Selurinn - Suzuki Samurai

User avatar

Höfundur þráðar
Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá Haffi » 08.okt 2010, 23:08

Sælir..

Langaði að segja ykkur frá súkkunni minni. Þegar ég fékk hana var hún í frekar döpru ástandi og komið ryð á slæma staði.
Því var fljótlega kippt í liðinn og einu sumri og nokkrum mánuðum seinna er hún orðin eins og ný. Einungis smá lokafrágangur eftir.

Hér kemur smá myndaflóð:
Image
Þarna sést vel í ryðið, en þegar nánar var að gáð var komið ryð á burðarbita við afturhlera og því var ekki aftur snúið nema rífa allann kaggan í sundur og raða saman aftur.

Image
Brettin voru frekar illa farin af ryði..

Image
Þetta orsakaði nokkra daga umhugsun hvort verðugt væri að halda verkinu áfram..

Image
Þarna hékk afturhlerinn eingöngu á sparsli og ryði!

Image
Rétta þurfti framendann og stuðarinn var ónýtur..

Image
Þá fundum við ráð til að laga gluggastykkið og var það skorið úr með lægni..

Image
...alveg heilt og ryðlaust neðra-gluggastykki rifið úr þessum líka ónýta donor...

Image
...og svo var bara soðið og soðið og soðið!

Image
Þarna voru menn nú farnir að fyllast bjartsýni og haldið var áfram að fullum krafti.

Image
Hornið þarna megin var einnig horfið og suðum við í það aftur..

Svo var kvikindið tekið á kerru og brunað í bæinn þar sem við máluðum læðuna eina helgina..

Image
Image
Image
Image
Image

Image
og svona stendur hún í dag.

Nú á eftir að setja vökvastýrið í, breikka brettakanntana aðeins, og smella framstuðaranum á.
Síðast breytt af Haffi þann 05.sep 2011, 22:16, breytt 1 sinni samtals.


Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Súkkí - Suzuki Samurai

Postfrá Einar » 09.okt 2010, 07:00

Ég átti nákvæmlega eins bíl hérna fyrir löngu síðan, efast samt um að það sé sá sami, held að hann sé löngu kominn í pressuna.
Suzuki.jpg

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Súkkí - Suzuki Samurai

Postfrá Sævar Örn » 09.okt 2010, 10:01

Þeir eiga það til þessir bílar að vera enn til og standa á fjórum hjólum þó umferðarstofa haldi að þeir séu kramdir...........


margar skráningarlausar súkkur til
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Einar
Innlegg: 319
Skráður: 01.feb 2010, 00:32
Fullt nafn: Einar Steinsson
Staðsetning: Austurríki
Hafa samband:

Re: Súkkí - Suzuki Samurai

Postfrá Einar » 09.okt 2010, 13:43

Það væri gaman að vita ef einhver hefði hann í fórum sínum
Svona lítur það út sem kemur frá http://us.is/id/1295

    Skráningarnúmer: JV467
    Fastanúmer: JV467
    Verksmiðjunúmer: JSA0SJ50V00142222
    Tegund: SUZUKI
    Undirtegund: SAMURAI
    Litur: Japan
    Fyrst skráður: 06.05.1988
    Staða: Afskráð (16.07.2007)
    Næsta aðalskoðun: 01.07.1999
Hvaða litur er annars "Japan"???

Flott þegar menn eru að gera þessa bíla upp, þetta verkefni lítur vel út og þetta eru snilldar bílar. Er orginal kram í honum?
Ég væri alveg til í að eiga minn gamla í góðu ástandi en þegar ég lét hann þá var komin svolítil mús í hann.

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1069
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Súkkí - Suzuki Samurai

Postfrá gislisveri » 09.okt 2010, 16:45

Góður Haffi, þú ert að bjarga menningarverðmætum.

User avatar

Höfundur þráðar
Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Súkkí - Suzuki Samurai

Postfrá Haffi » 09.okt 2010, 22:27

Það er allt orginal í þessum, hann er réttu megin við hásingarnar og orginal Samurai vél (reyndar úr '89 bíl).
Það er ekki mikið skorið úr brettum, aðallega ryð skorið burtu, en hann er bodyhækkaður um ca 5cm..
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1069
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Súkkí - Suzuki Samurai

Postfrá gislisveri » 10.okt 2010, 15:23

Það er eins og minn er, boddíhækkaður um 50mm og ekkert annað. Mér finnst það alveg passlegt, þó er hægt að komast af án hækkunar á 35 þumlunga börðum. Eina fyrirstaðan er þá að framdekkin rekast í fjaðrir að aftanverðu í fullri beygju, en það er of lítið til að gera eitthvað í því. Svo er sjaldgæft að súkkubílar þurfi eitthvað að beygja framhjá hindrunum, taka bara strikið beint yfir.


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: Súkkí - Suzuki Samurai

Postfrá Geir-H » 12.okt 2010, 13:43

Var donorinn pikkup?
00 Patrol 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Súkkí - Suzuki Samurai

Postfrá Haffi » 12.okt 2010, 14:47

Jább, einhverntímann í fyrra lífi..
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: Súkkí - Suzuki Samurai

Postfrá Geir-H » 13.okt 2010, 03:12

Já ok, Afi átti svona hvítan Suzuki pikka
00 Patrol 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Súkkí - Suzuki Samurai

Postfrá Haffi » 17.jan 2011, 18:15

jæja, drullaðist loksins til að setja brettakantana aftur á, stækkaðir um rúmlega 4cm ala gislisveri..

Image
Image
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Súkkí - Suzuki Samurai

Postfrá Óskar - Einfari » 18.jan 2011, 12:23

Svalt..... ef þú myndir núna mála felgurnar jafn flottar og súkkan er væri þetta eðal :D
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

Höfundur þráðar
Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Súkkí - Suzuki Samurai

Postfrá Haffi » 19.jan 2011, 16:36

Það er á dagskránni að mála felgurnar ;)
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl


nt50
Innlegg: 7
Skráður: 07.feb 2011, 14:42
Fullt nafn: eggert ólafsson

Re: Súkkí - Suzuki Samurai

Postfrá nt50 » 07.feb 2011, 14:52

flott súkka
lexus is 200 02 model
MMC pajero tittur 96 model

User avatar

Höfundur þráðar
Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Súkkí - Suzuki Samurai

Postfrá Haffi » 01.apr 2011, 00:03

Jæja, þarf að taka þennan í smá bodyviðgerðir og smáviðgerðir svo hægt sé að drulla honum á númer.
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Höfundur þráðar
Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá Haffi » 05.sep 2011, 22:22

Jæja, súkkan er enn á lífi, eða svona næstum allavega. Fjaðrabraut kvikindið í einhverju klakaævintýrinu seinasta vetur, og hefur hún staðið skökk að mestu síðan. Ákváðum að prufa að sjóða í fjöðrina eftir endilöngu og hún stóðst fyrsta rúntinn þangað til ég varð bensínlaus, hehe, en hún stendur enn í allar fjaðrir.

Það eru nú stór framtíðarplön með þetta grey, en kúplingin er farin út um þúfur og ný kostar aðra hendina, svo næst á dagskrá er sennilega að henda Volvo B21 í kvikindið, svona til að byrja með allavega.

Svona stendur hún í dag:
Image
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá Stebbi » 06.sep 2011, 16:06

Haffi wrote:, svo næst á dagskrá er sennilega að henda Volvo B21 í kvikindið, svona til að byrja með allavega.


Eru menn ekki hættir svoleiðis rugli, það eru mörg herrans ár síðan það var hægt að fá 2.3 FI í Volvo. B230E er vélin ef þú vilt Volvo.
Síðast breytt af Stebbi þann 07.sep 2011, 18:02, breytt 1 sinni samtals.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá Haffi » 06.sep 2011, 17:04

Ég er aðallega að horfa í eitthvað sem kostar mig lítið annað en vinnu. Framtíðarplanið er að fara í toyota disel eða á líka og þá er leiðindi að vera búinn að eyða pening í b230E, sem án efa er jú mun skemmtilegri vél.

Ég er bara að horfa í einhvern klett sem ég get hent í fyrir veturinn svo maður geti stokkið í sköflum :D
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá Oskar K » 07.sep 2011, 02:35

verður ekki meira basic en B230E, Mekanísk innspíting og mekanísk kveikja
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

Refur
Innlegg: 239
Skráður: 13.aug 2010, 09:33
Fullt nafn: Vilhjálmur Arnórsson

Re: Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá Refur » 11.sep 2011, 10:30

Mér finnst þetta dáldið kunnuglegur bíll, er JC númer á honum?

User avatar

Höfundur þráðar
Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá Haffi » 11.sep 2011, 11:27

Satt best að segja man ég ekki númerið þars sem þau liggja enn inni, en planið er að reyna að koma honum á götuna í vetur. Hins vegar var þessi bíll lengi á Skagaströnd ef það hringir einhverjum bjöllum. Stóð við hesthús þar rétt fyrir utan bæjinn. Veit ekki hvar hann var þar á undan.
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Refur
Innlegg: 239
Skráður: 13.aug 2010, 09:33
Fullt nafn: Vilhjálmur Arnórsson

Re: Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá Refur » 11.sep 2011, 11:52

Ok, þá er þetta líklega ekki sá sami. En eru fyrstu myndirnar teknar í Borgarfirðinum?
Umhverfið er nefnilega líka dálítið kunnuglegt :)

User avatar

Höfundur þráðar
Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá Haffi » 11.sep 2011, 12:45

Mikið rétt, þetta er í þverárhlíðinni..
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Refur
Innlegg: 239
Skráður: 13.aug 2010, 09:33
Fullt nafn: Vilhjálmur Arnórsson

Re: Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá Refur » 11.sep 2011, 14:10

Já, hélt það, þarna er mikil suzuki menning, veiðivarðarbíllinn er sérlega myndarlegur!

User avatar

Höfundur þráðar
Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá Haffi » 11.sep 2011, 15:53

Enda er sá bíll fyrirmynd mín í lífinu.
Image
Þær eru nú sætar saman..
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Refur
Innlegg: 239
Skráður: 13.aug 2010, 09:33
Fullt nafn: Vilhjálmur Arnórsson

Re: Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá Refur » 11.sep 2011, 18:30

Já þetta er töff tæki hjá Steina, ég kom stundum þarna fyrir ca 10 árum síðan og þá var gömul rússagrind aðaltorfærutækið :)

User avatar

Höfundur þráðar
Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá Haffi » 11.sep 2011, 18:36

Jújú, gírkassinn úr henni var nú í þeirri rauðu um skeið, svo er súkkan á dekkjunum af henni, svo þær eiga nú eitthvað sameiginlegt..
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl


gunnicool1
Innlegg: 1
Skráður: 09.apr 2011, 19:59
Fullt nafn: Gunnþór Ingi Kristjánson
Bíltegund: suzuki samurai

Re: Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá gunnicool1 » 13.sep 2011, 21:08

ertu til í að selja mér hann

User avatar

Höfundur þráðar
Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Selurinn - Suzuki Samurai

Postfrá Haffi » 15.sep 2011, 13:21

Er ekki allt til sölu fyrir rétt verð? ;)
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur