Jepparnir mínir gömlu og Pajero v6 í Dises væðingu

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 22.sep 2013, 20:08

Hrannifox wrote:það er nú aldeilis! það sem þú nennir að hræra í þessu :P mátt eiga það.

skella þessum rauða á 38 fyrir veturinn :)

ps, ég fæ alltaf hroll og grænar á rassinn þegar ég sé myndir af bláa 2.5 VM :P

Kv, Hranni


Já það finnst mörgum þetta furðulegt hvað ég nenni að standa í þessu, en þetta er eina hobbýið
mitt fyrir utan fjölskyldulífið og mér finnst þetta bara ótrúlega gaman og er ekki að fara að hætta
þessu á næstunni :D

Gamli XJ blámi var bara svo fjandi vélarvana með þessum VM mótor þrátt fyrir 4.56:1 hlutföll og 35"
það bara gerðist ekkert fannst mér, en hann fór alveg þokkalega mikið með þessari læsingu afturí

Er með 38" sem ég mátaði undir L300, er ekki búinn að koma mér í að máta það undir Þrumugný
en ætli ég endi ekki á 38" um leið og það snjóar, pajeroinn er 1880kg samkvæmt skráningarvottorðinu og hann þyrfti 38" að minnstakosti í einhverjum almennilegum snjó.

svo er ég að fara að rifa framdrifið úr honum og henda læsingunni í það sem ég á til uppí hillu og 5.29:1 hlutföll ef hann þarf þess hann er með 4.625:1 og samkvæmt fyrrum eiganda var hann undir
3000sn á 33" á 100km/h, ég bara held að 35" sé alveg nóg þegar hann er kominn með læsingu í
framdrifið ásamt orginal lásnum að aftan!


Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hrannifox » 24.sep 2013, 13:08

já það er gott að eiga hobby drauma og vesen :P

skeði nú ekki míkið á bláma ef maður steig gjöfina í botn, og hann var fljótur að deyja bara ef maður reyndi að pína hann í snjó, ég fór á honum vestur veturinn sem ég átti hann
og tja já fór svosem alveg slatta mikið á honum meira en ég átti von á, dekkinn hefðu þurft að vera betri og meira munstur ásamt grófari

held að svona pajero á 35'' þá mudderum eða álika og læstur framann og aftan sé alveg ágætis leiktæki :) lagni ökumans spilar stórt hlutverk, kannski snýst þetta líka um að fara
ekki of langt frammúr sjálfum sér í gleðigúmíinu, hvað þarftu í raun stór dekk fyrir þína notkun.

ég er að reyna að finna ''blöðru'' 35 sem eru breiðari en 12.5, veit ekki hvort það sé til, þarf að leggjast yfir það og leita

þurfum að kíkja eitthvað í vetur :)
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 24.sep 2013, 21:58

Hrannifox wrote:já það er gott að eiga hobby drauma og vesen :P

skeði nú ekki míkið á bláma ef maður steig gjöfina í botn, og hann var fljótur að deyja bara ef maður reyndi að pína hann í snjó, ég fór á honum vestur veturinn sem ég átti hann
og tja já fór svosem alveg slatta mikið á honum meira en ég átti von á, dekkinn hefðu þurft að vera betri og meira munstur ásamt grófari

held að svona pajero á 35'' þá mudderum eða álika og læstur framann og aftan sé alveg ágætis leiktæki :) lagni ökumans spilar stórt hlutverk, kannski snýst þetta líka um að fara
ekki of langt frammúr sjálfum sér í gleðigúmíinu, hvað þarftu í raun stór dekk fyrir þína notkun.

ég er að reyna að finna ''blöðru'' 35 sem eru breiðari en 12.5, veit ekki hvort það sé til, þarf að leggjast yfir það og leita

þurfum að kíkja eitthvað í vetur :)


Já afleysið í bláma var svakalegt fannst mér, ég reif svo alveg eins svona bil stuttu eftir að ég seldi
þér bláma og tók þá eftir því hvað turbinan á þessum mótorum eru ótrúlega littlar mætti vera tvöfalt
stærri inntakshús þá myndi aflið batna helling!

Ætlaði í gærkvöldi að fara rifa framdrifið úr Þrumugný og setja 5.29:1 hlutföll og læsingu en ákvað
að geyma það aðeins allavega hlutföllin og sjá hvað þetta gerir á 35", eitt skref í einu!

Ég man nú ekki eftir að hafa séð breyðari gúmmý en 12.5" í 15" en kannski í 17"

Við förum eitthvað í vetur ef ég næ að klára Þrumugný einhverntímann



Vaknaði snemma í dag og ákvað að reyna að gera sem mest í Þrumugný í dag

Reif gírkassan og millikassan úr
Image

Bar hann samann við Diesel kassann og millikassan (v6 bensin vinstri, Diesel hægri)
Image
Image
Image
Image

Millikassarnir eru þeir sömu, (sést glitta í Ásdísi mína að kvíla sig uppvið skúrinn, þessi elska)
Image
Image

Girkassabiti úr L200 og Pajero, eins bitar
Image

Ákvað að sletta smá olíuhreynsi yfir Þrumugný
hefði kannski átt að gera það áður en ég reif allt upp úr :D
Image
Image

Þá var bara að vinda sér næst í svarta sauðinn
Image

Diesel Turbo
Image

No diesel no turbo
Image

Veit ekki hvað þessi vélargálgi er búinn að lyfta mörgum kg í gegnum tíðina
en hann er búinn að koma sér að verulega góðum notum og vil ég nýta
tækifærið núna og þakka honum fyrir vel unnin störf og vona að við eigum
eftir að varðveita þessar minningar sem við erum búnir að skapa okkur.
Image
Image

Þá er það bara rafkerfi og eitthvað smá pillerý eftir
Image
Image

Það var einhver að spyrjast fyrir um fjaðrirnar úr honum, þær eru í lagi
reif tankinn úr honum fyrst ég var þarna.
Image
Image

Fór aðeins að spekulera í L200 kerruni minni
Image

Heldur jafnvægi
Image

Pallurinn er ekki mikið augnakonfekt, ætlaði að bæta pallinum af Mözdunni við þetta
enda líklegast á því að smíða eitthvað flott ofaná grindina í staðinn.
Image

Læt fylgja hérna tvær myndir af Pajeronum sem fékk mig tilþess að vilja Pajero síðustu 3ár
strákurinn sem á þennan keypti hann óbreyttan og var orðinn svona sama dag fyrir einhverja
jeppaferð sem hann vildi ólmur taka þátt í og hann var að taka framúr þeim þarna í drulluni
sem sýnir okkur hvað þetta eru drullugóðir jeppar! Mitsubishi Pajero Heyr! Heyr!
Image
Image


uhmm afsakið
Síðast breytt af sonur þann 13.okt 2013, 20:58, breytt 1 sinni samtals.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Morte
Innlegg: 129
Skráður: 03.jan 2011, 17:00
Fullt nafn: Hjalti Örn Jónsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Morte » 24.sep 2013, 23:36

Það vantar ekki flottir bílar hjá þér ég meira segja hef átt 2 þarna sem þú áttir/átt
pajero stuttur .35"
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 27.sep 2013, 10:11

Morte wrote:Það vantar ekki flottir bílar hjá þér ég meira segja hef átt 2 þarna sem þú áttir/átt


já er það ekki vegna þess að ég seldi þér þá :D

Jeep XJ og var hinn ekki suzuki vitara ?
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Morte
Innlegg: 129
Skráður: 03.jan 2011, 17:00
Fullt nafn: Hjalti Örn Jónsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Morte » 28.sep 2013, 18:24

sonur wrote:
Morte wrote:Það vantar ekki flottir bílar hjá þér ég meira segja hef átt 2 þarna sem þú áttir/átt


já er það ekki vegna þess að ég seldi þér þá :D

Jeep XJ og var hinn ekki suzuki vitara ?


Það var Xj jú en ég átti síðan þenna kviðslitna L200 bílinn gæti svo sem verið að ég hafi keypt af þér súkku líka hef átt orðið þónokkrar
pajero stuttur .35"
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 28.sep 2013, 22:44

Næstum búinn....

Reif allt úr húddinu úr stutta pajero og þræddi allt rafkerfi úr bílnum
Image
Image

Bara nokkrir hlutir eftir og svo í ruslið með hann, hann er fornbill anyone?
Image
Image

Kisa kom og hjálpaði mér að losa pústið undan
Image

Gott að vera með svona kofa tilþess að geyma allt þetta dót
Image

Og kom sér "kerran" vel í rest
Image

Hugsa að diesel mótor og kassi fari oný Þrumugný í byrjun næstu viku og svo bara byrja að púsla
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 29.sep 2013, 22:38

Jæja...

Alltaf í ruglinu

Er búinn að vera með smá pælingar í gangi í sambandi við Þrumugný
langar í topphækkun á hann svona sem maður lyftir upp með tjaldhliðum
og þá er maður með tjaldbíl, finnst plássið í Þrumugný vera svo gott
og væri alveg hægt að nota sem húsbíl á sumrin.

Frá Reimo
Image
Image

og setja svo svona markísu utaná hann
Image
Image

Núna er maður kominn útí eitthvað rugl hehehe

Og svo var ég að leita og fann þetta á google hahaha
Image
Gaurinn er með öfugan bát á þakinu :D
Image


Fyrir nokkru síðan fór ég að leita af öðrum L300 bíl

Svo eftir ágæta leit fann ég einn loksins
Image

2.5 Diesel Turbo 86hp 5.29:1 hlutföll ný 29" kornadekk
Image

Svefnaðstaða fyrir allavega 5-6manns, koja ofaná toppnum þegar búið er að tjalda
honum upp og u-bekkur afturí + miðjubekkur sem leggst niður í fullsize bed.
Image

En ég var ekki að kaupa hann þennan heldur reddaði ég gamla, var að smita hann loksins af
MMC veikinni og núna er hann loksins kominn á L300 eins og ég það tók mig alveg 3ár að
sannfæra hann að honum vantaði einn svona Mitsa
Image

Mig vantar ennþá L300 bíl má vera riðgaður (ekki mikið samt), vélarvana,
dekkjalaus, skoða allt og næstum því hvar sem er á landinu!!
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 02.okt 2013, 21:09

Jæja

Loksins kláraðist að rifa þennan

Fyrir
Image

Eftir
Image

Svo var kallað á vöku
Image
Image

Og ein svona í lokin sólin að setjast í bakgrunn, rosalega rómantískt
Image

Kíkti til mág míns, Diesel mótorinn hans orðinn sjæní og fínn. búið að skipta um allt það skemmda
og ný heddpakkning og sett í hann nýrra heddið með rúllurokkerum
Image

Og þá er það bara að krossleggja fingur að þetta hafi tekist hjá honum :D
Image

Get varla beðið eftir að komast í setja diesel í Þrumugný, bara ef maður
fengi borgað fyrir að vera í hobbýinu þá væri lífið gamann.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hr.Cummins » 02.okt 2013, 23:42

Ertu búinn að prófa að fikta í verkinu, þetta er mjög einfalt....
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 02.okt 2013, 23:54

Hr.Cummins wrote:Ertu búinn að prófa að fikta í verkinu, þetta er mjög einfalt....


Nei er ekki búinn að skoða verkið neitt að ráði, en er búinn að finna rafkerfa teikningar fyrir vélina
bjóst við því að það væri meira á bakvið þær en einhverjir 7 vírar :D , hef nú smíðað nokkur rafkerfi í corollur með alskonar vélum og einn Subaru með afturdrifinn Turbo nissan mótor þannig þetta ætti ekki að vera erfitt.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 04.okt 2013, 22:13

Langar alltí einu svakalega í saltkjöt


Ákvað að gera eitthvað í rokinu hérna i Vesturbænum, bombaði á mig hlífðargleraugum
og hafðist handan við kælivatnsrörin, vildi halda miðstöðinni afturí áfram
Image

Pældi í því hvernig er að vera vél og hvað þeim hlítur að líða illa í innilokuðu rími aleinar að vinna
Image

Fiffa saman kælivatnsrör úr stutta diesel bílnum
Image

Skella því svo í
Image

Þreif girkassan aðeins
Image

Með hjálp tveggja hjólatjakka kom ég honum fyrir
Image

kælivatnsrör, gírkassi brakebooster lögn og pústkerfi komið
Image

Stýrirsdælulagnir fyrir diesel vélina
Image

Skipta um olíukælir fyrir stærri
Image
Image
Image

Gróf upp nokkra intercoolera á að eiga nokkra í viðbót einhverstaðar og svo bara máta
Image

Kom mági mínum til bjargar, fann hann útí á tröppum í skítagallanum að fletta
í L200 manualnum og við hentum L200 í gang
Image

Kleinuhringir er innfluttir til íslands!!
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hr.Cummins » 05.okt 2013, 13:43

Ég á gott write-up af olíuverkstjúningu á svona mótor...

dremel hjálpar líka, ef að þú klárar bara að raða þessu saman þá geturu komið með hann til mín og ég skal hjálpa þér að finna nokkur hross ;)

Get tekið ~170hp út úr þessu fyrir þig ef að þú torkar heddið í 132nm áður en þú kemur með hann, og það er svo einfalt... bara herslumælir... 132nm og herða eina herslu í réttri röð...

Orginal spíssar duga fyrir 170hp, en gætir þurft að vera með góða rafgeyma... verður þungur í starti þegar að hann er heitur með 18° timing :)

Svo er spurning hvort að þér langar ekki í "mini-compound" turbo... þarft samt alveg pinnbolta í heddið þá :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 05.okt 2013, 20:22

Hr.Cummins wrote:Ég á gott write-up af olíuverkstjúningu á svona mótor...

dremel hjálpar líka, ef að þú klárar bara að raða þessu saman þá geturu komið með hann til mín og ég skal hjálpa þér að finna nokkur hross ;)

Get tekið ~170hp út úr þessu fyrir þig ef að þú torkar heddið í 132nm áður en þú kemur með hann, og það er svo einfalt... bara herslumælir... 132nm og herða eina herslu í réttri röð...

Orginal spíssar duga fyrir 170hp, en gætir þurft að vera með góða rafgeyma... verður þungur í starti þegar að hann er heitur með 18° timing :)

Svo er spurning hvort að þér langar ekki í "mini-compound" turbo... þarft samt alveg pinnbolta í heddið þá :)


Já það má alveg pæla í flr. hrossum í þessa mótora því þeir eru alveg steingeldir finnst mér og samt
var hugmynd að negla non-turbo vélini í fyrst tilþess að geta farið að nota Þrumugný og byggja upp turbo mótorinn á meðann fyrir meiri hestöfl þar sem sá mótor er farinn á stangarlegum.

Svo á ég að eiga einhverstaðar pajero eða nissan binur og önnur þeirra er með tvöfalt stærra intakshúsi og hjóli en hin og þegar þær eru settar saman í eina þá er maður komin með binu
sem á að ná upp 10pundum í 1200sn allavega samkvæmt upplýsingunum sem ég fann um þetta á google einhverntímann fyrir löngu og á save-að í tövlunni einhverstaðar að þá var þetta næsta
hestaflapæling þegar mótorinn væri uppbyggður, orginal spaðarnir í binunni eru ex35mm og in42.5mm sem er engin gríðarlegur blástur en hún færi þá í ex35mm og in65mm og sem áorkar
um 50% tog aukningu í 2500sn miðað við áður en ég finn hvergi hvað hún yrði í hestöflum.

En mér lýst illa á að vera með bíl sem er þungur í starti á morgnanna, þeir eiga það til að vera
hundleiðinlegir fyrir svona orginal og fara í mínar fínustu taugar og verri meiga þeir ekki vera á morgnanna finnst mér :D

En eg hef samband við þig pottþétt þegar nær dregur ef ég legg ekki í þessa bínu mína.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hr.Cummins » 06.okt 2013, 12:00

Þú ert að misskilja... þetta væri fínt meðan að þú startar honum köldum... en ef að þú drepur á honum heitum og ætlar að starta aftur þá getur verið að þetta láti eins og hann sé rafmagnslaus... þungur í starti :lol:

Lenti í því að annar rafgeymapóllinn losnaði á Cummins hjá mér... hélt að ég hefði steikt mótorinn og hann væri fastur á hringjum eftir ein átökin hehe...

En nei, þá var það bara að annar rafgeymirinn var ekki að gefa straum á startarann... hann var samt alltaf fínn um leið og hann kólnaði...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hrannifox » 06.okt 2013, 18:11

var inná eitthverju pajero spjalli í veikindadögunum og fann þetta, kannski eitthvað sem þú getur nýtt þér

http://www2.pajeroclub.com.au/forum/sho ... ar+storage
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 07.okt 2013, 12:41

Já ég var eitthvað að misskija þig mr.cummings en ég hef áhuga á að prófa þetta.



Hrannifox wrote:var inná eitthverju pajero spjalli í veikindadögunum og fann þetta, kannski eitthvað sem þú getur nýtt þér

http://www2.pajeroclub.com.au/forum/sho ... ar+storage



Takk fyrir þetta Hrannar, var einmitt að reyna að finna þráðin sem þessi tjald pajero var í
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 07.okt 2013, 12:52

Fór útí ísskápinn í gærkvöldi

Langaði að kikja inní turbo vélina
Image

Ætlaði að setja hana í vélarstandinn en tilþess þurfti ég að rifa olíupönnuna undan
og ná turbinunni fyrir sjálfskiptinguna af mótornum (var bara auðveldast þannig)
Image

Sló tvær randaflugur í einu höggi, þurfti hvort sem er að rifa pönnuna undan
Image
Image

Henni stendur
Image

Planið var að henda þessari non-turbo vél í Þrumugný tilþess að byrja með en þar sem
ég er kominn á ról með að opna hina þá endar það líklegast þannig að ég færi allt yfir
á þessa vél og geri hana Turbo
Image

Búinn að rifa þarna viftuspaðann. alternator og stýrisdæluna
reyna að létta hana svo ég geti snúið henni við
Image

Tók í legubakkana, laus á þremur stöngum.
Image

Og þá nennti ég ekki meir, ætla að klára að opna turbo vélina og taka loka ákvörðun
þá með að færa allt yfir í hina vélina eða að gera við turbo vélina strax og nota hana
Image

Hirti restina af vélargramsinu hjá mági mínum, nota kannski eitthvað af því
Image
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hrannifox » 07.okt 2013, 17:29

sé að það er allt á fullu í ískápnum :)

jæja þér gengur allavega betur en mér :D , er enþá bara með bílinn fyrir utan bílskúrinn er ekki kominn í að gera neitt :P

Kv, Hrannar
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 07.okt 2013, 22:51

Hrannifox wrote:sé að það er allt á fullu í ískápnum :)

jæja þér gengur allavega betur en mér :D , er enþá bara með bílinn fyrir utan bílskúrinn er ekki kominn í að gera neitt :P

Kv, Hrannar



Minn er líka bara fyrir utan bílskúrinn og þannig á það að vera, njóta útiverunnar í leiðinni :D
aukþess besta lýsingin sem þú færð er sólarljósið og svo verðuru brúnn af úví-inu hahaha


Tók mér frí á ísskápnum í kvöld og hékk þess í stað inni í hitanum og kynnti mér v6 rafkerfið í Þrumugný, sjá hvort ég get sparað mér tímann í að rifa v6 rafkerfið úr tilþess að þræða diesel
rafkerfið í staðin.

Svona hef ég gert þetta í gegnum tíðina þegar ég smíða saman
rafkerfi en í þetta skipti dugar ein bók fyrir bæði rafkerfin
(þá meina ég Heinzketchupbókin ekki Tweety bókin)
Image

Allir skynjarar komnir sem þurfa að vera og vonandi virkar þetta saman v6 rafkerfið og diesel vélin
Image

#krossleggfingur #ristabrauð #dodgethis #prjónavél er þetta ekki nýja facebook?


Vantar einhverjum boddy á mözdu pickupásamt innréttingu? jafnvel nýlega 2.6i vél, gírkassa og millikassa?
Image
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


beggimann
Innlegg: 3
Skráður: 08.okt 2013, 02:31
Fullt nafn: Bergmann Andrésson
Bíltegund: MMC L200

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá beggimann » 08.okt 2013, 03:37

magur að láta L200 í prufugang eftir pinu viðgerð ;)

[youtube]http://youtu.be/_kbPGF9S6-k[/youtube]

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hr.Cummins » 08.okt 2013, 20:01

Er sama þjappan í turbo og non-turbo ??

Spyr vegna þess að ég er ekki viss um að 170hp séu safe á non-turbo með turbo swap ef að svo er...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 08.okt 2013, 21:25

Hr.Cummins wrote:Er sama þjappan í turbo og non-turbo ??

Spyr vegna þess að ég er ekki viss um að 170hp séu safe á non-turbo með turbo swap ef að svo er...


já sama

4d56 Non-Turbo
Power - 55 kW (74 hp) at 4,200 rpm
Torque - 142 N·m (105 lb·ft) at 2,500 rpm
Engine type - Inline 4-cylinder SOHC
Fuel system - Distribution type jet pump
Compression ratio - 21:1

4d56 Non-intercooled Turbo (TD04 Turbo)
Power - 90 hp (67 kW) at 4,200 rpm
Torque - 197 N·m (145 lb·ft) at 2,000 rpm
Engine type - Inline 4-cylinder SOHC
Fuel system - Distribution type jet pump
Compression ratio - 21:1

4d56 Intercooled Turbo (TD04 watercooled Turbo)
Power - 78 kW (104 hp) at 4,300 rpm
Torque - 240 N·m (177 lb·ft) at 2,000 rpm
Engine type - Inline 4-cylinder SOHC
Rocker arm - Roller Follower type[12]
Fuel system - Distribution type jet pump (indirect injection)
Combustion chamber - Swirl type
Bore x Stroke - 91.1 x 95mm
Compression ratio - 21:1

Af öllum þeim upplýsingum sem ég hef getað grafið upp af þessum non-turbo og turbo 4d56 vélum
að þá eru þær nákvæmlega eins fyrir utan að það er vacum pungur á olíuverkinu á turbo vélinni
fyrir turbinuna, er búinn að bera saman hjá mér non-turbo vélina og turbo vélina og þær eru eins.
er ekki kominn innað stiplum samt en allt annað upp að því er búið að vera eins.

en ef úti svona turbo swapp á non-turbo vél er farið þá er albest að skipta um stangalegur í leiðinni
slípar mótorinn sig þá rétt með turbinunni, ef ekki er skipt um legur þá endist hann bara þeim mun
stittra, nú þekki ég nokkra sem hafa gert non-turbo hiluxa að turbo og í flestum skiptunum
(ekki öllum) þá fóru þær mjög fljótlega.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hr.Cummins » 08.okt 2013, 23:55

Þetta er ekki vacuum pungur heldur boost membra sem að skammtar olíumagnið sem að þú getur hleypt inn með olíugjöfinni með því að takmarka hreyfingu á pinna sem að gengur niður í "cylinder" í verkinu...

þú getur breytt útliti pinnans, eða slakað á gorminum sem að er undir membrunni, þannig færðu meira magn af olíu... og þar með meira power, en svo þarftu að flýta innspýtingunni (kveikjunni) á verkinu til þess að nýta betur það magn sem að þú ert að sprauta í strokkinn...

orginal timing á verkinu að því er mér sýnist er 10°fyrir toppstöðu, en við myndum vilja flýta innspýtingunni um 4-6°
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Andrés
Innlegg: 25
Skráður: 02.apr 2013, 03:51
Fullt nafn: Andrés Ó Bogason
Bíltegund: Musso
Staðsetning: Seltjarnarnes

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Andrés » 09.okt 2013, 01:39

Elli þú gleimdir þessu
Image
eignast annan ef þú ferð í 170 hp :)

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hr.Cummins » 09.okt 2013, 19:04

Andrés wrote:Elli þú gleimdir þessu
Image
eignast annan ef þú ferð í 170 hp :)


Alls ekki, þetta snýst um að tíma olíuverkið rétt og skammta olíumagnið hóflega...

Á meðan að menn passa að hafa drive-pressure í lágmarki þarf ekki að óttast svona...

Afgasið fer sína leið og þá er ekkert vesen :!:
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá villi58 » 09.okt 2013, 19:38

Þar sem er verið að tala um að flýta olíuverkinu þá langar mig að spyrja um Hilux disel hvort þarf að breyta olíuverkinu þegar túrbína er sett á svoleiðis mótor ? Er nóg að auka olíumagnið og ekkert meira ?

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 09.okt 2013, 22:58

Gott að eiga svona góðan tengdapabba sem minnir mann á hlutina :D


Ég hef ekki verið að skrúfa neitt mikið síðustu tvær vikur sökum þessa að ég er einhentur
og mun vera það næstu mánuði, fyrir 2mánuðum náði ég að skemma syn í þumalfingrinum
og eins og ég er ofvirkur að eðlisfari þá lét ég það ekki stoppa mig en svo leiddi það niður
í úlnlið og þegar ég var að setja gírkassann í Þrumugný þá fór ég alveg með það til fjandans.

En ég er allur að koma til þrátt fyrir það og notast við hann einar
Image

Turbo
Image
Non-Turbo
Image

skrúfaði allt framanaf mótornum og stoppaði svo á heddboltunum þar sem ég var
búin að lána einhverjum 1/2" 10mm sexkanntinn minn
Image

Og þarsem ég man einganveginn hver fékk hann lánaðann og honum
var aldrei skilað þá var ekkert annað í stöðunni en að fara að kaupa
nýjan og tók í leiðinni langþráða toppa 22mm og 24mm lengrigerðina.
Image
Image

Þá næ ég núna spýssunum úr með góðu móti
Image

Svo snéri ég mótornum og lét það nægja í dag og fór í skólann að þykjast læra
Image

Finnst ykkur 100.000kr fyrir uppgerðarsett í tvær svona 4d56 vélar mikið?
pakkarnir innihalda x2:
Stimpilhringir
stangarlegur
sveifaráslegur
vatnsdæla
tímareimar og hjól
al pakkningarsett og pakkdósir

er að reyna að gera upp hug minn hvort ég eigi að gera upp báðar vélarnar og eiga hina sem vara?
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá jongud » 10.okt 2013, 08:36

þú gætir sloppið billegar á Ebay, maður sá legusett á 30$ og pakkningasett á svipað, en það er vandasamara og erfitt ef maður fær eitthvað vitlaust.

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 11.okt 2013, 08:57

jongud wrote:þú gætir sloppið billegar á Ebay, maður sá legusett á 30$ og pakkningasett á svipað, en það er vandasamara og erfitt ef maður fær eitthvað vitlaust.


Ég er algjör Ebay kall og kaupi yfirleitt alla varahluti á ebay ef ég er ekki að flýta mér að laga
en í þessu tilviki kostar allur pakkinn fyir bara einn mótor í kringum 90.000kr með mið því að
ég sé að kaupa allavega einhver gæði fyrir peninginn..

Dauðlangar að gera upp báða mótorana núna fyrst ég fæ þennan svaka díl
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 14.okt 2013, 21:00

jæja, fór eitthvað svakalega á mis við alheiminn núna, ég var svona að reyna að
selja frá mér carinu tilþess að fjármagna kaupin á þessum pakkadíl sem kom svo
í ljós að var mikill misskilningur, þetta átti að vera 100.000kr fyrir sitthvorn mótorinn
sem passaði náttúrulega mikklu betur við verðið, hefði átt að fatta þetta þarsem
aðrir aðilar höfðu nefnt 150.000kr fyrir sithvorn mótorinn....

Ég ákvað þá að dúndra mér útí ísskápinn og taka smá meiri rispu á turbo mótornum
og komast að því hvaða stærð af legum væru í mótonum og kaupa bara þær og skrúfa
hann svo aftur samann.
Image
Image
Image

Sem leiddi í ljós að hann hafði farið mjög veikt á stangarlegum, hef séð það margfalt verra
og skipt um stangarlegurnar eingöngu samtsem áður og mótorinn haldið sér í að minnstakosti
100.000km í viðbót, ég mældi sveifarásinn hvort hann væri egglaga og grandskoðaði stangirnar
og legubakkana en það var ekki að sjá á neinu, hoppaði úti afturdrifna Camryinn minn og spólaðu uppí búð og verslaði nýjar legur
Image

Ætla svo að reyna að ganga frá mótornum í kvöld og gera hann readdy
ofaný Þrumugný hvenær sem það svo verður.
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 16.okt 2013, 19:24

Allt að gerast!!

Fór út í dag og kláraði að raða saman mótornum

Þreif blokkina að innan og setti nýju legurnar í
Image

Skrúfaði lokið á
Image

Boraði út brotinn bolta síðan ég veit ekki hvenær
Image

Done!
Image

Hérna sést á gömlu ónýtu pakkningunni hvað hann var að blása bara út
Image

Þreif heddið
Image

Keypti nýja pakkningu
Image
Image

Hendi öllu aftur á sinn stað
Image
Image
Image

Timann inn aftur, ég hugsa að hann hafi verið kolvitlaus á tíma áður en ég reif reimina af fyrst
Image

Svo skutlaði ég mótornum útfyrir skúrinn og smúlaði hann allann og svo
missti ég tak á vélinni en til allra hamingju þá datt hún ekki langt :D
Image

Búinn að festa allt og byggja upp olíuþrýsting inná mótor
er að vinna í rafkerfinu núna, spá að smíða spes
rafkerfi fyrir glóðarkertin (nota slátrið úr stutta í það)
og aukarafkerfi úr öryggja boxinu og relayunum úr stutta lika.
Image
Image

Næst er það gangsettning...
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá Hr.Cummins » 17.okt 2013, 06:44

Ef að þú varst að tíma þetta eitthvað meira en OEM mundu þá að með því að flýta tímanum taparu low-end ef að þú bætir ekki við magnið....
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 17.okt 2013, 08:58

Hr.Cummins wrote:Ef að þú varst að tíma þetta eitthvað meira en OEM mundu þá að með því að flýta tímanum taparu low-end ef að þú bætir ekki við magnið....


Áður en ég tók reimina af þarna fyrst þá var hjólið á olíuverkinu næstum heila tönn að mótor sem er
seinkunn á tíma (ekki rétt?) en ég færði verkið núna um þessa heilu tönn frá mótor og núna lína
öll merki fyrir tímareimina hárrétt og olíuverkið virðist standa næstum lóðrétt eins og vélin, núna allavega tekur hann við sér bara í fyrstu störtunum hjá mér (glóðakertin eig ekki mikið eftir) en ekki eins og áður en ég reif mótorinn uppúr stutta þá tók hann ekkert við sér.

Non-turbo stendur og býður eftir mözdunni
Image

Bjó til olíutank úr 2l Pepsi brúsa átti svo 30lítra af olíu sem mig minnir að ég
hafi tappað úr Jeep fyrir ekki svo löngu og það var 50/50 lituð olía og diesel olía :D
Image
Afsakið lélegar myndir en það var orðið vel dimmt og klukkan að ganga miðnætti
Image

Eru diesel bílar eitthvað verri í gang á lituðu?
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 17.okt 2013, 11:13

Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá halli7 » 17.okt 2013, 11:16

sonur wrote:Eru diesel bílar eitthvað verri í gang á lituðu?

Nei það á ekki að skipta neinu máli.
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá jongud » 17.okt 2013, 12:23



Er hann að pústa upp úr vatnsganginum hjá þér?

User avatar

Höfundur þráðar
sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju

Postfrá sonur » 17.okt 2013, 19:31

jongud wrote:


Er hann að pústa upp úr vatnsganginum hjá þér?


Nei var búinn að vera aðeins of lengi í lausagangi
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"

User avatar

Hr.Cummins
Innlegg: 703
Skráður: 06.jan 2013, 18:03
Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
Bíltegund: Dodge Ram 1500
Hafa samband:

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Hr.Cummins » 18.okt 2013, 04:34

nei, enginn munur á lituðu og ólituðu... þó þykir mér alveg sama hvort að það er Terrano-inn minn, Land Cruiser 120-inn eða Dodge-inn... þeir eru allir sprækari að manni finnst á lituðu...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu

Postfrá Stebbi » 18.okt 2013, 23:31

Þegar ég skipti um tímareim og pakkdosir í Pajero sem ég átti fékk ég einhvern bleðil með sem sýndi að punkturinn olíuverkstrissuni átti að vera einni tönn til hliðar við punktinn á vélinni en öll önnur hjól áttu að lína upp á punktinn. Veit ekki afhverju það er en ég tók þetta eftir auganu eins og sannur sveitamaður og allt var gott hjá mér.

Það gæti tengst því að þér hafi fundist hann vera tönn "off" á tíma.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur