BRONCO ll endusmíði 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
BRONCO ll endusmíði 44"
Sælir spjallverjar ætla að vera með þráð hér um endursmíði og breitingar á jappa Snilla rennismiðs og góðs vinar míns. Þetta er Bronco II árgerð 1985.Hann er kominn á dana 44 og hlutföll og læsingar og V-8 Ford 289 með 302 heddum og aðeins peppaður. Aftan á henni er T-19 gírkassi með hlutfallið 1:6,3 og tveir milligírar og millikassi.Þetta snýr 44" Dickcepeck á 17" breiðum felgum sex gata.Ég mun setja inn myndir af og til. Búið er að færa í sundur á milli hásinga um 16 cm og niður um 10cm.Hásingar dana 44 úr Wagoneer 1984.
- Viðhengi
Síðast breytt af sukkaturbo þann 26.feb 2012, 13:17, breytt 2 sinnum samtals.
-
- Innlegg: 121
- Skráður: 24.apr 2010, 15:13
- Fullt nafn: Magnús Þór Árnason
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
græðiru eitthvað á að hafa 289 heddin?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Ætti að græða hærri þjöppu ef að ég er ekki að fara með neina vitleysu. En til lukku með þetta verkefni Guðni. Er þá lappinn á biðstöðu eða ertu að bralla í honum líka?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Sælir drengir þessi þráður er gerður fyrir vin minn og er það hann sem er að smíða þetta. Setti inn vitlaust aðgangs orð.kveðja guðni.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Jæja nú er snilli rennismiður búinn að fá sér einn ölll og datt honum í hug þar sem hann nennti ekki að snúa dana 20 millikassanum sem nú er fyrir kúluna hægramegin að setja bara tvo milligíra aftana á T-19 gírkassan. Hann átti broncoII milligír og millikassa og setti það aftan á Dana 20 kassan. Hann ætlar að nota framdrifshlutan sem vísar til hægri fyrir gírspil síðar.Ég held að gírhlutfallið sé í gírkassa 1:6.5 og í dana 20 kassanum 2:20 og í bronco kössunum 2:72 x 2 kassar og í drifum 5:13 og reikniði svo kveðja Snilli rennismiður
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Ca. 543:1 ef að tölurnar eru réttar hjá þér.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Já sæll hvað er 44" lengi að fara einn hring ??
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
var með svona hedd á 302 í bronco einusinni gáfu ágætis þjöppu fínt að renna aðeins af þeim og létt porta þau
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Jæja áfram með Broncoinn vélin kominn í gang og þrír millikassar og gírkassi með fyrsta 1:6,3 og drifhlutföll 5:13 sinnum millikassar 2:72x2:72x2:2:20 ansi lágt. SNILLI búinn að smíða hljóðkút úr rústfríu og alla flangsa flott smíði. Boddýið komið af gömlugrindinni og er á leiðinni yfir á nýju grindina.Minna mál en að skipta um dekk.Framvegis verður þetta vetragrindinn og sumargrindinn og kanski bara beinagrindin ef kreppan heldur áfram.kveðja guðni
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
hvaða ror er þanna farþegameginn i grindinni á næst seinustu myndinni !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
já af frystitogara :)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
-
- Innlegg: 121
- Skráður: 24.apr 2010, 15:13
- Fullt nafn: Magnús Þór Árnason
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
sýnist þetta bara vera loftkútur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
sælir strákar þetta er alvöru heimasmíður 6" hljóðkútur úr rústfríu og sándar hrikalega
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Jæja þá er Snilli vinur búinn að ryðbæta undir mælaborðinu þar var eina ryðið allt tekið úr og gert við og bodýið sett á og allar bodýfestingar endursmíðaðar og fóðringarnar inn í púðunum gerðar úr rústfríu ekkert bodílyft svo vantar að klára kanta fyrir 44" sem voru keypt svo til ný. Broncoinn stendur á gömlum ræflum til að smíða í kringum.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
þetta verður ílla flottur Bronco
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Ég er með eina leiðindar athugasemd með þetta allt hjá þér Guðni. Þegar maður er með létt peppaða 289 og gírkassa í svona léttum bíl, afhverju í ósköpunum vill maður þá fara hægt yfir í einhverjum milli-snilli-villi gír. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Eru felgurnar sem voru á broncoinum til sölu?
kv. Einar
kv. Einar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
sælir jú sjáðu til það er nauðsynlegt hafa hafa milli snilli milligír til að snúa grillinu því ef það snýst of hratt dettur kjötið af.Felgurnar sem eru með 33" dekkunum og dekkin eru til sölu ekki 18" breiðu álfelgurnar því ég er að fá mér svona jeppa til að hafa með valpinum kveðja guðni
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Það hlaut að vera einhver skynsöm skýring á öllum þessum gírum. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Ok hvað villtu fá fyrir þessar felgur? er þetta ekki 5x114,3?
-
- Innlegg: 102
- Skráður: 28.maí 2010, 19:21
- Fullt nafn: Bragi Guðnason
- Bíltegund: LC 80, Hilux xc
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Hér má sjá hvernig skriðgírinn er notaður á Sigló:
http://www.youtube.com/watch?v=yI3j4U07v34
Þarna erum við Guðni að heilgrilla lamb að hætti fjallamannsins.
Í þessu myndbandi er heildarniðurgírun 1:210 sem gerir c.a. 4 hringir á mínútu út í hjól. Hentar ágætlega til að heilgrilla lamb, en mætti vera lægra.
http://www.youtube.com/watch?v=yI3j4U07v34
Þarna erum við Guðni að heilgrilla lamb að hætti fjallamannsins.
Í þessu myndbandi er heildarniðurgírun 1:210 sem gerir c.a. 4 hringir á mínútu út í hjól. Hentar ágætlega til að heilgrilla lamb, en mætti vera lægra.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
einar83 wrote:Ok hvað villtu fá fyrir þessar felgur? er þetta ekki 5x114,3?
Sæll hvað segir þú um 50.000 fyrir dekk og felgur??
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
sukkaturbo wrote:einar83 wrote:Ok hvað villtu fá fyrir þessar felgur? er þetta ekki 5x114,3?
Sæll hvað segir þú um 50.000 fyrir dekk og felgur??
Ég kem og tek þetta fyrir 40.000 núna sem fyrst?
Kv. Einar 6976385
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Jæja þá er Broncoinn kominn á 46" til prufu og fer bara létt með hana.
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Glæsilegur bíll! Eitt sem mig langar að skjóta inní ;) þú talar um að það sé 289 með 302 heddum?? ertu viss um að það sé ekki frekar 302 með 289 heddum ? hehe annars væriru að keira þjöppuna niður en það þótti vinsælt að notast við 289 heddin yfir á 302 til að hækka þjöppuna aðeins sérstaklega ef menn ætluðu td. í volgari knastása :)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
flottur
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Sæll Stjáni það er rétt hjá þér vitlaust skrifað hjá mér og takk fyrir það kveðja guðni
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
það var nú hið minnsta :)
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Heddinn á 289 og 302 voru yfirleitt þau sömu það var örfár árgerðir þegar 302 var með open champer heddum enn annas alltaf það sama og 302 var alltaf 30hö kraftmeiri heldur enn 289 og með sömu þjöppu.. ég held að þetta sé bara eitthverjar gamlar drauga sögur frá 350 og 305 chevy heddum sem var alltaf jafn vinsælt.. enn mikið er Broncoinn fallegur og glæsilegur í allastaði
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Já það getur vel passað, maður hefur lítið hrært í ford vélunum en á þó alltaf eina sem býður eftir upptekningu
það er gömul 289 HO oginal með heddum sem held að heiti líka HO ég fletti númerunum á þeim upp fyrir löngu síðan en man bara ekki hvernig þetta var hehe kannski kominn tími til að fara skoða þetta eitthvað :P
það er gömul 289 HO oginal með heddum sem held að heiti líka HO ég fletti númerunum á þeim upp fyrir löngu síðan en man bara ekki hvernig þetta var hehe kannski kominn tími til að fara skoða þetta eitthvað :P
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Enga þvælu Guðni. Ferð í Rover V8 sem er 318 pund en Fordin er um 500 pund.
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
ég myndi mikið frekar fara í 302 með álheddum og með smá góðu stöffi heldur en 289 galla grip
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Sælir okey þá fer í ég í Rover en helst með blöndung því er ekki tölvu dótið flólkið? Var búinn að hugsa þetta líka en var að pæla í kössunum aftan á rover vélina kveðja guðni
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
Mér skylst að rover vélin fari loksins að gera eitthvað þegar að það er búið að setja edelbrock blöndung á hana. Sel það ekki dýrara en ég keypti það
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
chevrolet LS ál mótor er það sem er málið ofan í súkkuna
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
íbbi wrote:chevrolet LS ál mótor er það sem er málið ofan í súkkuna
Loksins einhver með viti.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Re: BRONCO ll endusmíði 44"
http://books.google.is/books?id=gmSavy1 ... &q&f=false
Hérna er eitthvað fyrir þig að lesa Guðni.
Bíllin sem Pústman smíðaði er með Rover og svo er grænn Willis allur úr áli með svoleiðis líka.
Small block Chevy er um 435 pund úr áli sá ég í fljótu bragði. Þá munar um 50 kg á þessum vélum en það er spurning um heildarpakkan.
Vélin sem er í honum er lílegast um 350 pund.
Hérna er eitthvað fyrir þig að lesa Guðni.
Bíllin sem Pústman smíðaði er með Rover og svo er grænn Willis allur úr áli með svoleiðis líka.
Small block Chevy er um 435 pund úr áli sá ég í fljótu bragði. Þá munar um 50 kg á þessum vélum en það er spurning um heildarpakkan.
Vélin sem er í honum er lílegast um 350 pund.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: muggur og 1 gestur