cj 5 í smíðum


Höfundur þráðar
Bjarki Jónss
Innlegg: 13
Skráður: 01.des 2011, 21:54
Fullt nafn: Bjarki Jónsson

cj 5 í smíðum

Postfrá Bjarki Jónss » 01.des 2011, 22:25

sælir áhvað að skrá mig hérna inn eftir að vera búin að fylgjast aðeins með hérna og fanst rétt að blanda aðeins geði hérna og sína hvað ég er að bralla í skúrnum því það er jú altaf gaman að fá aðrar skoðanir á málunum og það peppar mann líka upp að klára
en ég er að smíða willys cj5, er með 460 bbf og c6 gír , np 231 millikassa. dana 50 að framan loftlsæst og 14 bolta að aftan verður loftlæst á þessu eiga að snúast 46" dekk. er með bronco 66 grind og 55 cj5 skúffu sem er búið að leingja um 60 cm og svo bætast einhverjir cm í framstæðuna á eftir að koma í ljós hvað mikið. enn hér eru nokrar myndir sem þið gætuð haft gaman að

Image
Image
Image
Image
svona átti hann bara að verða þegar í upphafi enn svo var farið með hann inn aftur til að fara klára hann þá fékk maður agalega flugu í hausinn og það var áhveðið að fara alla leið með þetta og já mönnum líkar mis vel sem ég er að fíla í tætlur því ég vill ekki vera eins og hinir :)
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

svona er þetta í dag verið að smíða nýjar boddyfestingar og búið að leingja grindina. hverngi líst mönnum svo á skrímslið sem er að fæðast ;)

kv. Bjarki jónss


Bjarki Jónss
jeep cj-5 46"
Að eiga Willys er eins og að eiga pening inná bók

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá Svenni30 » 01.des 2011, 22:51

Velkominn á spjallið Bjarki.
Var búinn að fylgjast með þessu hjá þér á torfæra.is
Snildar smíði hjá þér, verður gaman að sjá hann tilbúinn.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá LFS » 01.des 2011, 22:56

þettað er bara gaman að sjá og einsog þu segir peppar mann uppi að halda afram að skoða svona verkefni hja oðrum en eg er hrifinn af bodysmiðinni gaman að sja að það er ollum línum fylgt eftir rett einsog þettað se original það verður gaman að sja hann standa i 46" og heyra i skrimslinu !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Höfundur þráðar
Bjarki Jónss
Innlegg: 13
Skráður: 01.des 2011, 21:54
Fullt nafn: Bjarki Jónsson

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá Bjarki Jónss » 01.des 2011, 23:03

49cm wrote:þettað er bara gaman að sjá og einsog þu segir peppar mann uppi að halda afram að skoða svona verkefni hja oðrum en eg er hrifinn af bodysmiðinni gaman að sja að það er ollum línum fylgt eftir rett einsog þettað se original það verður gaman að sja hann standa i 46" og heyra i skrimslinu !


já það er einmitt það sem ég er að sækjast í að halda réttum línum í réttum hlutföllum þannig að þetta verði ekki bara einn stór kubbur á stórum dekkjum vildi líka halda horninu að aftan finst það vera soldill sjarmur í því
Bjarki Jónss
jeep cj-5 46"
Að eiga Willys er eins og að eiga pening inná bók


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá jongunnar » 01.des 2011, 23:11

Þetta er svakasmíði mér finnst þetta vera alveg glæsilegt. mig langar bara að sjá meira hjá þér...
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá sukkaturbo » 02.des 2011, 07:51

Sæll ég er hrifinn af þessu hjá þér flott vinna og gaman að sjá að þú heldur brotum og línum og ert með smá atriðin á hreinu þetta lofar góðu.Eitt sem ég er búinn að reyna og hef smá reynslu af er þyngdin, þessi bíll verður um 1900kg sýnist mér.Ég var með sukku sem vigtaði um 1800kg á 46" en það var ekki séns að bæla dekkin undir henni og varð ég að fara á slitinn 44" dekk þannig af þú þarft ekki að hafa áhyggjur af of mikilli þyngd á þessum dekkum heldur of lítilli kveðja Guðni á SIgló


Gísli Þór
Innlegg: 93
Skráður: 18.aug 2011, 19:18
Fullt nafn: Gísli Þór Þorkelsson

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá Gísli Þór » 02.des 2011, 09:24

Ég myndi reikna með að hann sé nær 2500kg á þessum dekkjum með þessar hásingar og mótor en það er mikið járn í þessu bæði í bb ford og þessum hásingum en það skiptir ekki máli hann á eftir að bera það vel og þetta er flott verkefni sem á eftir að verða gaman að sjá á fjöllum :0)
Jeepsterkveðja Gísli

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá AgnarBen » 02.des 2011, 09:54

Flott verkefni, búinn að vera að fylgjast með þessu á jeepclub.is. Held að það væri sniðugt að skoða það fyrir svona létta bíla að næla sér í mikið slitin MT 46" dekk og skera vel ofan í banann á þeim og búa þannig til nýtt munstur. Þau ættu að vera mikið mýkri og það er víst heilmikið gúmmí sem hægt er að skera ofan í á bananum.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá gaz69m » 02.des 2011, 10:55

gaman að þessu hvað ertu að nota þikkt efni í boddí smíðina hjá þér ,
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá jongunnar » 02.des 2011, 15:58

Ég er með smá spurningar
1. Afhverju notarður Bronco grind er hún lengri eða sterkari eða?
2. Fyrst varstu með bláa skúffu síðan ertu komin með græna en blátt framstykki er einhver munur á skúffunum???
kv. Jón Gunnar forvitni
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá jeepcj7 » 02.des 2011, 23:05

Jón Gunnar spáðu bara í því að bronco grindin er síðan ca.74 og er óryðguð en þú finnur ekki óryðgaða 99 patrol grind er það nokkuð ?

Jappinn sukkar bara .
Heilagur Henry rúlar öllu.


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá Þorri » 02.des 2011, 23:55

ég veit nú um nokkrar


Höfundur þráðar
Bjarki Jónss
Innlegg: 13
Skráður: 01.des 2011, 21:54
Fullt nafn: Bjarki Jónsson

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá Bjarki Jónss » 03.des 2011, 00:52

sælir gaman að fá svona marga pósta. ég geri ráð fyrir að bíllinn verði 2500 kíló til 2800 kíló tilbúin í ferð með 300 lítra af bensíni og hef ég ekki áhyggur að dekkinn bælist ekki því ég verð einmitt á dekkjum sem búið er að keira til undir econoline svo þegar búið er að skera í hliðar munstrið þá bælast dekkinn betur.
ég er að nota 1 mm blikk í skúffuna
bronco grind nota ég því hún er leingri og hún var mun betri en sú sem var fyrir svo er hún mikið sterkari en ekkert mikið þyngri þó einhvað. þetta er grind sem er undan 66 bronco og var það orginal bíll sem ég reif upphaflega til að hirða hásingarnar enn svo var tekinn önnur stefna og þær enduðu út í hásingahaug hjá okkur.
skúffan bláa sem var á honum var orðin frekar mikið riðguð og fékk ég þessa skúffu á fínu gjaldi sem ég gat ekki neitað því hún er alveg stráheil og hvergi ryð gat bara smá rúst utaná enn það fer þegar hún fer í sandblástur. semsagt eina sem ég nota af bílnum sem ég keypti er gluggastykkið og grillið
ég hef heldur ekki miklar áhyggjur af þyngd bílsins ég bæti bara við poweri með blásara og var ég líka að kaupa önnur álhedd á hana :)
Bjarki Jónss
jeep cj-5 46"
Að eiga Willys er eins og að eiga pening inná bók


steinarxe
Innlegg: 195
Skráður: 09.mar 2010, 21:16
Fullt nafn: Steinar Amble Gíslason

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá steinarxe » 03.des 2011, 01:01

hehe þú ert húmoristi. Það er erfitt að ryðga ef bara er staðið inní skúr eða í bílastæði eins og langflestir amerískir bílar og þá sérstaklega ford. Japanskir bílar eru í flestum tilvikum keyptir til þess að nota þá(svona að bankastjórum í Reykjavík gleymdum) ekki bara sem geggt kúl skraut í garðinn;) Annars er ég ekkert að reyna að móðga eiganda bílsins sem þráðurinn snýst um. Flott verkefni sem öfund verður af tilbúnu:)


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá jongunnar » 03.des 2011, 08:11

jeepcj7 wrote:Jón Gunnar spáðu bara í því að bronco grindin er síðan ca.74 og er óryðguð en þú finnur ekki óryðgaða 99 patrol grind er það nokkuð ?

Jappinn sukkar bara .

Hún er óryðguð í mínum ´98 hehe ég er mjög hrifin af amerískum bílum mér finnst bara svona græja ekki vera nógu fjölskylduvæn þar sem að konan og strákurinn vilja vera með mér. ;)
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá jeepcj7 » 03.des 2011, 08:16

;o)
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá jeepson » 03.des 2011, 12:23

jongunnar wrote:
jeepcj7 wrote:Jón Gunnar spáðu bara í því að bronco grindin er síðan ca.74 og er óryðguð en þú finnur ekki óryðgaða 99 patrol grind er það nokkuð ?

Jappinn sukkar bara .

Hún er óryðguð í mínum ´98 hehe ég er mjög hrifin af amerískum bílum mér finnst bara svona græja ekki vera nógu fjölskylduvæn þar sem að konan og strákurinn vilja vera með mér. ;)


Ég er með 94 patrol og það er óryðguð grind í honum :) En eitt sem að ég er að velta fyrir mér. Síðan hvenær þurfti willys að vera á 46" Helduru að þau muni nokkuð bælast undir svona trillitæki?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá jongunnar » 03.des 2011, 12:32

jeepson wrote:
jongunnar wrote:
jeepcj7 wrote:Jón Gunnar spáðu bara í því að bronco grindin er síðan ca.74 og er óryðguð en þú finnur ekki óryðgaða 99 patrol grind er það nokkuð ?

Jappinn sukkar bara .

Hún er óryðguð í mínum ´98 hehe ég er mjög hrifin af amerískum bílum mér finnst bara svona græja ekki vera nógu fjölskylduvæn þar sem að konan og strákurinn vilja vera með mér. ;)


Ég er með 94 patrol og það er óryðguð grind í honum :) En eitt sem að ég er að velta fyrir mér. Síðan hvenær þurfti willys að vera á 46" Helduru að þau muni nokkuð bælast undir svona trillitæki?


Gísli það er bara verið að skjóta á mig með grindina og þessar japönsku druslur. og 46" undir Willys er bara sportið held ég það er enginn annar með svona...
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá jeepson » 03.des 2011, 12:40

Hehe. En hvernig er það. Var ekki einn hvítur willys á 46"? minnir að það hafi verið CJ7 með einhverjum ægilegum mótor. Eða hvar kanski bara 360 í húddinu?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá ellisnorra » 03.des 2011, 17:00

jeepson wrote:Hehe. En hvernig er það. Var ekki einn hvítur willys á 46"? minnir að það hafi verið CJ7 með einhverjum ægilegum mótor. Eða hvar kanski bara 360 í húddinu?


Jú gamli bíllinn hans Elvars sem vinnur á renniverkstæði Ægis, var með 454. Teddi á Kjalarnesi keypti hann og setti 540 ofan í hann því 454 var svo lítil...
Ég veit ekki hvort ég má setja inn mynd hér af facebookinu hans, þangað til ætla ég að sleppa því.. en djöfull vígaleg græja!
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá jeepson » 03.des 2011, 18:06

Já alveg rétt. Það var 454 í honum. Já fanst honum hún vera of lítil. En hann hreyfir varla bílinn mikið með stærri vél og þessu bensín verði :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá ellisnorra » 03.des 2011, 18:13

Miðað við hvað Teddi kaupir af dóti þá sér hann ekki eftir nokkrum krónum í bensín :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá jeepson » 03.des 2011, 18:18

elliofur wrote:Miðað við hvað Teddi kaupir af dóti þá sér hann ekki eftir nokkrum krónum í bensín :)


Hehe jæja :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá Stjáni Blái » 03.des 2011, 18:35

Þessi 46" Willys með 540 cid virðist nú bara vera í daglegri notkun.


Gísli Þór
Innlegg: 93
Skráður: 18.aug 2011, 19:18
Fullt nafn: Gísli Þór Þorkelsson

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá Gísli Þór » 03.des 2011, 20:31

Þetta er snattarinn hanns Tedda enda er hræðilegt að keyra Renault kangoo innanbæjar þannig að það er lágmark að nota 540 WILLYS
:)
Kv Gísli

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá jeepson » 04.des 2011, 01:37

Gísli Þór wrote:Þetta er snattarinn hanns Tedda enda er hræðilegt að keyra Renault kangoo innanbæjar þannig að það er lágmark að nota 540 WILLYS
:)
Kv Gísli


Já það er líka svo dýrt að reka svona bíla með svona litlum vélum. Þessar stóru eyða svo miklu minna :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
Bjarki Jónss
Innlegg: 13
Skráður: 01.des 2011, 21:54
Fullt nafn: Bjarki Jónsson

Re: cj 5 í smíðum

Postfrá Bjarki Jónss » 04.des 2011, 14:53

strákar mínir ef maður tímir ekki að borga bensín á stór kúpik þá getur meður sleft því að eiga svona tæki enn mitt álit er að þú færð ánæguna fyrir hvern dropa sem rennur í gegnum svona tæki en þeir sem tíma ekki að bensíni á tækin sín eiga bara vera á yaris ;) en þeir sem hafa ekki profað að keira á 46" þá eru þetta að mínu mati skemtilegustu dekkinn að keira á sem eru í boði núna og svo er það notulega líka að ef stórt er gott er stærra betra
Bjarki Jónss
jeep cj-5 46"
Að eiga Willys er eins og að eiga pening inná bók


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur