Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Allir aðrir cruiserar eru bara hálfsmíðaðir miðað við þennan.
Það er bara ekkert öðruvísi.
Kvikindisskapur að setja svona á netið. Maður uppfyllist af einhverjum draumórum og ranghugmyndum.
;-)
Það er bara ekkert öðruvísi.
Kvikindisskapur að setja svona á netið. Maður uppfyllist af einhverjum draumórum og ranghugmyndum.
;-)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar þá erum við komnir með afturkantana og nú förum við í að koma þeim á. Ætlum að hafa þá á hurðinni að hluta. Færðum áfyllingarlokið en það þarf samt að taka aðeins úr fyrir það og líka handfangið á hurðinni en það er mjög lítið og þjappa þessu aðeins saman og fella afturstuðarann inn undir kantinn að hluta. En allavega byrjaðir. kveðja guðni
- Viðhengi
-
- kominn grófstilling þurfum að breita þessu aðeins en þetta er allt á leiðinni.JPG (131.87 KiB) Viewed 15559 times
-
- byrjað að stilla upp aftur köntum og stuðara.JPG (109.3 KiB) Viewed 15559 times
-
- Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Guðni.
Ertu til í að mæla fyrir mig breiddina á dekkinu hjá þér á felgunni, ég fann ekki þetta mál í þræðinum hjá þér, mig vantar þetta mál til að staðsetja botnin í felgurnar hjá mér.
kveðja Hörður
Ertu til í að mæla fyrir mig breiddina á dekkinu hjá þér á felgunni, ég fann ekki þetta mál í þræðinum hjá þér, mig vantar þetta mál til að staðsetja botnin í felgurnar hjá mér.
kveðja Hörður
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Þetta er alveg ótrúlegt tæki, virðist vera lipurt eins sportjeppi. Þetta er uppskeran af vönduðum vinnubrögðum alla leið.
Þetta hlýtur að verða flottasti jeppinn á skerinu og hugsanlega sá öflugasti í snjó.
Kveðja, Stebbi Þ.
Þetta hlýtur að verða flottasti jeppinn á skerinu og hugsanlega sá öflugasti í snjó.
Kveðja, Stebbi Þ.
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Og mér fannst gamli minn vera vígalegur en hann er eins og 38'' bíll hliðin à þessum
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
- Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bíltegund: Willys
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Þetta verður æ meira spennandi hjá ykkur!
Eitt sem mér finnst að þið ættuð að gera til að ná lúkkinu 100%, látið brotið í afturhurðinni hverfa undir kantinn þannig að það sjáist ekki hvernig hurðin var mótuð fyrir orginal hjólaskálina.
Semsagt skera í burtu það sem glittir undan kantinum af gömlu skálinni, og leggja nýtt blikk í það sem framlengir brotið undir kantinn.
Gangi ykkur vel í þessu brasi, maður er orðinn æstur að sjá hvernig hann endar! :)
Eitt sem mér finnst að þið ættuð að gera til að ná lúkkinu 100%, látið brotið í afturhurðinni hverfa undir kantinn þannig að það sjáist ekki hvernig hurðin var mótuð fyrir orginal hjólaskálina.
Semsagt skera í burtu það sem glittir undan kantinum af gömlu skálinni, og leggja nýtt blikk í það sem framlengir brotið undir kantinn.
Gangi ykkur vel í þessu brasi, maður er orðinn æstur að sjá hvernig hann endar! :)
Bjarni Benedikt
Willysdellukall
Willysdellukall
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Hörður ég skal mæla þetta á morgun var að koma úr skúrnum núna kl.23.00 á ég að mæla með því að leggja utan á belgina? Þakka kommentin félagar vonandi mun þetta virka vel í kringum verkstæðið hjá okkur. Það verður ekki farið fram á meira af þessum bíl he he. Bjarni við erum í bölvuðu basli með að ná einhverju jafnvægi í aftur kantana erum enn að stilla þessu á hurðina það er búið að færa afturhásinguna of mikið að mínu mati til að ná jöfnuði í hjólgatinu. Erum búnir að staðsetja afturhlutana af köntunum báðu megin og tilla þeim. En náum ekki fullkomnu eða engu jafnvægi í hurðar hlutan. Kanturinn verðurað vera á hurðinni til að hægt sé að ganga um bílinn finnst okkur en þá er hjólið ekki í miðju gati. Svo eru kantarnir unnir upp úr kantabrotum sem búið var að henda og eru ekki fullkomnir. En áfram skal haldið. Við eignuðumst 86 módel af 60 Cruser í gær hann er ekki turbó og á fjöðrum og ekki læstar hásingar og erum að rífa hann.Hann er sjálfskiptur ef einhverjum vantar eitthvað drasl. Svo er gripið í Wyllis í matar og kaffi tímum. kveðja Snilli og Tilli
- Viðhengi
-
- Tökum törn í gamla Wyllis svona í kaffi tímunum
- DSC00178.JPG (169.27 KiB) Viewed 15190 times
-
- Unnið í kaffi pásunni
- DSC00173.JPG (158.64 KiB) Viewed 15190 times
-
- svona lookar hann að aftan vantar bara drullu sokkana.JPG (133.96 KiB) Viewed 15191 time
-
- búið að skera úr og steypa fyrir áfyllingar lokið.JPG (132.71 KiB) Viewed 15191 time
-
- ekki mikið plass til að ganga um.JPG (143.69 KiB) Viewed 15191 time
-
- ekki sáttir en lítið hægt að færa og gera.JPG (143.26 KiB) Viewed 15191 time
-
- settum hásingarnar á grindina og kassana í dag í kaffi tímanum.JPG (173.54 KiB) Viewed 15191 time
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Er nokkuð annað en gera bilinn bara 2. dyra, loka þessari hurð og setja bót i hjólbogan og svo kanntinn a réttan stað.
-
- Innlegg: 82
- Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
- Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bíltegund: Willys
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Eða bara stækka aðeins afturhurðina að neðan, skera burtu orginal hjólaskálina eins og ég var að tala um áðan og byggja hurðina upp þannig að hún endi eins og afthurhurð á hilux. Þá getið þið náð jafnvægi í afturkantinn og það verður þá minni hluti af honum sem verður á hurðinni heldur en þið eruð með núna. Þá líka losnið þið við það að hafa kantinn yfir hurðarhúninum.
kv.Bjarni
kv.Bjarni
Bjarni Benedikt
Willysdellukall
Willysdellukall
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar jú athyglisverðir punktar og takk fyrir þá. En þessi 54" eru svo andskoti stór. Sem dæmi ég var að reisa við og rúlla 49" dekkum á felgu um daginn og þau voru einhvernvegin bara eins og 44" dekk þegar maður handleikur þau létt og meðfærileg.
Ég meira að segja fór í að lesa á stærðina til að vera viss um að ég væri með 49 en ekki 44" dekk svo lítil fannst mér þau vera.
Annað við erum ekki með boddílyft í bílnum hjá okkur svo það er margt sem truflar það að þetta líti út ens og þetta sé bílnum hlutfallalega rétt, eiginlega ekki hægt finnst mér. Tókst nokkuð vel að framan en ekki að aftan.
Ætli við látum okkur ekki hafa það að hafa þetta einhvern vegin svona til að byrja með. Maður verður að sætta sig við að þetta er ekki kirkja og það verður að vera smá mikið redneck í þessu í stíl og passa við fataval eigendanna og útlit þeirra.
Næst er að fá skoðunn á vinnuvélina og prufa dótið og huga að hvort hægt sé að aka þessu á vegi svona almennt á 80 - 90 km hraða og síðan sjá til um hvernig þettar virkar í snjó og fleiri torfærum. Ef þetta virkar ekki þá er bara henda handsprengju inn í þetta og loka hurðinni vel á eftir henni og fara afsíðis og byrja á næsta verkefni. kveðja guðni
Ég meira að segja fór í að lesa á stærðina til að vera viss um að ég væri með 49 en ekki 44" dekk svo lítil fannst mér þau vera.
Annað við erum ekki með boddílyft í bílnum hjá okkur svo það er margt sem truflar það að þetta líti út ens og þetta sé bílnum hlutfallalega rétt, eiginlega ekki hægt finnst mér. Tókst nokkuð vel að framan en ekki að aftan.
Ætli við látum okkur ekki hafa það að hafa þetta einhvern vegin svona til að byrja með. Maður verður að sætta sig við að þetta er ekki kirkja og það verður að vera smá mikið redneck í þessu í stíl og passa við fataval eigendanna og útlit þeirra.
Næst er að fá skoðunn á vinnuvélina og prufa dótið og huga að hvort hægt sé að aka þessu á vegi svona almennt á 80 - 90 km hraða og síðan sjá til um hvernig þettar virkar í snjó og fleiri torfærum. Ef þetta virkar ekki þá er bara henda handsprengju inn í þetta og loka hurðinni vel á eftir henni og fara afsíðis og byrja á næsta verkefni. kveðja guðni
Síðast breytt af sukkaturbo þann 09.feb 2014, 09:10, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir aftur gleymdi einu Kristinn áttu myndir af hlið af flotta Crusernum hjá þér svo ég geti séð hvernig þú setur kantinn á hjá þér. Jæja er orðinn alltof seinn í skúrinn verð að drífa mig.kveðja guðni
-
- Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Guðni,
Já takk fá mælingu utan á belgina þannig að það fáist mesta breidd á dekki, þá get ég ákveðið back-spacið á fegurnar hjá mér.
Mér líst vel á framkantana en eins og þú sagðir þá eru afturkantarnir ekki að ganga jafn vel upp. Mér líst vel á hugmyndina hjá Bjarna með að breita stærðinni á hurðinni. Kannski væri málið að smíða kanntinn eins og þið viljið hafa hann á bílnum og filla svo í hjólgatið á bílnum að þessum "draumakanti", takk fyrir frábæran þráð.
kv Hörður
Já takk fá mælingu utan á belgina þannig að það fáist mesta breidd á dekki, þá get ég ákveðið back-spacið á fegurnar hjá mér.
Mér líst vel á framkantana en eins og þú sagðir þá eru afturkantarnir ekki að ganga jafn vel upp. Mér líst vel á hugmyndina hjá Bjarna með að breita stærðinni á hurðinni. Kannski væri málið að smíða kanntinn eins og þið viljið hafa hann á bílnum og filla svo í hjólgatið á bílnum að þessum "draumakanti", takk fyrir frábæran þráð.
kv Hörður
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Hörður ég læt þetta kantarusl bara vera svona fyrst um sinn eða í dag skoða þetta á morgun má ekki vera of gott og mála þetta bara með ósýnilegu málingunni minn þessari sést varla grænu. En Hörður ég mældi dekkin og breiddina og það eru 15 pund í dekkunum og felgan er 18,5" breið og þetta var mælt undan vindi og mældist 58 cm. Vonandi getur þettað hjálpað eitthvað og svo mátt þú vera duglegri að setja inn myndir því þetta er frábært það sem þú ert að gera og flott vinna hjá þér á öllu. kveðja guðni
Síðast breytt af sukkaturbo þann 10.feb 2014, 07:45, breytt 1 sinni samtals.
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
svona var útfærslan hjá kristni
- Viðhengi
-
- krullikantur1.jpg (57.15 KiB) Viewed 19170 times
-
- krullikantur.jpg (53.25 KiB) Viewed 19170 times
-
- Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Takk fyrir mælinguna Guðni
Ég vill bara benda þér á að hjá okkur venjulegu köllunum gerist þetta bara ekki hraðar :-), ég er með myndir af öllu sem er búið, hef nánast ekkert gert í bílnum sjálfum í vetur bara smíðað íhluti.
Ég skal samt reyna að herða mig upp og fara að láta þetta ganga eitthvað, þið setjið vandræðalegann staðal á vinnuhraðann fyrir okkur hina.
Bestu kveðjur Hörður
sukkaturbo wrote:og svo mátt þú vera duglegri að setja inn myndir
Ég vill bara benda þér á að hjá okkur venjulegu köllunum gerist þetta bara ekki hraðar :-), ég er með myndir af öllu sem er búið, hef nánast ekkert gert í bílnum sjálfum í vetur bara smíðað íhluti.
Ég skal samt reyna að herða mig upp og fara að láta þetta ganga eitthvað, þið setjið vandræðalegann staðal á vinnuhraðann fyrir okkur hina.
Bestu kveðjur Hörður
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Kári ekki lengi að redda þessu :) mínir kantar voru ford og dodge saumaðir saman, var aldrei 100% ánægður með þá.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar erum þakklátir fyrir myndirnar. Fórum í að gera þetta svona svipað þessu en skárum ekki úr kantinum fyrir hurðinni en tók smá horn af hurðinni í staðinn. Þetta verður straks mikið betra þannig. Set inn myndir af þessu á morgun. Það var ekki hægt að taka neinar myndir í dag því ég setti svo mikinn herði í blönduna og allt hvarf í reyk eða þannig he he.kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir félagar og góðan dag að venju hér er loksins farið að hríða og það í fyrsta skipti eftir áramót.
Kantaleysan endalausa heldur áfram ætlum að prufa þetta svona sparsla og festa á bílinn og skoða svo.Tókum aðeins úr hurðinni þannig að við þurfum ekki að taka úr kantinum og hann er heill sem er mikið betra finnst okkur.
Ég fann fjórar felgur 15" háar og 14" breiðar með Unimog miðjum og backspeis 1 cm eða minna. Á þeim eru tvö 44" Dic Cepek sem halda lofti í sirka mánuð síðast er ég prufaði en eru orðin þreitt. Má nota í neyð. Svo fann ég í haugnum slitinn en ófúinn 46" dekk x16" ef einhverjum vantar þetta þá bara að hafa samband.Svo er það Wyllis vélin en hún er kominn saman.kveðja guðni
Kantaleysan endalausa heldur áfram ætlum að prufa þetta svona sparsla og festa á bílinn og skoða svo.Tókum aðeins úr hurðinni þannig að við þurfum ekki að taka úr kantinum og hann er heill sem er mikið betra finnst okkur.
Ég fann fjórar felgur 15" háar og 14" breiðar með Unimog miðjum og backspeis 1 cm eða minna. Á þeim eru tvö 44" Dic Cepek sem halda lofti í sirka mánuð síðast er ég prufaði en eru orðin þreitt. Má nota í neyð. Svo fann ég í haugnum slitinn en ófúinn 46" dekk x16" ef einhverjum vantar þetta þá bara að hafa samband.Svo er það Wyllis vélin en hún er kominn saman.kveðja guðni
- Viðhengi
-
- þá er þetta að koma hægri hlið.JPG (156.63 KiB) Viewed 18878 times
-
- vinstri hlið á eftir að festa og stilla.JPG (156.47 KiB) Viewed 18878 times
-
- 15 tommu felgur með Unimog miðjum 14 tommu breiðar og 44 Dic cepec á tveimur.JPG (107.47 KiB) Viewed 18878 times
-
- Wyllis vélin að verða klár.JPG (151.56 KiB) Viewed 18878 times
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Þetta verður miklu miklu betra svona Guðni.
http://www.jeppafelgur.is/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Elli og takk fyrir en mér finnst þessar línur í afturhurðinni ljótar. kveðja Guðni
-
- Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Guðni,
Svona er bíllinn miklu fallegri og það er komið "heildar look" á hann, flott lausn!!!!!
Ég er sammála um að hurðin sé ekki falleg, en þetta er miklu betra svona.
kv Hörður
Svona er bíllinn miklu fallegri og það er komið "heildar look" á hann, flott lausn!!!!!
Ég er sammála um að hurðin sé ekki falleg, en þetta er miklu betra svona.
kv Hörður
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Hörður takk fyrir það og félagar takk fyrir myndirnar af Crusernum það hjálpaði 100%. Næst er bara að fara að sparsla og grunna og smíða stigbrettin og fram stuðarann og helv´´´. undirakstursvörnina aftan og frama verður örugglega forljót og þungt. kveðja guðni
-
- Innlegg: 90
- Skráður: 19.mar 2013, 13:33
- Fullt nafn: Gunnar Ingi Arnarson
- Bíltegund: Wrangler Ultimate
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
hafðu bara undiraksturs vörnina úr álprófíl :)
létt
kv Gunnar
létt
kv Gunnar
CJ Ultimate
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
1990
6.0 V8
46"
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=viewtopic.php&f=6&t=35623
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir þarf þessi undirakstursvörn ekki að halda Yaris eða öðrum smábílum sem koma á allt að 90 km hraða undir þessa háu bíla. Ef ekki til hvers er þá verið að setja snjótönn undir þessa stóru jeppa? kveðja guðni
-
- Innlegg: 131
- Skráður: 07.feb 2010, 14:20
- Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sæll Guðni,
ef heildarþyngd bílsins er undir3500kg þá þarft þú þessa árekstrarvörn, 80x40x3 prófíll sem nær útfyir grind og er 800mm frá jörð upp í bita
23.03 Árekstrarvörn.
(1) Árekstrarvörn má vera gerð úr sjálfstæðum þverbita sem er tryggilega festur við burðarvirki bifreiðar,
föstum hlutum bifreiðar eða úr hvoru tveggja.
Efnisstyrkur árekstrarvarnar skal vera sambærilegur við styrk 80 mm 40 mm holprófíls úr stáli (St
37) með 3 mm veggþykkt.
Ef árekstrarvörn er gerð úr sjálfstæðum þverbita skal hann vera a.m.k. 80 mm hár.
(2) Hæð frá akbraut að neðri brún árekstrarvarnar má mest vera 800 mm.
(3) Fjarlægð þverbita árekstrarvarnar frá fremstu eða öftustu brún bifreiðar má mest vera 400 mm.
(4) Breidd árekstrarvarnar skal vera a.m.k. jöfn breidd utanverðrar grindar eða sambærilegs burðarvirkis
bifreiðar.
(5) Ákvæði liðar 23.01 (6) gilda eftir því sem við á einnig um árekstrarvörn.
Ef þú vilt lesa meira er hér linkur ca síða 90, þetta er mjög skemmtileg lesning. http://ww2.us.is/files/Regluger%C3%B0%2 ... 130430.pdf
kv Hörður
ef heildarþyngd bílsins er undir3500kg þá þarft þú þessa árekstrarvörn, 80x40x3 prófíll sem nær útfyir grind og er 800mm frá jörð upp í bita
23.03 Árekstrarvörn.
(1) Árekstrarvörn má vera gerð úr sjálfstæðum þverbita sem er tryggilega festur við burðarvirki bifreiðar,
föstum hlutum bifreiðar eða úr hvoru tveggja.
Efnisstyrkur árekstrarvarnar skal vera sambærilegur við styrk 80 mm 40 mm holprófíls úr stáli (St
37) með 3 mm veggþykkt.
Ef árekstrarvörn er gerð úr sjálfstæðum þverbita skal hann vera a.m.k. 80 mm hár.
(2) Hæð frá akbraut að neðri brún árekstrarvarnar má mest vera 800 mm.
(3) Fjarlægð þverbita árekstrarvarnar frá fremstu eða öftustu brún bifreiðar má mest vera 400 mm.
(4) Breidd árekstrarvarnar skal vera a.m.k. jöfn breidd utanverðrar grindar eða sambærilegs burðarvirkis
bifreiðar.
(5) Ákvæði liðar 23.01 (6) gilda eftir því sem við á einnig um árekstrarvörn.
Ef þú vilt lesa meira er hér linkur ca síða 90, þetta er mjög skemmtileg lesning. http://ww2.us.is/files/Regluger%C3%B0%2 ... 130430.pdf
kv Hörður
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Púúúúfffffffff við fundum gamla snjótönn af veghefli ætlum að breita henni aðeins og setja hana undir Hulkinn.En takk samt Hörður kveðja guðni
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Er ekki skemmtilegra að hafa þessar undirakstursvarnir þannig að þær geri eitthvað gagn fyrst þær eru þarna?
Ég væri í það minnsta ekki spenntur fyrir því sjálfur að fá bíl undir og spyrja mig að því eftirá af hverju ég gerði þetta ekki þannig að þetta gerði gagn... nei bara pæling.
Í þessu tilfelli mætti jafnvel athuga hvort þetta komist innan við snertiflöt dekkjanna? Þannig að þetta sé ekki fyrir í brölti.
Ég væri í það minnsta ekki spenntur fyrir því sjálfur að fá bíl undir og spyrja mig að því eftirá af hverju ég gerði þetta ekki þannig að þetta gerði gagn... nei bara pæling.
Í þessu tilfelli mætti jafnvel athuga hvort þetta komist innan við snertiflöt dekkjanna? Þannig að þetta sé ekki fyrir í brölti.
-
- Innlegg: 43
- Skráður: 09.mar 2013, 12:33
- Fullt nafn: Óskar Þór Guðmundsson
- Bíltegund: 90 Cruiser
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Hún má vera á löm þannig að hún geti gengið upp og aftur en verið föst fram. Þá er jafnvel hægt að hífa helvítið upp þegar menn eru komnir á fjöll .
-
- Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Guðni geturðu ekki tekið þessa sveigðu línu úr hurðinni. Ef þú skoða myndina af crusernum sem Kárinn setti in þá er þessi lína ekki í þeim hurðum og kemur það miklu betur út. Held það sé það sem vantar upp á til að þetta lúkki "rétt".

slétt hurð

Hurð með sveigðri línu
slétt hurð
Hurð með sveigðri línu
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Ein spurning frá manni sem ekki er járnakarl, en ég var að horfa á myndina af bláa bílnum. Væri ekki hægt að setja uppfylliplötuna sem lokar boganum milli brettakants og hurðar innar og sjóða á hurðina og framlengja hana þannig að hún fylgdi alveg brettakantinum? Það þyrfti ekki að breyta hurðinni eða opnuninni sjálfri heldur kæmi bara vængur á hurðina niður að brettakant? Við þetta sæist ekki þessi viðbót eða gamli hjólboginn, heldur bara heil hurð sem fylgir alveg brettakantinum?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Sælir strákar við vorum einmitt að ræða þetta í morgun að setja falska hlið á hurðina. Það er lausn sem er athugandi og takk fyrir það. kveðja guðni
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Seacop wrote:Hún má vera á löm þannig að hún geti gengið upp og aftur en verið föst fram. Þá er jafnvel hægt að hífa helvítið upp þegar menn eru komnir á fjöll .
Sé reyndar ekkert um að þessa löm megi hafa (en ekki búinn að lesa spjaldana á milli)
Ég fór að ráði Harðar og las aðeins meira um þetta.
23.01(6), Afturvörn, síða 90 segir:
(6) Eftirtalin ökutæki eru undanþegin kröfum um afturvörn:
– bifreið sem skráð er til neyðaraksturs
– vörubifreið sem ætluð er til að draga festivagn
– ökutæki sem verið er að flytja til umboðsaðila eða frá honum til yfirbyggingar
– ökutæki þar sem grind, yfirbygging eða einhver annar hluti ökutækisins er þannig hannaður að
hann nálgast að veita sömu vörn við árekstur aftan á og afturvörnin
– ökutæki sem ætlað er til notkunar utan alfaraleiða
– ökutæki sem eru í þannig notkun að afturvörn verði ekki komið við meðan á þeirri notkun stendur
– ökutæki af framleiðsluári 1967 eða eldri.
síðan stendur í 23.03(5) síðu 91
(5) Ákvæði liðar 23.01 (6) gilda eftir því sem við á einnig um árekstrarvörn.
Skilst af mér sem þess þurfi ekki m.v. þetta enda bílarnir ætlaðir utan alfaraleiðar og er mjög hamlandi við notkun.
Síðan stendur þetta hér einnig:
23.205 Torfærubifreið.
(1) Breytt torfærubifreið skal búin árekstrarvörn að framan- og aftanverðu. Ekki er þó krafist
árekstrarvarnar að aftanverðu á breyttri bifreið sem skal búin afturvörn skv. liðum 23.11, 23.12 og
23.14.
(lesist að þurfi bæði fram og aftur árekstrarvörn, og er bara undanþegin ef afturvörn er öflug)
Hinsvegar stendur í 23.14(2): Vörubifreið sem telst torfærubifreið er undanþegin framvörn. (fínt fyrir Ford)
Þannig að niðurstaðan mín er sú að þú getur lesið þetta með tveimur gleraugum. Með öðrum þeirra þarftu fullt af vörnum og svo get ég líka lesið þetta þannig að ekki þurfi neinar varnir.
Finnst þetta orka tvímælis.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Svo er hægt að setja flipa á brettakantinn sem lokar hjólskálinni.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
villi58 wrote:Svo er hægt að setja flipa á brettakantinn sem lokar hjólskálinni.
Sæll Villi er ekki að fatta maður er svo einfaldur.he he kveðja guðni
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 22.apr 2010, 14:05
- Fullt nafn: Trausti Kári Hansson
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Er hann ekki að meina að það væri hægt að plasta framan við aftur kantinn svona plast áfellu.
Td. Ferrari rásað munstur sem myndi svo enda í kantinum og loka við hurðina. svona í gríni og alvöru :)
Kveðja Trausti
Td. Ferrari rásað munstur sem myndi svo enda í kantinum og loka við hurðina. svona í gríni og alvöru :)
Kveðja Trausti
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
sukkaturbo wrote:villi58 wrote:Svo er hægt að setja flipa á brettakantinn sem lokar hjólskálinni.
Sæll Villi er ekki að fatta maður er svo einfaldur.he he kveðja guðni
Þú trebbar á kantinn flipa sem kemur fram og lokar hjólskálinni, bara trebba á kantinn ekkert á bílinn.
Þannig getur þú límt kantinn á bílinn og flipinn límist á hjólskálabrúnina neðan við hurðina, vona að þú skiljir mig. Kveðja! VR
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Það var meðal annars gert á þessum flotta Hilux.


-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
StefánDal wrote:Það var meðal annars gert á þessum flotta Hilux.
Þarna er viðbótin ekki látin snerta boddý þar sem pallurinn er á sér púðum og þar með hreyfist ekki með boddy.
Þú hefur möguleika á að hafa kantinn heilan og með þessum lokunarflipa fyrir hjólskálina, flipinn áfastur kantinum og límist á hjólbogann neðan við hurðina.
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Það er naumast krafturinn í þér. Maður er bara skilin eftir í reyknum ;-) Mér lýst ljómandi vel á hugmyndinna að breita hurðinni og jafnvel færa innra brettið aftur færð þá pláss fyrir olíu brusa eða eittkvað annað undir sæti..
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur