Sælir
Ég var að velta því fyrir mér hvaða hlutföll eru best á móti 6.2 diesel með 33-35" dekkjum 700re skiptingu og np205 millikassa ? Loka þyngd á bílum er óvituð því að það á eftir að setja svo mart í hann
Dana 60 hlutföll spurning
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dana 60 hlutföll spurning
Fyrir ekki stærri dekk en þetta þá myndi ég halda að orginal hlutföllin dugi. Á hvaða hlutföllum er bíllinn?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Dana 60 hlutföll spurning
Þá hefði ég haldið að það dugi fínt. Ég er með ram á 37" dekkjum og hann er á 4.10 hlutföllum. Hann virkar fínt þannig. snýst á ca 1660sn á 100. Eða allavega miðað við útreikninga. Það er ekki snúníngsmælir í honum.. En þetta er miðað við hlutföllin í gírkassanum. hann er með 0.75 í yfirgír.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Dana 60 hlutföll spurning
orginal hlutföll í chevy pikkum/jeppum eru 3:42 og 3.73 í 1500 og 2500/3500 fàst með 4.10
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Dana 60 hlutföll spurning
Hér er fín gírareiknivél. Þú vilt sennilega finna metric kerfi, það er efst á síðunni, SAE/metric (km/miles)
http://www.grimmjeeper.com/gears.html
Sláðu inn þínum gildum, 6.2 fer að eyða miklu þegar hún fer yfir ákveðinn snúning, oft hefur maður heyrt að halda henni undir 1800 snúningum á langkeyrslu.
http://www.grimmjeeper.com/gears.html
Sláðu inn þínum gildum, 6.2 fer að eyða miklu þegar hún fer yfir ákveðinn snúning, oft hefur maður heyrt að halda henni undir 1800 snúningum á langkeyrslu.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 35
- Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
- Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
- Bíltegund: Isuzu trooper
Re: Dana 60 hlutföll spurning
Snild takk fyrir góð svör vill geta keyrt svona á 90-100 á þjóðveginum án þess að vera í öskrandi botni
Gunni G
Re: Dana 60 hlutföll spurning
Ætli 6.2 dísel sé ekki best í langkeyrslu á 1800-2000 snúningum.
700 skiptingin er svo með 0,7 yfirgír.
Miðað við 90 km/klst væri útkoman
1800 snún og 33" dekk = 4,51 hlutföll
1800 snún og 35" dekk = 4,79 hlutföll
2000 snún og 33" dekk = 5,02 hlutföll
2000 snún og 35" dekk = 5,32 hlutföll
Svo væri bara finna hlutföll nálægt þessu.
Setti saman skjal einhvern tímann til þess að reikna svona, set það hér:
Notist þó á eigin ábyrgð :)
Kv.
Birgir
Edit: nú eða nota bara reiknin í linknum hérna að ofan :)
700 skiptingin er svo með 0,7 yfirgír.
Miðað við 90 km/klst væri útkoman
1800 snún og 33" dekk = 4,51 hlutföll
1800 snún og 35" dekk = 4,79 hlutföll
2000 snún og 33" dekk = 5,02 hlutföll
2000 snún og 35" dekk = 5,32 hlutföll
Svo væri bara finna hlutföll nálægt þessu.
Setti saman skjal einhvern tímann til þess að reikna svona, set það hér:
Notist þó á eigin ábyrgð :)
Kv.
Birgir
Edit: nú eða nota bara reiknin í linknum hérna að ofan :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 35
- Skráður: 08.nóv 2014, 02:52
- Fullt nafn: Gunnar Örn Gíslason
- Bíltegund: Isuzu trooper
Re: Dana 60 hlutföll spurning
Max RPM á þessum vélum er 3600 fynst 90km/h á 2000 rpm vera frekar hátt væri til í að vera á svona 1800-1900 rpm á 100km/h í overd gírnum þessi mótor er að torka mest á 2000-2200 rpm
Gunni G
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur