Að því er fram kemur á bloggi Ómars er um að ræða bláan Toyota 4Runner jöklabíl, árgerð 1992 með númerinu TB 594 sem sjá má á meðfylgjandi mynd. Jeppinn er á 38 tommu dekkjum.
http://www.dv.is/frettir/2011/12/27/joklajeppa-omars-ragnarssonar-stolid-af-bilasolu/
blogg ómars:
http://omarragnarsson.blog.is/blog/omarragnarsson/entry/1213618/
menn mættu hafa augun hjá sér varðandi þennan bíl, það er óþolandi að láta stela frá sér.
Jeppa stolið frá Ómari Ragnarssyni
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Jeppa stolið frá Ómari Ragnarssyni
Búinn að pósta þessu inn á fésið. Vonandi fynst jeppinn og alt sem að honum tilheyrir.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: Jeppa stolið frá Ómari Ragnarssyni
Hafa augun hjá sér út af 38" dekkjum sem stolið var af bíl Ómars. Minnkar almennt líkur á þjófnaði hjá okkur flestum ef erfitt verður að fela/selja stolin dekk og slíkt.
Re: Jeppa stolið frá Ómari Ragnarssyni
ég fylgist með öllum dekkjum af þessari tegund sem eru til sölu.. enda er ég að vonast til að mín dekk komi fram eftir að þeim var stolið í haust, ásamt mörgu öðru úr bílnum..
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur