Uppgerð á Land Cruiser 80
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Uppgerð á Land Cruiser 80
Hér er verkefni sem ég er búið að dunda við í 3 ár c.a ég verslaði lc 80 sem ég notaði óbreyttan í rúmt ár og setti svo á 38". Draumurinn var alltaf að fara alla leið og nú sér fyrir endan á því læt nokkrar myndir fylgja með.
Bílnum var breytt fyrir 46", aftur hásing færð aftur um 15cm og framhásing fram um c.a 2cm.
Allt rið var fjarlægt og bílinn almálaður.
Lógír smíðaður úr NP203.
Framhásing með Lc 60 drifi, chromoly öxlum og chromoly sexkúluliðum, loftlæst.
Riðfrítt 3" púst.
Og svona það helsta sem hækt er að setja í svona drossíu,
Skíta comment vel þegin svo hækt verði að taka þau til greina áður en smíðin klárast.
Kv Snorri
Bílnum var breytt fyrir 46", aftur hásing færð aftur um 15cm og framhásing fram um c.a 2cm.
Allt rið var fjarlægt og bílinn almálaður.
Lógír smíðaður úr NP203.
Framhásing með Lc 60 drifi, chromoly öxlum og chromoly sexkúluliðum, loftlæst.
Riðfrítt 3" púst.
Og svona það helsta sem hækt er að setja í svona drossíu,
Skíta comment vel þegin svo hækt verði að taka þau til greina áður en smíðin klárast.
Kv Snorri
- Viðhengi
-
- Svona var hann þegar ég eignast hann
- 15.jpg (32.45 KiB) Viewed 22829 times
-
- 12.jpg (86.18 KiB) Viewed 22829 times
-
- 13.jpg (63.1 KiB) Viewed 22829 times
-
- 14.jpg (83.53 KiB) Viewed 22829 times
-
- 10.jpg (77.56 KiB) Viewed 22829 times
-
- 9.jpg (74.71 KiB) Viewed 22829 times
-
- 11.jpg (22.72 KiB) Viewed 22829 times
-
- 8.jpg (204.97 KiB) Viewed 22829 times
-
- 7.jpg (196.01 KiB) Viewed 22829 times
-
- 6.jpg (186.9 KiB) Viewed 22829 times
-
- 5.jpg (189.76 KiB) Viewed 22829 times
-
- 4.jpg (189.09 KiB) Viewed 22829 times
-
- 3.jpg (213.4 KiB) Viewed 22829 times
-
- Svona er hann í dag komin heim korter í jól
- 1.jpg (36.5 KiB) Viewed 22829 times
-
- 2.jpg (243.24 KiB) Viewed 22829 times
-
- Innlegg: 307
- Skráður: 11.jan 2012, 19:49
- Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
- Bíltegund: 38" Musso
- Staðsetning: 800
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Flott vinnubrögð að sjá en er ekki full seint í rassin gripið að koma með skítakoment núna til að notast við vegna breytinga á tækinu sýnist þetta vera komið til að vera
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
juddi wrote:Flott vinnubrögð að sjá en er ekki full seint í rassin gripið að koma með skítakoment núna til að notast við vegna breytinga á tækinu sýnist þetta vera komið til að vera
Alltaf gaman að sjá álit annara hvort sem við köllum það skíta commenta eða eitthvað annað.
En jú það er rétt hann kemur til með að verða svona það vantar á hann kassa á toppinn, toppgrind sem ég er að víra upp og setja kasstara á, gangbretti og svo á ég eftir að smíða framstuðarar í anda bridde-bilt rörastuðara.
Kv Snorri
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Verkefni kvöldsins frágangur á fjöðrun að framan.
Koni að framan en Walker evans bypass að aftan.
Koni að framan en Walker evans bypass að aftan.
- Viðhengi
-
- Fjöðrun að framan í smíðum
- 20170109_224803.png (1.86 MiB) Viewed 22273 times
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Sæll.
Þú hefur verið óstöðvandi með klippurnar sé ég og lítur þetta bara verklega út hjá þér.
Hvaða gorma ertu með og upphækkunarklossa? Framhásing fram um 2 cm segirðu. Færðirðu gorma og demparafestingarnar líka?
Kveðja OÖ.
Þú hefur verið óstöðvandi með klippurnar sé ég og lítur þetta bara verklega út hjá þér.
Hvaða gorma ertu með og upphækkunarklossa? Framhásing fram um 2 cm segirðu. Færðirðu gorma og demparafestingarnar líka?
Kveðja OÖ.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Sæll,
Ég er með OME gorma að framan og aftan frá Benna þeir eru seldir í lc80 og eru með 10cm lift, ég smíðaði nýjar gormaskálar að aftan en er með smá klossa að framan.
Ég færði ekki gorma eða demparafestingar að framan þetta sleppur allavega hjá mér með þessa 2 cm
Kv Snorri
Ég er með OME gorma að framan og aftan frá Benna þeir eru seldir í lc80 og eru með 10cm lift, ég smíðaði nýjar gormaskálar að aftan en er með smá klossa að framan.
Ég færði ekki gorma eða demparafestingar að framan þetta sleppur allavega hjá mér með þessa 2 cm
Kv Snorri
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Og samsetningin heldur áfram, toppgrind, ljós og loftnet verkefni kvöldsins.
- Viðhengi
-
- 20170111_203940.jpg (4.43 MiB) Viewed 21857 times
-
- 20170111_203235.jpg (4.34 MiB) Viewed 21857 times
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Það er nú ekki mikið hægt að setja út á svona flott verkefni.
Einföld nálgun en mikið lagt í að hafa hlutina vel gerða sýnist mér. Það sem oft er erfiðast í svona er að fá stýrisganginn og þverstífu til að ganga upp án bump steer eða jeppaveiki. Finnst nú líklegt að það sé séð fyrir því miðað við annað handbragð af myndunum að dæma.
Spenntur að sjá þennan á sýningu einn daginn, eða á fjöllum sem er ólíklegra þar sem ég er lítið þar þessa dagana og í fyrirsjáanlegri framtíð.
Kv
Grímur
Einföld nálgun en mikið lagt í að hafa hlutina vel gerða sýnist mér. Það sem oft er erfiðast í svona er að fá stýrisganginn og þverstífu til að ganga upp án bump steer eða jeppaveiki. Finnst nú líklegt að það sé séð fyrir því miðað við annað handbragð af myndunum að dæma.
Spenntur að sjá þennan á sýningu einn daginn, eða á fjöllum sem er ólíklegra þar sem ég er lítið þar þessa dagana og í fyrirsjáanlegri framtíð.
Kv
Grímur
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
grimur wrote:Það er nú ekki mikið hægt að setja út á svona flott verkefni...
Ég hef eina athugasemd.
Hafðu loftnetin lóðrétt.
Ef þú ert með þau svona hallandi getur þú alveg eins verið með 50 cm "kvartbylgju"-stubb.
Og ég held að hann muni virka betur.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
grimur wrote:Það er nú ekki mikið hægt að setja út á svona flott verkefni.
Einföld nálgun en mikið lagt í að hafa hlutina vel gerða sýnist mér. Það sem oft er erfiðast í svona er að fá stýrisganginn og þverstífu til að ganga upp án bump steer eða jeppaveiki. Finnst nú líklegt að það sé séð fyrir því miðað við annað handbragð af myndunum að dæma.
Spenntur að sjá þennan á sýningu einn daginn, eða á fjöllum sem er ólíklegra þar sem ég er lítið þar þessa dagana og í fyrirsjáanlegri framtíð.
Kv
Grímur
Sælir
Ég velti mér aðeins upp úr þessu með stýrisganginn og endaði á að breyta liðhúsi með ABS (minn er ekki með ABS) ABS gatið var stækkað og snittað fyrir 14mm bolta og svo var smíðaður armur sem kemur ofaná liðhúsið ég hugsa að maður nái þessu ekkert hærra en þetta. Svo verður tjakkur með þessu líka.
Loftnetin munu liggja alveg niðri þegar ekki er verið að nota þau annars verða þau upp, þau eru bæði á svona báta festingu sem er bara eitt handtak til að setja upp og niður.
Kv Snorri
- Viðhengi
-
- acmn285f.jpg (20.2 KiB) Viewed 21790 times
-
- 20170112_092950.jpg (3.65 MiB) Viewed 21790 times
-
- 20170112_093028.jpg (4.07 MiB) Viewed 21790 times
-
- 20170112_093120.jpg (3.04 MiB) Viewed 21790 times
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
glæsilegur, gaman að fylgjast með þessu,
ég vinn rétt hjá verkstæðinu sem málaði hann. var oft að velta honum fyrir mér
ég vinn rétt hjá verkstæðinu sem málaði hann. var oft að velta honum fyrir mér
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Áfram heldur fjörið, planið var að hefja smíði á ryðfríu pústi í kvöld en mest allt kvöldið fór í að ná gamla flangsinum við turbínuna í burtu
Það tókst og er farið að myndast nýtt púst.
Það tókst og er farið að myndast nýtt púst.
- Viðhengi
-
- 20170117_213941.jpg (5.68 MiB) Viewed 21433 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Skellti 2 kössum á toppinn í kvöld, loftnetin passa fínt með fram kössunum þegar dótastuðulinn þarf ekki að vera hár.
- Viðhengi
-
- 20170207_192319.jpg (4.15 MiB) Viewed 21065 times
-
- 20170207_193051.jpg (4.35 MiB) Viewed 21065 times
-
- 20170207_213820.jpg (4.47 MiB) Viewed 21065 times
-
- 20170207_214020.jpg (3.97 MiB) Viewed 21065 times
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Svaka töff, allt að verða klárt?
En til að vera með smá athugasemd, eru boltarnir í beadlockinu ryðgaðir?
En til að vera með smá athugasemd, eru boltarnir í beadlockinu ryðgaðir?
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Takk fyrir það, já þetta fer að verða klárt helstu verkefnin sem eru eftir er að setja lógírinn í (og klára drifsköft), raða saman nýrri framhásingu, gangbretti og hraðamælabreyting eftir það er stefnt á að fara í skoðun.
Góð ábending en nei þetta er ekki riðgað þetta er KTM gult að ósk eiginkonunar.
Járni wrote:En til að vera með smá athugasemd, eru boltarnir í beadlockinu ryðgaðir?
Góð ábending en nei þetta er ekki riðgað þetta er KTM gult að ósk eiginkonunar.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
xenon wrote:Takk fyrir það, já þetta fer að verða klárt helstu verkefnin sem eru eftir er að setja lógírinn í (og klára drifsköft), raða saman nýrri framhásingu, gangbretti og hraðamælabreyting eftir það er stefnt á að fara í skoðun.Járni wrote:En til að vera með smá athugasemd, eru boltarnir í beadlockinu ryðgaðir?
Góð ábending en nei þetta er ekki riðgað þetta er KTM gult að ósk eiginkonunar.
Snilld, vildi bara viss ;)
Land Rover Defender 130 38"
-
- Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Helvíti flottur. Hvar fékkstu toppgrindina?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Þessi grind er copy af Prófílstál/Briddebilt ál grindunum aðeins búið að uppfæra hana til að styrkja þvert yfir bílinn og í leiðinni verður það lokað box fyrir rafmagnið sem er allt dregið inn í grindina.
-
- Innlegg: 1010
- Skráður: 02.des 2012, 02:05
- Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
- Bíltegund: kaiser M715 44"
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Flottur bill hefur þú skoðað möguleika á að stækka túrbinuna þessar vélar eru til 320hp minnir mig hjá Yamaha og yanmar og það eru til kitt á netinu til að hressa þessa vél við
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Sæll,
Já ég hugsa að ég kaupi turbínu frá GTurbo það er Lc80 hús en Lc100 innvols "bolt on" á þennan mótor kemur mun fyrr inn, þeir eru með 3 stage það stæðsta 32Psi. Ég er komin með inn á gólf 3" intercooler frá ameríkuhrepp sem ég ætla að setja í hann, 3" pústsmíðin og sverun á loftinntaki er allt partur af þessu plani að setja aðra túrbínu í hann.
Svo er spurning með gas innspýtingu ég veit til þess að það kom vel út í einum svona lc80 hér heima.
Þessi 320hö mótorar eru allir bátamótorar með sjókæli eða utaná lyggjandi kælingu í vatni sem gerir það að verkum að þú getur haft þær svona uppsettar maður myndi aldrey ná svona mótor í 320hö í farartæki á landi en jú hugmyndin er góð. Ég er þá aðalega að tala um bíl í daglegum rekstri allt hækt svo sem ef menn vilja mikið afl í takmarkaðan tíma nokkra klukkutíma í mánuði.
Það eru nokkrir lc80 komnir með þessa GTurbo turbínur hér heima og eru flest allir ef ekki allir sáttir með þær. Þetta eru snildar mótorar en ekkert V8 samt.
Kv Snorri
Já ég hugsa að ég kaupi turbínu frá GTurbo það er Lc80 hús en Lc100 innvols "bolt on" á þennan mótor kemur mun fyrr inn, þeir eru með 3 stage það stæðsta 32Psi. Ég er komin með inn á gólf 3" intercooler frá ameríkuhrepp sem ég ætla að setja í hann, 3" pústsmíðin og sverun á loftinntaki er allt partur af þessu plani að setja aðra túrbínu í hann.
Svo er spurning með gas innspýtingu ég veit til þess að það kom vel út í einum svona lc80 hér heima.
Þessi 320hö mótorar eru allir bátamótorar með sjókæli eða utaná lyggjandi kælingu í vatni sem gerir það að verkum að þú getur haft þær svona uppsettar maður myndi aldrey ná svona mótor í 320hö í farartæki á landi en jú hugmyndin er góð. Ég er þá aðalega að tala um bíl í daglegum rekstri allt hækt svo sem ef menn vilja mikið afl í takmarkaðan tíma nokkra klukkutíma í mánuði.
Það eru nokkrir lc80 komnir með þessa GTurbo turbínur hér heima og eru flest allir ef ekki allir sáttir með þær. Þetta eru snildar mótorar en ekkert V8 samt.
Kv Snorri
- Viðhengi
-
- 16779842_10210202079462647_214713741_n.jpg (28.56 KiB) Viewed 20380 times
-
- 16734931_10210202078742629_1048465018_o.jpg (137.76 KiB) Viewed 20380 times
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
xenon wrote:Sæll,
Þessi 320hö mótorar eru allir bátamótorar með sjókæli eða utaná lyggjandi kælingu í vatni sem gerir það að verkum að þú getur haft þær svona uppsettar maður myndi aldrey ná svona mótor í 320hö í farartæki á landi en jú hugmyndin er góð. Ég er þá aðalega að tala um bíl í daglegum rekstri allt hækt svo sem ef menn vilja mikið afl í takmarkaðan tíma nokkra klukkutíma í mánuði.
Kv Snorri
Það er þá bara spurning um stærri/öflugri vatnskassa, það á ekki að vera stór hindrun. Menn geta alveg lent í kælingarveseni með sjókælingu, sjórinn er ekki allsstaðar 4°C eins og við Ísland. Ég hef lent í sjávarhita uppá 27°C, þá var vélarrúmið langt frá því að vera þægilegasti staðurinn um borð :)
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Já það er allt hækt ég er nú búinn að starfa sem vélfræðingur í að verða 12 ár og mestan þann tíma í kringum bátavélar,
sjókælar geta alveg verið vesen.
Ég skoðaði 3.0L mótor á sínum tíma sem hér Nanni Diesel og er sami mótor og er í lc90 (ég átti þannig bíl þá) sá mótor var tæp 300 hö en þeir hjá vélasöluni sögðu hann allt öðruvísi uppbyggðan en móror í bíl og var það aðalega tengt snúnigshraða og hvar torkið er mest, spurning hvort þessir mótorar eru eitthvað svipaðir og það. Ég myndi frekar selja þennan mótor til Patrol eiganda og setja eitthvað annað í LS eða q og tjúnna það frekar en að leggja vinnu í að byggja upp þennan mótor, hugsa að sú hestaflatala yrði skemmtilegri.
sjókælar geta alveg verið vesen.
Ég skoðaði 3.0L mótor á sínum tíma sem hér Nanni Diesel og er sami mótor og er í lc90 (ég átti þannig bíl þá) sá mótor var tæp 300 hö en þeir hjá vélasöluni sögðu hann allt öðruvísi uppbyggðan en móror í bíl og var það aðalega tengt snúnigshraða og hvar torkið er mest, spurning hvort þessir mótorar eru eitthvað svipaðir og það. Ég myndi frekar selja þennan mótor til Patrol eiganda og setja eitthvað annað í LS eða q og tjúnna það frekar en að leggja vinnu í að byggja upp þennan mótor, hugsa að sú hestaflatala yrði skemmtilegri.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Föndur kvöldsins smíðaði lofttjak í staðin fyrir barkalás á lc60 framdrif
https://youtu.be/RJaLShbpsGQ
https://youtu.be/RJaLShbpsGQ
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
xenon wrote:Föndur kvöldsins smíðaði lofttjak í staðin fyrir barkalás á lc60 framdrif
https://youtu.be/RJaLShbpsGQ
Nettur þessi!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Næst á dagskrá, taka orginal hásinguna undan og setja nýja hásingu undir sem er orginal Lc80 með Lc60 9.5" miðju, loftlás, chrome öxlum/sexkúluliðum og stýristjakk.
- Viðhengi
-
- 20170418_230431.jpg (1.51 MiB) Viewed 19406 times
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
xenon wrote:Sæll,
Já ég hugsa að ég kaupi turbínu frá GTurbo það er Lc80 hús en Lc100 innvols "bolt on" á þennan mótor kemur mun fyrr inn, þeir eru með 3 stage það stæðsta 32Psi. Ég er komin með inn á gólf 3" intercooler frá ameríkuhrepp sem ég ætla að setja í hann, 3" pústsmíðin og sverun á loftinntaki er allt partur af þessu plani að setja aðra túrbínu í hann.
Svo er spurning með gas innspýtingu ég veit til þess að það kom vel út í einum svona lc80 hér heima.
Þessi 320hö mótorar eru allir bátamótorar með sjókæli eða utaná lyggjandi kælingu í vatni sem gerir það að verkum að þú getur haft þær svona uppsettar maður myndi aldrey ná svona mótor í 320hö í farartæki á landi en jú hugmyndin er góð. Ég er þá aðalega að tala um bíl í daglegum rekstri allt hækt svo sem ef menn vilja mikið afl í takmarkaðan tíma nokkra klukkutíma í mánuði.
Það eru nokkrir lc80 komnir með þessa GTurbo turbínur hér heima og eru flest allir ef ekki allir sáttir með þær. Þetta eru snildar mótorar en ekkert V8 samt.
Kv Snorri
Spurning með Gturbo, hvernig hafið þið "blindað" eða afvirkjað overboost-fuel-cutoff í olíuverkinu? eru settar skinnur eða bara hert á gorminum þar til hann gefur max olíu við max þrýsting? Ég er að blása 17 psi á minn mótor og verkið fer í cutoff.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Þeir tala um að það þurfi að bæta við boost adjuster, Pump adjustment (on car, no need to remove) en þetta vandamál hefur ekki verið á þeim bílum sem eru komnir með þessar túrbínur. Hef hinsvegar heyrt af þessu þegar orginal er skrúfuð of hátt en það er hækt að fá nýjan gorm í wastegate lokan á ebay og taka hvólfin úr og snúa honum til að auka olíuna, setja svo bara mæla og fikta sig áfram.
Síðast breytt af xenon þann 21.apr 2017, 23:35, breytt 1 sinni samtals.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
xenon wrote:Þeir tala um að það þurfi að bæta við boost adjuster, Pump adjustment (on car, no need to remove) en þetta vandamál hefur ekki verið á þeim bílum sem eru komnir með þessar túrbínur. Hef hinsvegar heyrt af þessu þegar orginal er skrúfuð of hátt en það er hækt að fá nýjan gorm í wastegate lokan á ebay og taka hvólfin úr og narta í endan á honum til að auka olíuna, setja svo bara mæla og fikta sig áfram.
já ég er með stýringu á wastegate-inu, en þetta pump adjustment er ég forvitinn um. veistu meira um það?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Hef ekki gert þetta sjálfur en hér er gott spjall um þetta
https://forum.ih8mud.com/threads/the-of ... ad.728533/
https://forum.ih8mud.com/threads/the-of ... ad.728533/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Ný framhásing að fæðast
- Viðhengi
-
- 20170423_223206_003_01.jpg (1.03 MiB) Viewed 18962 times
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
xenon wrote:Hef ekki gert þetta sjálfur en hér er gott spjall um þetta
https://forum.ih8mud.com/threads/the-of ... ad.728533/
sjiiittt. nú verður fiktað.......
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Polarbear wrote:xenon wrote:Hef ekki gert þetta sjálfur en hér er gott spjall um þetta
https://forum.ih8mud.com/threads/the-of ... ad.728533/
sjiiittt. nú verður fiktað.......
Hljómar eins og gott plan...... og alltaf hægt að fara til baka, menn virðast opna þetta og snúa hvólfinum örlítið til að fá meiri opnun á hærri snúning bara merkja þetta þá er alltaf hægt að fara til baka
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Já það er þekkt að fikta í kórónunni til að fá þetta skemmtilegra, með réttri stillingu er hægt að minnka reykjarskotin sem oft koma í kringum 1000rpm en samt auka við verkið. Venjulegt fikt í skrúfunni eiga það til að skjóta duglega af reyk þarna niðri :) Ég var búinn að kynna mér þetta vel og ætlaði að stilla BD30 mótorinn minn svona en er bara ekki ennþá búinn að drulla mér í að setja almennilega túrbínu í hann :) Svona er tímaleysið, bíllinn er líka vel brúkhæfur svona en ekkert skemmtilegur :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Þá kom að því næst er að finna gott einkanúmer og fara í skoðun
- Viðhengi
-
- 20170516_210355.jpg (4.42 MiB) Viewed 18220 times
-
- 20170516_210349.jpg (4.85 MiB) Viewed 18222 times
-
- 20170516_210411.jpg (4.46 MiB) Viewed 18222 times
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 110
- Skráður: 28.aug 2010, 20:51
- Fullt nafn: Snorri Arnarson
- Bíltegund: LC 80
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
Þá er þessi komin með fornbílaskráningu og búin að fá að hristast á æðislegum hálendisvegum
- Viðhengi
-
- Snapchat-1226654510.jpg (1.02 MiB) Viewed 14419 times
-
- 20190729_181012.jpg (4.58 MiB) Viewed 14419 times
-
- 20190815_201212.jpg (4.04 MiB) Viewed 14419 times
-
- 20190815_201331.jpg (3.13 MiB) Viewed 14419 times
Re: Uppgerð á Land Cruiser 80
þessi bíll er alveg sturlaður.. og vinnan við hann gríðarflott
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur