Toyota Hilux X/C SR5 '93

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Toyota Hilux X/C SR5 '93

Postfrá StefánDal » 17.okt 2011, 16:03

Náði mér í Hilux í gær.
Ofsalega basic Toyota Hilux SR5 með 22RE mótor. Hann er að mestu orginal fyrir utan flækjur og loftsíu.
Langar að breyta honum á næstunni. Þá á 38". Sennilega bara á gamla góða mátann, 10cm boddýlift, kantar og hlutföll.

Það sem hrjáir mig núna er platan sem er ofan á bensíntankinum er ónýt. Eða réttara sagt rörin sem koma upp úr henni eru ónýt. Ef einhver er að rífa svona bíl þá vantar mig svona. Gæti mögulega passað úr V6.

Ein skitin mynd en fleiri á leiðinni.
Image




birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Toyota Hilux X/C SR5 '93

Postfrá birgthor » 17.okt 2011, 16:12

Ef þú ert að tala um rörin ofan í tankinn og brakketið þar ofaná er lang ódýrast að fara bara með brakketið í Landvélar og fá þá til þess að setja ný rör.

Ég allavega endaði á því, passaðu bara böltana í flangsinum því þeir eiga mjög auðvelt með að brotna.
Kveðja, Birgir

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Toyota Hilux X/C SR5 '93

Postfrá StefánDal » 17.okt 2011, 16:15

Já mér var búið að detta það í hug.
Mannstu hvað það kostaði Biggi?

User avatar

Einar Örn
Innlegg: 130
Skráður: 06.mar 2011, 12:28
Fullt nafn: Einar Örn Guðjónsson

Re: Toyota Hilux X/C SR5 '93

Postfrá Einar Örn » 17.okt 2011, 17:27

og efað þú ert að fara í bodylift þá þarftu hvorteð er nytt rör..ég keypti mér bara svona intercooler rör í n1 held ég hafi keipt 50cm og smelli því í staðin fyrir gamla rörir þegar ég var buinn að lifta bílnum um 100mm..
Einar Örn
Sími:8492257

Ford Bronco II 38“ my87
Isuzu trooper 38“ my99
bmw e46 330i my01

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Toyota Hilux X/C SR5 '93

Postfrá StefánDal » 17.okt 2011, 19:13

Einar Örn wrote:og efað þú ert að fara í bodylift þá þarftu hvorteð er nytt rör..ég keypti mér bara svona intercooler rör í n1 held ég hafi keipt 50cm og smelli því í staðin fyrir gamla rörir þegar ég var buinn að lifta bílnum um 100mm..


Ég er ekki að tala um áfyllingarrörið. Ég er að tala um rörin sem koma upp úr tanknum að ofan. Bæði túr og retúr.

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: Toyota Hilux X/C SR5 '93

Postfrá LFS » 17.okt 2011, 19:48

er reyndar að fíla hvernig er buið að breyta husinu a pallinum bara flott ;)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Toyota Hilux X/C SR5 '93

Postfrá birgthor » 17.okt 2011, 21:31

Nei ég man það ekki nákvæmlega, þetta voru nokkrir þúsundkallar. Kannski 3000kr en þetta var 2006-2007.

Þetta eru nú engin geimvísindi, bara eir rör að mig minnir. Svo ef þú þekkir einhvern lúnkinn þá ætti að vera hægt að græja þetta í bílskúrnum með gastækjum.
Kveðja, Birgir

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Toyota Hilux X/C SR5 '93

Postfrá StefánDal » 19.okt 2011, 19:55

Reikna með því að kaupa þetta í umboðinu. Finn þetta hvergi í góðu standi.

En hér er ein mynd af honum í viðbót.
Image


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Toyota Hilux X/C SR5 '93

Postfrá Oskar K » 20.okt 2011, 02:28

töffaður
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

JónD
Innlegg: 38
Skráður: 10.apr 2010, 12:34
Fullt nafn: Jón Dan Jóhannsson
Staðsetning: akureyri

Re: Toyota Hilux X/C SR5 '93

Postfrá JónD » 04.des 2011, 20:53

geturu komið með betri myndir af þessu pallhús moddi? er að lúkka frekar vel


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir