krabbinn minnn =ssangyong musso
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
krabbinn minnn =ssangyong musso
ssangyong musso = krabbinn
er á 35" en ætla að setja hann á 38-44 með tímanum
fór í fyrstu ferðina um síðustu helgi og kom mér á óvart hvað góða drifgetu hann var með litla greyið.
en tók eftir því að hann setist alltaf á dekkinn og langar mér að vitja hvað sé best að gera skera meira úr eða hækka upp meira eða bara bæði ? og lika hvernig er best að fá meiri kraft í 2,9td sskipt
öll ráð vel fenginn
bestu kveðjur
Hfreyr
er á 35" en ætla að setja hann á 38-44 með tímanum
fór í fyrstu ferðina um síðustu helgi og kom mér á óvart hvað góða drifgetu hann var með litla greyið.
en tók eftir því að hann setist alltaf á dekkinn og langar mér að vitja hvað sé best að gera skera meira úr eða hækka upp meira eða bara bæði ? og lika hvernig er best að fá meiri kraft í 2,9td sskipt
öll ráð vel fenginn
bestu kveðjur
Hfreyr
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Ég myndi reyna að skera eins mikið úr og þú getu
þannig heldur þú aksturs eiginleika betur
þannig heldur þú aksturs eiginleika betur
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Flottur!
Best að komast að því hvar dekkin rekast í, ef þau naga í brettin til hliðanna(horft á hlið bílsins) þarftu jafnvel að skera úr en ef þau snerta bara efst í brettin þegar þú misfjaðrar er líklega málið að hækka meir.
kv Hörður Suzukijeppaeigandi, sem var með þér í hóp um helgina.
Best að komast að því hvar dekkin rekast í, ef þau naga í brettin til hliðanna(horft á hlið bílsins) þarftu jafnvel að skera úr en ef þau snerta bara efst í brettin þegar þú misfjaðrar er líklega málið að hækka meir.
kv Hörður Suzukijeppaeigandi, sem var með þér í hóp um helgina.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Í mörgum tilfellum gleymist líka að takmarka samslátt þegar lítið er hækkað og dekk mikið stækkuð. Smá plötubútur á hásingu eða skinnur undir samsláttarpúða geta reddað svona löguðu. Oftast er þetta bara algjört smotterí sem þarf.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
á myndinni er hann sestur á vinstra aftur dekkið og ef ég verið að spá í þessi ráð og ætla að gera bara allt sá áðan að ekkert er búið að skera úr aftur skálum hehe maður ætti kanski að skoða áður en maur spyr en allt lærist með tímonum
en einn spurning það eru hækkunar púðar er í lægi að seta járnplötur fyrir ofan og neðan púðan til að fá aðeins meiri hækkun
þakka þér fyrir mjög skemmtilega ferð hörður og flottur bíl hjá þér næsta verkið hjá mér er að seta krana á felguna vá hvað er leiðinlegt að losa þessa pílu úr ventlinum hehehe
en einn spurning það eru hækkunar púðar er í lægi að seta járnplötur fyrir ofan og neðan púðan til að fá aðeins meiri hækkun
þakka þér fyrir mjög skemmtilega ferð hörður og flottur bíl hjá þér næsta verkið hjá mér er að seta krana á felguna vá hvað er leiðinlegt að losa þessa pílu úr ventlinum hehehe
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 01.feb 2010, 19:49
- Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
- Bíltegund: 38" Musso
- Hafa samband:
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Ég myndi líka skoða að taka ballansstaungina undan honum að framan, ef það er ekki búið að því.
Ég aftengdi hana hjá mér og mér finst bíllinn mun betri eftir það.
Ég aftengdi hana hjá mér og mér finst bíllinn mun betri eftir það.
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 22:10, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Hann á sjálfsagt við upphækkunarklossa. Ef hann er á klossum fyrir ofan gormana þá þarf í flestum tilfellum að minka samslátt um nánast það sama og klossinn hækkar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
jamms var að tala um þá
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
opna pústið , þá færðu meira low rev torque sem hentar vel í torfærum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
er með opið 3" púst og loftsíukerfi úr ford f150 og kn síu held að það sé rétt um 373 eða 4 hlutföll í honum kann ekki alveg á þessi hlutföll en er að skoða 4.88- í hann en er ekki viss þessi valkvíði er skemmtilegur
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Já kraninn er málið þótt ég sé ekki með nema 33" dekk, þetta píluvesen er ekki skemmtilegt.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Taka helv. píluna og henda henni vera bara með tappann og svo má bora ventilinn í að mig minnir 5 mm þá ertu enga stund að hleypa úr og styttri tíma að pumpa í líka.
Þetta með borunina á við stálventlana.
Þetta með borunina á við stálventlana.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Ég vil ekki vera með einn ventil pílulausan, kannski tvo og annan með pílu. En þá var það meira freistandi fyrir mér að setja frekar krana.
-
- Innlegg: 128
- Skráður: 18.mar 2010, 10:52
- Fullt nafn: Halldór Hafdal Halldórsson
- Staðsetning: Vatnsleysuströnd
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
þetta er 35" dekk er það ekki sem eru undir hjá þér?ef svo er og þú ert með 373 hlutföll langar mig að heyra hvernig hann er að virka hjá þér er hann latur af stað ég er með 4,27 hlutföll í mínum sem virkar fínt en á læstar hásingar með 3,73 sem mig langar að prufa undir hann en allir segja mér að hlutföllinn séu of há fyrir 35" þú getur séð hvaða hlutföll eru í hásingunni með því að kíkja á driflokið á einum boltanum ætti að vera plata sem er með áþrykktum tölustöfum t,d 3,73 það væri gaman að heyra af þessu hjá þér og til hamingju með Mussoinn ;-)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
finnst hann virkja mjög vel í flesta staði nema eyðsluna er um 16 og þeir hjá kistufelli bentu mér á að hlutföllin vegna eyðslu torgar alveg rosalega allaveganna en þetta er fyrsti jeppinn minn þannig að ég er ekki alveg sjá besti til að dæma hlutföll útfrá torgi en fór í ferð helgina 15 jan og þar var svon pissukeppni eins og þetta er visst kallað og prófaði ég að stoppa í miðri brekkuni og tók af stað aftur í 4x4H og loft læst og það var lítill munnur á brekkunni og málbiki og er hann þungur af stað á jafnslettu og er í 90KM í 2000 snuningum ef þetta segir eitthvað
-
- Innlegg: 128
- Skráður: 18.mar 2010, 10:52
- Fullt nafn: Halldór Hafdal Halldórsson
- Staðsetning: Vatnsleysuströnd
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
já þetta passar snúningurinn hjá mér í 90 er í kringum 2600 þannig að þetta er fullhátt hlutfall. minn eyðir 11-12 á langkeyrslunni.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
einn spurning í viðbót
hvernig þekki ég dindong hásingar og dana í sundur og er ekki dana 44 og fram dana 35 ????
hvernig þekki ég dindong hásingar og dana í sundur og er ekki dana 44 og fram dana 35 ????
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Ég hef trú á að þú þekkir muninn á því að hásing frá dingdong er ekki merkt Dana td. hlutfallið.
Það er dana 44 að aftan eða dingdong en að framan er dana 30 standard ss. ekki rev.
Það er dana 44 að aftan eða dingdong en að framan er dana 30 standard ss. ekki rev.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 128
- Skráður: 18.mar 2010, 10:52
- Fullt nafn: Halldór Hafdal Halldórsson
- Staðsetning: Vatnsleysuströnd
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
kóreuhásingin er með álloki og tappin er losaður með 1/2 tommu skralli en Dana dæmið með 3/8 þeir hjá Benna sögðu mér að það væri ekki hægt að hafa loftlás í Kóreu dæminu þannig að þú ættir að vera með Dana ef það er loftlæst hjá þér.en ef hann er með 3,73 hlutföll getur þú ekki farið neðar en 4,10 keisingin er eitthvað minni en fyrir lágu hlutföllin en sel þetta ekki dýrar en ég keypti það.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
HHafdal wrote:....en ef hann er með 3,73 hlutföll getur þú ekki farið neðar en 4,10 keisingin er eitthvað minni en fyrir lágu hlutföllin en sel þetta ekki dýrar en ég keypti það.
Carrier break á Dana 44 er í 3.73, ef þú ætlar í lægri drif þá þarftu í aðra keisingu nema að þú finnir einhverstaðar 4.10 með þunnum kamb fyrir þessa keisingu. Þau hlutföll eru ekki eins sterk og 4.10 á réttri keisingu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 128
- Skráður: 18.mar 2010, 10:52
- Fullt nafn: Halldór Hafdal Halldórsson
- Staðsetning: Vatnsleysuströnd
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Hvað merkir Carrier brake ?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Það er skiptingin á carriernum eða keisingunni ss. sætið fyrir kambinn er mis djúpt eftir því hvaða drifhæð er um að ræða.
Í dana 44 eru hlutföll frá ca.2.42-3.73 á sama/eins carrier og svo er annar carrier fyrir ca 3.92-6.17.
Þessvegna þarftu að vita hvaða hlutfall þú ert með eða ætlar að nota áður en þú pantar læsingu td.
GM er td. með að mig minnir 3-4 carriera í boði í 12 bolta hásingunni.
Í dana 44 eru hlutföll frá ca.2.42-3.73 á sama/eins carrier og svo er annar carrier fyrir ca 3.92-6.17.
Þessvegna þarftu að vita hvaða hlutfall þú ert með eða ætlar að nota áður en þú pantar læsingu td.
GM er td. með að mig minnir 3-4 carriera í boði í 12 bolta hásingunni.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Jajæ núna vantar manni smá kennslu ?
Er kominn með nýja gorma sem eiga að lyfta bílnum smá upp en þá þarf ég að skrúfa upp kleifana getur enhver sagt mér hvernig það er gert og hvað ég má skrúfa mikið ?
Bestu kveðjur
Neminn
Er kominn með nýja gorma sem eiga að lyfta bílnum smá upp en þá þarf ég að skrúfa upp kleifana getur enhver sagt mér hvernig það er gert og hvað ég má skrúfa mikið ?
Bestu kveðjur
Neminn
-
- Innlegg: 128
- Skráður: 18.mar 2010, 10:52
- Fullt nafn: Halldór Hafdal Halldórsson
- Staðsetning: Vatnsleysuströnd
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
ferð undir bílinn það er c,a 20 mm boltahaus aftast á stífunni skrúfar það með loftlykli verður bara að prufa þig áfram 2 hringi í einu. eða eitthvað svoleiðis.
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 22:13, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Hvað ertu að meina Haffi bíllinn nær alla leið hann er ekki með hjól á lofti er það hann getur ekki teygt sig meira við þessar aðstæður nema setja hjólið ofaní malbikið.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 122
- Skráður: 18.nóv 2010, 18:32
- Fullt nafn: Heiðar Freyr Steinunnarson
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
lét hann bara rétt teygja sig þar til að hann væri sestur á aftur dekkinn er búinn að laga samslátta klossana og skera smá úr þannig að maður ætti að geta teygt sig eitthvað meira. en ein spurning er kanski betra að láta síkka klafana frekjar en að skrúfa þetta ??? og hvaða verkstæði sá um svoleiðis ???
-
- Innlegg: 322
- Skráður: 02.feb 2010, 12:55
- Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
- Bíltegund: Musso cherokee ofl
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Ef þú ætlar að hækka eitthvað umfram 1-2 cm þá skaltu athuga með að síkka klafana. Minn er skrúfaður helling upp og er hundleiðinlegur þannig. Sundurslag í fjöðrun er mjög lítið og mikið meira slit á öllum fóðringum öxulhosum og öxulliðum.
Kv. Þorri
Kv. Þorri
-
- Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: krabbinn minnn =ssangyong musso
Bara losa sig við þetta klafarusl og fara í hásingu!
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur