Þessa bensínfyllibyttu keypti ég í byrjun feb 2009 og var hann þá á 35 dekkjum og án alls aukabúnaðar.
Í fyrstu atrennu gerði ég eftirfarandi við bílinn í febrúar 2009
5,29 hlutföll og ARB loftlás að aftan
ARB loftdælu og 10 ltr kút
VHF talstöð
CB talstöð
38" Mudder 12" breiðum prime felgum
Fjarstart
Aukatankur (á samt eftir að setjann í)
Prófíltengi aftan
Kastaragrind og prófíltengi framan
4 kastarar
Svo sel ég bílinn í MAÍ 2009 :(
EN svo kaupi ég bílinn aftur í Nóvember 2010 og ákveð að halda áfram með verkefnið mitt
Og þær breitingar sem eru áætlaðar fyrir sumarið eru
44" dekk (komið)
Hásing að framan
ARB loftlás að framan
klára setja aukatankinn í
Setja stærri brettakanta (Koma í næstu viku)
færa afturhásingu um 15-20 CM
Range Rover gormar allann hringinn Progressive
Færa auka rafkerfið inn í bíl
Filma
Sprauta (litur óákveðinn)
Box á toppinn
Er örugglega að gleyma e-h.
Jæja skellum þá inn myndum.
Er samt búinn að tína myndunum frá því að ég var að breita honum fyrir 38" af úrskurðinum og því öllu. Leiðinlegt því ég var og er mjög montin af úrskurðinum að framan
Svona er bíllinn þeghar ég fæ hann




Svona leit hann út þegar ég sel hann í maí 2009



Og svona er statusinn á honum í dag. var ekki lengi að gera hann ökufærann á 44" en þó er langt í land að hann verði tilbúinn


Reyni svo að vera duglegur að henda inn myndum
15.FEB
Jæja smá uppdate
Búinn að mál felgur og klippa meira úr til að geta notað bílinn á meðan breitingu stendur yfir.
Smá blýbúnki eða 1,7 kg

Felgurnar orðan svartar

Svona munu kantarnir koma til með að líta út að aftan

Hér má sjá innréttinguna farna úr skottinu. ætla byrja á morgun að skera innribrettin til.

1.MRS
Jæja þá er loksins e-h byrjað að gerast aftur. fékk nýju kantana í dag og byrjaði að möndla annann framkantinn á. myndirnar segja restina


