. :)
ég fékk þann heiður að sitja í bílnum þessa jónfrúarferð...

Þakka fyrir frábæra helgi, gaman að sjá þessar myndir.


Varst þú kaupandinn, sá sem átti patrolinn? Já, mjög eftirminnileg ferð, átti að vera síðdegisskrepp austur á Hvolsvöll eða Vík. Ég held samt að það eftirminnilegasta hafi verið að sofa í vinnufötunum á sófanum heima hjá bláókunnugum manni (kaupandanum) með scheffer hund og einhvern kjölturakka liggjandi ofaná mér...


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá ivar » 28.feb 2012, 08:51

Af hverju minnir mig að hásingin á Taumi hafi farið aftur um miklu meira. Mig rámar í að framhásing hafi farið fram um 18 og afturhásing aftur um eitthvað nær 40.
Væri gaman að fá upprifjun á þessu.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá Freyr » 28.feb 2012, 12:27

ivar wrote:Af hverju minnir mig að hásingin á Taumi hafi farið aftur um miklu meira. Mig rámar í að framhásing hafi farið fram um 18 og afturhásing aftur um eitthvað nær 40.
Væri gaman að fá upprifjun á þessu.


Sæll, lagði hausinn í bleyti og fann þennan myndatexta á f4x4.is, skrifaði þetta meðan við vonum að þessu:
"Newton gamli notaður til að staðsetja hásingu ;-) Notuðumst við ákv. punkt í grindinni og færðum hann aftur um 18 cm. Svo sá Newton um að hásingamiðjan yrði þar beint fyrir neðan, svo voru gerðar aukamælingar frá hásingu í fjaðrahengsli o.fl. til að vera vissir. Þetta er dana 60 sem við (ég og Ívar) settum undir Econoline sem hann átti, settum hann á 46"."

User avatar

DABBI SIG
Innlegg: 306
Skráður: 01.feb 2010, 00:02
Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
Staðsetning: Garðabær
Hafa samband:

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá DABBI SIG » 28.feb 2012, 14:32

Flottar myndir, en hvernig er það... ferðast bara enginn lengur á minna en 44" fyrir austan? :D
-Defender 110 44"-

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá LFS » 28.feb 2012, 15:18

44 tomman er nyja 38 tommann ;)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Höfundur þráðar
Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá Nóri 2 » 28.feb 2012, 16:35

nja það er nú að verða eithvað minna um það. það voru 3 á 38'' í þessari ferð

User avatar

hringir
Innlegg: 77
Skráður: 14.mar 2010, 22:17
Fullt nafn: Ingi Ragnarsson

Re: þorrablót 4x4 2012

Postfrá hringir » 29.feb 2012, 01:10

Já maður var litinn hornauga þegar maður mætti á mussokrílinu á 38", er samt ekki alveg viss um hvort það var dekkjastærðin eða tegundin :), en maður er farinn að líta í kringum sig eftir stærri bíl, gengur ekki að vera á þessu hér fyrir austan allavega.

hér eru nokkrar myndir sem ég tók, er að vinna í því að klippa saman eitthvað að videoinu sem ég tók, bara helvítis vinnan alltaf að skemma fyrir manni áhugamálin...

Facebookmyndir
__________________________________________________
Musso 2000 árg, 2,9 38"


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur