Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 79
- Skráður: 30.aug 2013, 22:24
- Fullt nafn: Einar Valsson
- Bíltegund: Trooper
Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
Er einhver sem veit hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á 3,o trooper mótor 99 modelið
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 79
- Skráður: 30.aug 2013, 22:24
- Fullt nafn: Einar Valsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
hmmmmmmm,,,,,,,,,,,,,, þessar myndir segja mér ekkert,ég er ekki að tala um tímareim, heldur svinghjólið sjálft að aftan
Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 79
- Skráður: 30.aug 2013, 22:24
- Fullt nafn: Einar Valsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
spurning er; hvar eru tímamerkin á þessu hjóli,og hvernig er það stillt
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 79
- Skráður: 30.aug 2013, 22:24
- Fullt nafn: Einar Valsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
já einmitt þetta hlynur
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
Dual mass flywheel
Er þetta ekki rándýr andskoti?
Er þetta ekki rándýr andskoti?
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
Kostaði 128.000 í BL þegar eg gerði þetta seinast fyrir tveimur árum, var þá of fljótur á mér og gleymdi að færa talningahringinn á milli hjólanna og auðvitað komst ég ekki að því fyrr en átti að starta og keyra út :)
Minnist þess samt ekki að það hafi verið neitt mál með tímann á því, ætli ég hafi ekki bara lagt hjólunum hlið við hlið og fært beint á milli...
Minnist þess samt ekki að það hafi verið neitt mál með tímann á því, ætli ég hafi ekki bara lagt hjólunum hlið við hlið og fært beint á milli...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
Er þetta svona á öllum bílum með dual mass svonghjól að það þurfi að tímastilla
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
biturk wrote:Er þetta svona á öllum bílum með dual mass svonghjól að það þurfi að tímastilla
Nei, bara ef það eru tímamerki á svinghjólinu fyrir tölvustýrða innspýtingu held ég. Annars eru sumar díselvélar með mekanískar innspýtingar með tímamerki á svinghjólinu sem eru notuð til að tímastilla handvirkt.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
VW Caddy dísil er t.d. með tima signalið í sveifaráspakkdós aftari sem er alveg bagalegt og þarf sérverkfæri frá VW til að skipta um dósina
Það er allur gangur á þessu og það skiptir engu þó svinghjólið sé með lausri miðju eða ekki. Margir bílar með hefðbundnu svinghjóli eru með signalið á skrítnum stöðum.
Það skrítnasta sem ég hef séð er á nýjum Focus CMAX dísel að þá virðist signalið koma frá sveifarástrissuhjólinu, en á því er enginn kíll og ekkert sérstakt merki og því mjög erfitt að koma því við að stilla tímann réttann.
Það er allur gangur á þessu og það skiptir engu þó svinghjólið sé með lausri miðju eða ekki. Margir bílar með hefðbundnu svinghjóli eru með signalið á skrítnum stöðum.
Það skrítnasta sem ég hef séð er á nýjum Focus CMAX dísel að þá virðist signalið koma frá sveifarástrissuhjólinu, en á því er enginn kíll og ekkert sérstakt merki og því mjög erfitt að koma því við að stilla tímann réttann.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
En rav4 dísil 2004
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
Twin mass er viðbjóður...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Hvernig á að stilla tíman á svinghjóli á Trooper
Framan á trissu er lítið hak og það á að vísa á tímamerki í lokinu nánast alveg upp, það er álupphleypt merki . hak á trissu er lítið og er alveg aftast og finnst með mjórri nál eða einhverju þegar strokið er með trissunni. svinghjólsmerki er eins og hálf nögl á stærð og tekið úr svinghjólinu, það á þá að snúa niður.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur