ég er með Izusu Trooper '99 38" breittann
bílnum er breitt hjá fjallasport og er á 38" A/T dekkjum hálfslitnum
ég er búinn að eiga þennan bíl í 4 mánuði og hefur hann reynst mjög vel þann tíma
það sem ég er buinn að gera í bílnum síðan ég fékk hann er:
nýir öxlar að framan og hosur
nýr alternator
nýjar viftureimar
komnir kastarar framaná hann
þokukastarar í stuðara
cb stöð komin í mjög fín stöð (benco) gömul og góð
það er komið magellan nav 6510c i hann
allt rafmagn fyrir þetta lagt í hann uppánýtt og gengið betur frá
lagði nýtt fyrir olíudæluna á milli tanka
allir spíssar í góðu lagi og enginn olíuleki yfir í smurolíuna eins og á mörgum bílum
vélin í bílnum var tekin upp hjá kistufelli í hundrað þúsund kílómetrunum og kúpling tekin upp fyrir 20 þúsund kílómetrum
það eru lagnir fyrir vhf og fyrir nmt sem auðvitað er ekki notaða lengur nema þá vhf auðvitað
það eru koni stillanalegir demparar í honum
A/C loftdæla
loftlæstur að aftan og allt klárt fyrir læsinguna að framan vantar bara köggulinn
bílinn er keyrður 184.xxx km
er búinn að fara í eina svona dagsferð á honum og svo smá skaflaleik í gær í akrafjallinu og hefur hann staðið sig mjög vel
skoða skipti helst á 44" breittum bílum og helst slétt skipti en það má allveg skjóta á mig tilboðum og eg svara öllum annað hvort já eða nei einni sími 7751609 Leifur