Demparakaup

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Demparakaup

Postfrá villi » 19.jan 2013, 19:06

Daginn. Hvar á maður að kaupa framdempara í 80 Crúser? Svona verð og gæðalega séð

Kv Villi




Sveinn.r.þ
Innlegg: 106
Skráður: 27.feb 2012, 08:16
Fullt nafn: Sveinn Rúnar þórarinsson
Bíltegund: lc80

Re: Demparakaup

Postfrá Sveinn.r.þ » 19.jan 2013, 22:19

ég fékk mér Koni stillanlega þessa rauðu,alla 4 á ca 80000 með afslætti sem allir virðast vera með hjá N1 Bílanaust,bara sáttur með þá.
Kv
Sveinn.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur