Trooper '99 Nýjar og betri myndir

User avatar

Höfundur þráðar
LeibbiMagg
Innlegg: 258
Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
Staðsetning: Þórshöfn
Hafa samband:

Trooper '99 Nýjar og betri myndir

Postfrá LeibbiMagg » 14.mar 2011, 18:32

sælir langaði að kanna áhugann og athuga hvort maður fengi góð tilboð

ég er með Izusu Trooper '99 38" breittann

bílnum er breitt hjá fjallasport og er á 38" A/T dekkjum hálfslitnum
ég er búinn að eiga þennan bíl í 4 mánuði og hefur hann reynst mjög vel þann tíma
það sem ég er buinn að gera í bílnum síðan ég fékk hann er:

nýir öxlar að framan og hosur
nýr alternator
nýjar viftureimar
komnir kastarar framaná hann
þokukastarar í stuðara
cb stöð komin í mjög fín stöð (benco) gömul og góð
það er komið magellan nav 6510c i hann
allt rafmagn fyrir þetta lagt í hann uppánýtt og gengið betur frá
lagði nýtt fyrir olíudæluna á milli tanka
allir spíssar í góðu lagi og enginn olíuleki yfir í smurolíuna eins og á mörgum bílum
vélin í bílnum var tekin upp hjá kistufelli í hundrað þúsund kílómetrunum og kúpling tekin upp fyrir 20 þúsund kílómetrum
það eru lagnir fyrir vhf og fyrir nmt sem auðvitað er ekki notaða lengur nema þá vhf auðvitað
það eru koni stillanalegir demparar í honum
A/C loftdæla
loftlæstur að aftan og allt klárt fyrir læsinguna að framan vantar bara köggulinn

bílinn er keyrður 184.xxx km
er búinn að fara í eina svona dagsferð á honum og svo smá skaflaleik í gær í akrafjallinu og hefur hann staðið sig mjög vel

skoða skipti helst á 44" breittum bílum og helst slétt skipti en það má allveg skjóta á mig tilboðum og eg svara öllum annað hvort já eða nei einni sími 7751609 Leifur


Image

Image

Image

Image

Image

Image
Viðhengi
Picture 009.jpg
Picture 008.jpg
Picture 007.jpg
Picture 006.jpg
Picture 004.jpg
Picture 003.jpg
Picture 002.jpg
Picture 001.jpg
Síðast breytt af LeibbiMagg þann 11.apr 2011, 21:27, breytt 5 sinnum samtals.


Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur

Kv Leibbarinn

User avatar

Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: Trooper '99

Postfrá Doror » 14.mar 2011, 18:35

áttu myndir af tækinu?
Davíð Örn

User avatar

Höfundur þráðar
LeibbiMagg
Innlegg: 258
Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
Staðsetning: Þórshöfn
Hafa samband:

Re: Trooper '99

Postfrá LeibbiMagg » 14.mar 2011, 19:08

já set inn myndir bara eftir smá tek myndir af honum nuna eftir smá
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur

Kv Leibbarinn

User avatar

Höfundur þráðar
LeibbiMagg
Innlegg: 258
Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
Staðsetning: Þórshöfn
Hafa samband:

Re: Trooper '99 myndir komnar

Postfrá LeibbiMagg » 14.mar 2011, 21:28

upp
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur

Kv Leibbarinn

User avatar

Höfundur þráðar
LeibbiMagg
Innlegg: 258
Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
Staðsetning: Þórshöfn
Hafa samband:

Re: Trooper '99 myndir komnar

Postfrá LeibbiMagg » 15.mar 2011, 11:46

upp fyrir góðum og heilum bíl fult af hlutum sem fylgja
einn heill öxull með heilli ytrihosu
auka ytri hosa
orginal köggullinn í afturdrifið
spiltengi
loftslanga
kanski hægt að fá bæði síðan og beinan krók
sætin aftur í skotti eru með bílnum ég bara tók þau úr bara svo það komi framm líka
svo er örugglega eithvað meira
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur

Kv Leibbarinn

User avatar

Höfundur þráðar
LeibbiMagg
Innlegg: 258
Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
Staðsetning: Þórshöfn
Hafa samband:

Re: Trooper '99 myndir komnar

Postfrá LeibbiMagg » 15.mar 2011, 22:35

x
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur

Kv Leibbarinn

User avatar

Höfundur þráðar
LeibbiMagg
Innlegg: 258
Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
Staðsetning: Þórshöfn
Hafa samband:

Re: Trooper '99 myndir komnar

Postfrá LeibbiMagg » 17.mar 2011, 19:50

upp
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur

Kv Leibbarinn

User avatar

Höfundur þráðar
LeibbiMagg
Innlegg: 258
Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
Staðsetning: Þórshöfn
Hafa samband:

Re: Trooper '99 myndir komnar

Postfrá LeibbiMagg » 24.mar 2011, 18:34

upp
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur

Kv Leibbarinn


thunder
Innlegg: 21
Skráður: 21.mar 2011, 14:49
Fullt nafn: Daniel G Ingimundar

Re: Trooper '99 myndir komnar

Postfrá thunder » 24.mar 2011, 18:52

viltu van með 454 bbc arg 95

User avatar

Höfundur þráðar
LeibbiMagg
Innlegg: 258
Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
Staðsetning: Þórshöfn
Hafa samband:

Re: Trooper '99 myndir komnar

Postfrá LeibbiMagg » 27.mar 2011, 23:42

nei takk
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur

Kv Leibbarinn

User avatar

Höfundur þráðar
LeibbiMagg
Innlegg: 258
Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
Staðsetning: Þórshöfn
Hafa samband:

Re: Trooper '99 myndir komnar

Postfrá LeibbiMagg » 11.apr 2011, 21:12

jæja búinn að skipta um hjólalegur að aftan allt nýtt auðvitað þ.m.t pakkdósir og krumphringirnir og handbremsuborða og ný olía sett á drifið í leiðinni að sjálfsögðu
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur

Kv Leibbarinn


veiðimaður
Innlegg: 15
Skráður: 13.apr 2011, 20:29
Fullt nafn: Einar Þór Einarsson

Re: Trooper '99 Nýjar og betri myndir

Postfrá veiðimaður » 14.apr 2011, 00:48

Sæll.

Hvaða stgr. verð hefur þú í huga. Sendu endielga svar á einarsson@gmail.com

kv. Einar.

User avatar

Höfundur þráðar
LeibbiMagg
Innlegg: 258
Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
Staðsetning: Þórshöfn
Hafa samband:

Re: Trooper '99 Nýjar og betri myndir

Postfrá LeibbiMagg » 14.apr 2011, 19:31

þú átt mail veiðimaður
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur

Kv Leibbarinn

User avatar

Höfundur þráðar
LeibbiMagg
Innlegg: 258
Skráður: 27.nóv 2010, 14:16
Fullt nafn: Leifur Ingi Magnússon
Staðsetning: Þórshöfn
Hafa samband:

Re: Trooper '99 Nýjar og betri myndir

Postfrá LeibbiMagg » 19.apr 2011, 16:09

upp fyrir páskana
Nissan patrol 46" breyttur en stendur á 44" með teingdamömmubox
Trooper 3.0 TDI '99 -seldur
Santa fe '03 -seldur
Toureg V6 '03 -seldur
Mazda3 sport 2.0 '04 -seldur
Camaro Z28 '01 -seldur
Civic 1600Vti '99 -seldur

Kv Leibbarinn


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur