Ég er með Land-cruiser 90 árgerð 1997
Hann var að lenda í 300 þúsund km. og þá kviknaði tímareimarljósið (T-belt)
Ég lét skipta um reim fyrir 15 þúsund km. þannig að nú þarf ég að slökkva einhvernvegin á þessu ljósi.
Sá einhversstaðar að á 4Runner með sömu vél og svipað mælaborð þurfi að færa eina skrúfu á milli gata aftan á mælaborðinu. Er það líka þannig á þessum?
Tímabeltisljós
-
- Innlegg: 138
- Skráður: 07.sep 2011, 18:44
- Fullt nafn: Viðar Þorgeirsson
- Bíltegund: Toyota LC 90
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Tímabeltisljós
Já það er eins á þessum. Skrúfa aftan á mælaborðinu.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Tímabeltisljós
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Tímabeltisljós
Þetta gekk næstum eins og í lygasögu.
Held að ég hafi ekki verið nema rúman hálftíma að þessu.
Held að ég hafi ekki verið nema rúman hálftíma að þessu.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur