Sælir, ekki getið þið sagt mér hvað ykkur finnst normal sídd á langstífuvösum undir Hilux, ég ætla að hafa bílinn eins lágan og hægt er
en ég hef tekið eftir því að margir eru með 10cm sídd aðrir 15cm og jafnvel 20cm sídd á stífuvösunum.
Liðhúsunum verður snúið þegar þar að kemur en þetta virðist vera ansi misjafnt undir Hilux þannig að það væri gaman að fá álit ykkar á þessu.
Sídd á langstífuvösum?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Sídd á langstífuvösum?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Sídd á langstífuvösum?
Ég myndi vilja hafa stífurnar því sem næst láréttar á miðju fjöðrunarsviðinu og haga síddinni eftir því.
Ég held að í flestum tilvikum þegar síddin er óeðlilega mikil séu menn að spara sér það að snúa liðhúsunum.
Ég held að í flestum tilvikum þegar síddin er óeðlilega mikil séu menn að spara sér það að snúa liðhúsunum.
Re: Sídd á langstífuvösum?
Ég myndi segja að það væri lang eðlilegast að byrja á að smíða fjöðrunina og þegar bíllinn er farinn að standa í hjólin í þeirri hæð sem hann verður á að smíða stífuturnana þannig að stífan sé lárétt, þannig lágmarkarðu færslu á hásingu í ökustefnu þegar bíllinn fjaðrar
kv Tolli
kv Tolli
Re: Sídd á langstífuvösum?
Aftari festing á framstífun = sama hæð og efri brún á hásingu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Sídd á langstífuvösum?
Takk, akkúrat það sem ég þurfti að vita :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Sídd á langstífuvösum?
Ef menn eru að spara sér að skera liðhúsin laus með því að fella stífuvasana kann það sennilega ekki góðri lukku að stýra, allavega er það mín skoðun.
Sérstaklega vegna þess hve auðvelt er að eiga við liðhúsin á hilux / 70 cruiser hásingum. Menn hljóta allavegna að vera betur settir með minni gráðu á skaptinu og eðlilega sídd á vösunum heldur en hitt. Það er allavegna mín skoðun, ég gerði það hjá mér og það var mjög lítið mál.
Sérstaklega vegna þess hve auðvelt er að eiga við liðhúsin á hilux / 70 cruiser hásingum. Menn hljóta allavegna að vera betur settir með minni gráðu á skaptinu og eðlilega sídd á vösunum heldur en hitt. Það er allavegna mín skoðun, ég gerði það hjá mér og það var mjög lítið mál.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur