Littli Pajeroinn minn.

User avatar

Höfundur þráðar
Morte
Innlegg: 129
Skráður: 03.jan 2011, 17:00
Fullt nafn: Hjalti Örn Jónsson

Littli Pajeroinn minn.

Postfrá Morte » 18.jún 2013, 21:46

Fékk þennan um daginn og er bara nokkuð ánægður með eyðir litlu og er bara helvíti sprækur, Eitt sem mig langar að vita er að hann er með millikassa og þar er 2hi, 4hi, 4 lo, N og svo þryhyrningur LLO hef aldrei séð það áður Getur einhver sagt með frá þessu,
Framtíðar plön fyrir veturinn er hellingur af kösturum gluggaskyggni á hliðar rúður og felgur og gróf 33"dekk og breiðari felgur, jafnvel der á framrúðu og filmur

Image


pajero stuttur .35"
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá HaffiTopp » 18.jún 2013, 22:57

2Hi er venjulegt afturhjóladrif.

4Hi er seigjutengt fjórhóladrif, sem sagt engin þvingun heldur QuatraTrack stilling og notast í hálku en ekki venjulegum torfærum þar sem reynir á. Þessa stillingu má setja á á allt að 100 km. hraða

4Lock er venjulegt fjórhóladrif í háa drifinu, sem sagt læstur millikassi og til að taka á í venjulegum torfærum þar sem þarf ekki mikla niðurgírun. Þessa stillingu má líka setja á á allt að 100 km. hraða þótt það sé kannski ekki beint ráðlagt ;)

4LoLock er svo læstur millikassi í lága drifinu.

Og einhver staðar þarna undir útbarpinu er svo takki til að læsa afturdrifinu, virkar bara þegar millikassinn er læstur í háa eða lága drifinu og fer sjálfkrafa af ef farið er yfir 15 km hraða og dettur svo aftur inn þegar farið er niður fyrir þann hraða.

Til lukku með flottann bíl BTW.

User avatar

Höfundur þráðar
Morte
Innlegg: 129
Skráður: 03.jan 2011, 17:00
Fullt nafn: Hjalti Örn Jónsson

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá Morte » 24.jún 2013, 22:22

Núna er td mikill munur á hraða í þessu LLO og Svo bara í Lo hef ekki séð eða heyrt neitt um þennan búnað er þetta eitthvað sem er ekki að virka við átök
pajero stuttur .35"
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá HaffiTopp » 24.jún 2013, 23:10

Hvað áttu við með LLO og Lo? Næst fremsta stillingin, 4HiL er bara læstur millikassi í háa drifinu. Alveg eins og venjulegur millikassi.
4LoLock er bara venjulegur læstur millikassi settu í lága drifið. Eini munurinn á þessum millikassa er þetta "læstur" millikassi.
Þú getur verið eins og flestir "jepplingar" og sumir Cherokeear svo dæmi sé tekið með hann í "sídrifi" en það er náttúrulega ekki til átaka. Það er þá næstaftasta stillingin.
Svo eins og áður er sagt eru tvær síðustu stillingarnar bara venjulegur millikassi, (læstur) í háa og lága. Svo eru engar driflokur, hvorki handvirkar né sjálfvirkar heldur splittar hann inn hægri framöxli við drifið sjálft þegar þú tengir millikassann með að færa stöngina úr afturhjóladrifinu.

User avatar

Höfundur þráðar
Morte
Innlegg: 129
Skráður: 03.jan 2011, 17:00
Fullt nafn: Hjalti Örn Jónsson

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá Morte » 24.jún 2013, 23:37

Nú allavega það hraðasta sem ég kemst á í LLO er 45 kmh og 100 svo í lo

Image
pajero stuttur .35"
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá HaffiTopp » 25.jún 2013, 00:21

Það er munur á LLO eins og þú segir fyrst og 4Lo eins og þú svo teiknar (sem stendur fyrir Lock) og Llo (sem stendur fyrir Lo lock- í fjórhjóladrifinu BTW.

Þetta er alveg eins og þegar þú setur LC90 í læst "millidrif" (læsir sídrifna millikassanum -í há- með takkanum við útvarpið) þegar þú ert kominn í 4Lc (4hjóladrif--millikassi læstur í háa drifinu) og svo seturðu í lága drifið eins og í hverjum öðrum hefðbundnum millikassabíl.

Eini munurinn á þessum og til dæmis LC90 er að þú getur tekið þennann úr sídrifinu og haft hann bara í afturdrifinu. Þetta er ekkert sér búnaður eða mikið öðruvísi undratæki ef út í það er farið. Bara ósköp venjuegur millikassi með háu og lágu drifi.


Játi
Innlegg: 63
Skráður: 13.okt 2011, 21:07
Fullt nafn: Játvarður Jökull Atlason
Bíltegund: Pajero
Staðsetning: Reykhólar

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá Játi » 26.jún 2013, 00:55

Morte wrote:Nú allavega það hraðasta sem ég kemst á í LLO er 45 kmh og 100 svo í lo

Image

þetta á að vera 4lc fyrir lock sem er bara læstur millikassi í háa drifinu
Subaru Legacy GX 2.5 MY 2000 195/65R15
Mitsubishi Pajero 3.5 MY 1999 35/12.5R15

User avatar

muggur
Innlegg: 378
Skráður: 12.okt 2011, 15:16
Fullt nafn: Guðmundur Þórðarson

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá muggur » 26.jún 2013, 09:05

Tekið af Breska Pajero-spjallinu http://www.pocuk.com/forums/viewtopic.php?t=88706:

Pajero Mark-2 or Later (Super-Select)

The SS4 was a groundbreaking achievement for Mitsubishi, incorporating a centre-differential that can be locked for any off-roading, eliminating the tight turning that part-time 4WD might cause.

--------------------
Transfer-Lever Position

- 2H=High Range 2 Wheel Drive
- 4H=High Range 4 Wheel Drive
- 4Hlc=High Range 4WD With Locked Center Differential
- 4Llc=Low Range 4WD With Locked Centre Diffrential

--------------------
Description
- 2H should be used for normal day-to-day driving, around the city (say) to ensure quiet driving, preventing undue wear in the front tyres and to keep the MPG Down!

- 4H should be used when an increase in driving power is required, such as towing or driving in Snow.

- 4Hlc should be used when driving in off-road conditions as the traction will be improved over just 4H.

- 4Llc should be used when maximum traction is needed. It should be used when driving in mud or to free the vehicle from being stuck!

--------------------
WARNING
Do NOT exceed 100Km/h when Shifting from 2H To 4H
DO stop the vehicle when shifting from 4H To 4Hlc
Do NOT drive on tarmac or other high traction surface when the transfer-lever is in 4Hlc or 4Llc

Þetta er því ekki alveg rétt hjá Haffa (en hann tekur fram að það 'sé ekki ráðlegt):
HaffiTopp wrote:4Lock er venjulegt fjórhóladrif í háa drifinu, sem sagt læstur millikassi og til að taka á í venjulegum torfærum þar sem þarf ekki mikla niðurgírun. Þessa stillingu má líka setja á á allt að 100 km. hraða þótt það sé kannski ekki beint ráðlagt ;)


kv. Muggur
----------------------------------------------
Guðm. Þ.
Pajero 1998 V6 3000/3500 24V

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá jeepson » 26.jún 2013, 12:09

Er ekki 242 kassinn eins og í cherokee? afturdrif, sídrif, fjórhjóladrif með læstum mili kassa og lága með læstum millikassa. Þetta er snilldar milli kassi. Allavega var hann það í cherokeeinum sem að ég átti fyrir stuttu síðan. Á cherokee stendur 4wd partime 4wd fulltime og 4wdLO partime Þegar að ég setti hann í fulltime drifið virkaði hann bara eins og venjulegur sídrifsbíll, og var algjör snilld í venjulegum vetrar akstri.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá Stebbi » 29.jún 2013, 00:03

Þetta er fídus sem menn kunna ekki almennilega að meta fyrr en þeir hafa prufað. Ótrúlega margir sem sjá ekki tilganginn í sídrifi á breyttum jeppa því þeir tengja það við fólksbíla og slyddujeppa. Það að geta ekið um í snjó og hliðarhalla í alveg ólæstu fjórhjóladrifi getur komið sér mjög vel, bíllinn skríður ekki undan eins og þegar eitthvað er læst, ég notaði þetta óspart á Pajeroinum mínum. Eins er þetta snilld að geta verið í 4wd með sambærilega þvingun og í afturdrifinu þegar maður er að keyra síbreytilega slóða á sumrin, þá þarf maður ekki að vera fikta í stuttu stöngini endalaust þegar koma torfærur og vöð sem maður treystir ekki 100%.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
Morte
Innlegg: 129
Skráður: 03.jan 2011, 17:00
Fullt nafn: Hjalti Örn Jónsson

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá Morte » 29.aug 2013, 15:46

Sælir núna er maður kominn með 35" dekk og eru þau á leið undir, en bíllinn byrjaði hjá mér í morgun að vera kraftlaus eins og túrbínan sé ekki að skila sínu það heyrist í túrbínunni en hann gengur örlítið truntulega í lausagangi og er það er gefið inn að þá á hann til að hiksta aðeins. eina sem ég sá var að það er vacum pungur rétt fyrir ofan túrbínuna sem tengist á 2 stöðum við húsið sem tengist á pústinu, og annar er fastur, Hef nú ekki mikið vit af bílum og næ ekki að lýsa þessu eitthvað betur.

Núna er ég set hann í gang að þá er hann erfiður i gang og drepur a ser ef hann gengur lausaganginn.
pajero stuttur .35"
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur


Navigatoramadeus
Innlegg: 276
Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
Bíltegund: Cruiser
Staðsetning: Álftanes

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá Navigatoramadeus » 29.aug 2013, 15:55

Morte wrote:Sælir núna er maður kominn með 35" dekk og eru þau á leið undir, en bíllinn byrjaði hjá mér í morgun að vera kraftlaus eins og túrbínan sé ekki að skila sínu það heyrist í túrbínunni en hann gengur örlítið truntulega í lausagangi og er það er gefið inn að þá á hann til að hiksta aðeins. eina sem ég sá var að það er vacum pungur rétt fyrir ofan túrbínuna sem tengist á 2 stöðum við húsið sem tengist á pústinu, og annar er fastur, Hef nú ekki mikið vit af bílum og næ ekki að lýsa þessu eitthvað betur.

Núna er ég set hann í gang að þá er hann erfiður i gang og drepur a ser ef hann gengur lausaganginn.



EGR ventill fastur ?

User avatar

Höfundur þráðar
Morte
Innlegg: 129
Skráður: 03.jan 2011, 17:00
Fullt nafn: Hjalti Örn Jónsson

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá Morte » 29.aug 2013, 16:12

Vacum dótið er allavega ekki fast en það sem er tengt við niðri hjá túrbínu er fast uppi
Image
pajero stuttur .35"
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá ellisnorra » 29.aug 2013, 16:41

Þetta er wastegate ventillinn. Það fer væntanlega slanga úr þessum pung einhverstaðar í þrýstiloftið frá túrbínunni, ég sé þarna hé á túrbínuhúsinu, sennilega er þetta slangan sem fer í wastegate punginn. Það er eðilegt að það sé mjög stíft að ýta þessu, og gæti litið út fyrir að vera fast. Taktu þessa slöngu af og blástu með þrýstilofti (loftpressulofti) í þennan pung, alls ekki of gera of mikið, hann á að opna við sennilega 7-10psi. Ef þú setur of mikinn þrýsting þá geturu skemmt membruna í þessum pung. Bara að fá þetta til að hreyfast til að gá hvort þetta sé í lagi eða ekki.
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
Morte
Innlegg: 129
Skráður: 03.jan 2011, 17:00
Fullt nafn: Hjalti Örn Jónsson

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá Morte » 29.aug 2013, 16:47

elliofur wrote:Þetta er wastegate ventillinn. Það fer væntanlega slanga úr þessum pung einhverstaðar í þrýstiloftið frá túrbínunni, ég sé þarna hé á túrbínuhúsinu, sennilega er þetta slangan sem fer í wastegate punginn. Það er eðilegt að það sé mjög stíft að ýta þessu, og gæti litið út fyrir að vera fast. Taktu þessa slöngu af og blástu með þrýstilofti (loftpressulofti) í þennan pung, alls ekki of gera of mikið, hann á að opna við sennilega 7-10psi. Ef þú setur of mikinn þrýsting þá geturu skemmt membruna í þessum pung. Bara að fá þetta til að hreyfast til að gá hvort þetta sé í lagi eða ekki.


Hann hreyfist jú við þetta
pajero stuttur .35"
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá Stebbi » 29.aug 2013, 19:52

Reykir hann mikið þegar þú ert að keyra hann svona eða kemur óeðlilega lítið aftanúr honum ?

Þetta gæti verið tvent, það er stífla í loftinntaki eða intercooler (svartur mökkur) eða að bíllinn er ekki að fá næga olíu sem gæti skýrt hægaganginn (nánast enginn reykur). Byrjaðu á því að losa hosuna af soggreininni og sjá hvort hann lagist við það.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

Höfundur þráðar
Morte
Innlegg: 129
Skráður: 03.jan 2011, 17:00
Fullt nafn: Hjalti Örn Jónsson

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá Morte » 19.sep 2013, 11:30

Jæja það kom í ljós hvað var að hrjá hann en Það var bilaður skynjari
pajero stuttur .35"
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá sonur » 19.sep 2013, 23:36

Morte wrote:Jæja það kom í ljós hvað var að hrjá hann en Það var bilaður skynjari


hvaða skynjari framkallaði þessa bilun?
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Ingójp
Innlegg: 149
Skráður: 09.des 2010, 04:00
Fullt nafn: Ingólfur Pétursson

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá Ingójp » 20.sep 2013, 10:16

Mitt gisk er hitaskynjarinn sem er undir intercoolernum fremst á vélinnu

User avatar

Höfundur þráðar
Morte
Innlegg: 129
Skráður: 03.jan 2011, 17:00
Fullt nafn: Hjalti Örn Jónsson

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá Morte » 20.sep 2013, 22:38

Ingójp wrote:Mitt gisk er hitaskynjarinn sem er undir intercoolernum fremst á vélinnu

Bingó
pajero stuttur .35"
Sidekick 1995. 33" seldur
4Runner 1990. 38" seldur
Montero 2001. 31" seldur
Sidekick 1992 á 33" seldur
Grand vitara 1999 á 33"seldur
Cheeroke 1998 á 38" seldur
Trooper 1999 seldur

User avatar

sonur
Innlegg: 1090
Skráður: 17.okt 2010, 01:29
Fullt nafn: Elías Guðmundsson

Re: Littli Pajeroinn minn.

Postfrá sonur » 18.okt 2013, 19:17

Morte wrote:
Ingójp wrote:Mitt gisk er hitaskynjarinn sem er undir intercoolernum fremst á vélinnu

Bingó



Núna er ég búinn að liggja yfir rafkerfa teikningum af v6 bensin og 2.5 diesel og mundi allti einu
eftir veseninu hjá þér með ganginn og kikti hvert hitaskynjarinn fer og ég sé ekki hversvegna að
hann ætti að geta framkallað þessa bilun,..

Ég setti diesel mótor í gang hjá mér með bara einn vír tengdann sá sem opnar fyrir segulrofann í olíuverkinu og hann gékk hæganginn eins en og súpermann og ekkert fret á háum snúning, ég
hafði þennan hitaskynjara ótengdann!

Ertu með tölvu tengda spýssa í þessum mótor eða er þessi árgerð kominn með einhverja tölvu
sem tengir þennan hitaskynjara annað en 1gen pajero gerir??
Elli 6921247
Nissan terrible 1991 v6 38"


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur