en ég er að smíða willys cj5, er með 460 bbf og c6 gír , np 231 millikassa. dana 50 að framan loftlsæst og 14 bolta að aftan verður loftlæst á þessu eiga að snúast 46" dekk. er með bronco 66 grind og 55 cj5 skúffu sem er búið að leingja um 60 cm og svo bætast einhverjir cm í framstæðuna á eftir að koma í ljós hvað mikið. enn hér eru nokrar myndir sem þið gætuð haft gaman að




svona átti hann bara að verða þegar í upphafi enn svo var farið með hann inn aftur til að fara klára hann þá fékk maður agalega flugu í hausinn og það var áhveðið að fara alla leið með þetta og já mönnum líkar mis vel sem ég er að fíla í tætlur því ég vill ekki vera eins og hinir :)































svona er þetta í dag verið að smíða nýjar boddyfestingar og búið að leingja grindina. hverngi líst mönnum svo á skrímslið sem er að fæðast ;)
kv. Bjarki jónss