Jeppa stolið frá Ómari Ragnarssyni

User avatar

Höfundur þráðar
Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Jeppa stolið frá Ómari Ragnarssyni

Postfrá Polarbear » 27.des 2011, 18:19

Að því er fram kemur á bloggi Ómars er um að ræða bláan Toyota 4Runner jöklabíl, árgerð 1992 með númerinu TB 594 sem sjá má á meðfylgjandi mynd. Jeppinn er á 38 tommu dekkjum.

http://www.dv.is/frettir/2011/12/27/joklajeppa-omars-ragnarssonar-stolid-af-bilasolu/

blogg ómars:

http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/1213618/

menn mættu hafa augun hjá sér varðandi þennan bíl, það er óþolandi að láta stela frá sér.



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppa stolið frá Ómari Ragnarssyni

Postfrá jeepson » 27.des 2011, 19:09

Búinn að pósta þessu inn á fésið. Vonandi fynst jeppinn og alt sem að honum tilheyrir.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Rúnarinn
Innlegg: 274
Skráður: 02.feb 2010, 11:50
Fullt nafn: Rúnar ólafsson
Bíltegund: Terrano II

Re: Jeppa stolið frá Ómari Ragnarssyni

Postfrá Rúnarinn » 28.des 2011, 02:54


User avatar

Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Jeppa stolið frá Ómari Ragnarssyni

Postfrá Tómas Þröstur » 29.des 2011, 13:59

Hafa augun hjá sér út af 38" dekkjum sem stolið var af bíl Ómars. Minnkar almennt líkur á þjófnaði hjá okkur flestum ef erfitt verður að fela/selja stolin dekk og slíkt.


flækingur
Innlegg: 110
Skráður: 04.okt 2011, 18:46
Fullt nafn: þórólfur Almarsson

Re: Jeppa stolið frá Ómari Ragnarssyni

Postfrá flækingur » 29.des 2011, 18:28

ég fylgist með öllum dekkjum af þessari tegund sem eru til sölu.. enda er ég að vonast til að mín dekk komi fram eftir að þeim var stolið í haust, ásamt mörgu öðru úr bílnum..


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur