Gamall Ram, nú í lit!

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1283
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá íbbi » 09.jan 2020, 23:34

það er hamast öll kvöld þessa dagana. en ætlunin er að bíllinn yfirgefi skúrinn á mánudagskvöld.

er að tæta af honum framendann þessa stundina, þarna sést vel hvaða pælingar voru með frambrettin, að þrátt fyrir allann skurðinn þá væri hægt að kippa brettinu af með innra brettinu

ætlunin er svo að fara huga að hásingunum þegar bíllinn kemur aftur heim. ég þarf að rétta framhásinguna, reyna styrkja húsið á henni eitthvað. sjóða strkingar á öxlana við krossana. setja hlutföllinn í og flr

einnig ætla ég mér að færa hásinguna fram um einhverja cm. ég er ekki búinn að ákveða hvort ég fer í að breyta stífufestingunum og færi þær niður og fram eða lengi bara stífurnar og færi gormasætið.
hallinn á stífunum er ekki góður eins og bíllinn situr núna. svo mikið er víst
Viðhengi
81686366_2180714248695270_6923624913379000320_n.jpg
81686366_2180714248695270_6923624913379000320_n.jpg (113.82 KiB) Viewed 1635 times
20200109_225153.jpg
20200109_225153.jpg (2.69 MiB) Viewed 1635 times
20200109_225202.jpg
20200109_225202.jpg (2.23 MiB) Viewed 1635 times
20200109_225241.jpg
20200109_225241.jpg (2.44 MiB) Viewed 1635 times
20200109_225333.jpg
20200109_225333.jpg (774.13 KiB) Viewed 1635 times


1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1283
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá íbbi » 11.jan 2020, 00:05

afturrúðan úr, toppáklæðið úr. þá get ég lagað ryð í gluggakarminum

hennti svo vinnuvélalakki á gólfið. jafn ljótt og það er á grindini en hjálpar vonandi til við að halda þessu í lagi á komandi árum
Viðhengi
81979756_2979679285389499_8120767220876836864_n.jpg
81979756_2979679285389499_8120767220876836864_n.jpg (172.01 KiB) Viewed 1570 times
82667594_830255450752311_7593685226539188224_n.jpg
82667594_830255450752311_7593685226539188224_n.jpg (228.04 KiB) Viewed 1570 times
81719139_635269747219483_9110985155173941248_n.jpg
81719139_635269747219483_9110985155173941248_n.jpg (160.18 KiB) Viewed 1570 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1283
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá íbbi » 16.jan 2020, 22:53

jæja eftir ansi svæsna törn þá er þessi tilbúinn til að yfirgefa föðurhúsin.. orðinn gangær á ný
Viðhengi
20200116_222020.jpg
20200116_222020.jpg (3.89 MiB) Viewed 1329 times
20200116_221650.jpg
20200116_221650.jpg (2.9 MiB) Viewed 1329 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1283
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá íbbi » 11.feb 2020, 22:21

og þá er hann búinn að yfirgefa hreiðrið í bili..
Viðhengi
20200208_171957.jpg
20200208_171957.jpg (4.48 MiB) Viewed 1017 times
83886769_1064918320528856_14023652336992256_n.jpg
83886769_1064918320528856_14023652336992256_n.jpg (135.31 KiB) Viewed 1017 times
20200211_200907.jpg
20200211_200907.jpg (1.18 MiB) Viewed 1017 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


petrolhead
Innlegg: 243
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá petrolhead » 12.feb 2020, 22:12

Maður er farinn að hlakka talsvert til að sjá hann þegar verður búið að raða honum saman aftur
Dodge Ram 1500/2500-41"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1283
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá íbbi » 13.feb 2020, 00:21

já segjum tveir.

en það er nú dáldið í það. ég skelli pallinum á hann þegar hann kemur aftur. þá sér maður nú svona vísir af því sem koma skal
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


petrolhead
Innlegg: 243
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá petrolhead » 13.feb 2020, 10:42

Já það verður alveg komin mynd á þetta þegar pallurinn verður kominn á, þá fer að sjást fyrir alvöru hvernig liturinn kemur út, ég er svolítið spenntur fyrir því.
Dodge Ram 1500/2500-41"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1283
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá íbbi » 13.feb 2020, 18:32

já ég verð nú að viðurkenna að ég tel littlar líkur á að hann komi ekki til með að virka. þessir bláu ltiri eru afskaplega öruggt val. sem er líklegast ástæðan fyrir því að allir og amma þeirra mála bílana sína í bláum litum. sem reyndar hefur gert það að verkum að það mætti færa rök fyrir því að það sé afskaplega þreytt dæmi að mála bíla í flottum bláum litum.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1283
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá íbbi » 20.feb 2020, 18:50

þetta mallar
Viðhengi
86486599_10219666193159292_5244929103127117824_o.jpg
86486599_10219666193159292_5244929103127117824_o.jpg (122.35 KiB) Viewed 582 times
86796421_735153166889539_7103145922057469952_n.jpg
86796421_735153166889539_7103145922057469952_n.jpg (100.9 KiB) Viewed 582 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1283
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá íbbi » 24.feb 2020, 23:10

þá er það heimkoma á morgun
Viðhengi
20200224_201728.jpg
20200224_201728.jpg (4.15 MiB) Viewed 432 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Axel Jóhann
Innlegg: 152
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá Axel Jóhann » 24.feb 2020, 23:17

Úllala, þetta verður flott.
1997 Musso 2.9TDI á 38"
2005 Nissan Navara á 33"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1283
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá íbbi » 24.feb 2020, 23:43

þetta lofar ansi góðu
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1283
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, smá teaser

Postfrá íbbi » 25.feb 2020, 20:36

jæja þá er hann mættur aftur í hellinn, einhverntímann lét ég hafa eftir mér að ég teldi seinni helminginn hefjast á þessum tímamótum. ætli það sé ekki nokkuð nærri lagi.
Viðhengi
20200225_185306.jpg
20200225_185306.jpg (4.56 MiB) Viewed 347 times
20200225_191603.jpg
20200225_191603.jpg (7.86 MiB) Viewed 347 times
20200225_185218.jpg
20200225_185218.jpg (3.82 MiB) Viewed 347 times
20200225_193302.jpg
20200225_193302.jpg (9.04 MiB) Viewed 347 times
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


elli rmr
Innlegg: 219
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Gamall Ram, nú í lit!

Postfrá elli rmr » 26.feb 2020, 11:54

Hrikalega flottur til lukku

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1283
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nú í lit!

Postfrá íbbi » 26.feb 2020, 17:27

takk fyrir það, þó ég segi sjálfur frá þá finnst mér liturinn algjör negla. þetta var góð skyndiákvörðun, en ég skipti um skoðun korter í málningu
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


petrolhead
Innlegg: 243
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Gamall Ram, nú í lit!

Postfrá petrolhead » 27.feb 2020, 05:50

Það er gaman að skoða fyrsta innleggið þitt í þessum þræði og svo þetta síðast, gríðarlegur munur á bílnum og þessi litur er svo að smellpassa á þetta boddý. Nú bíður maður í ofvæni eftir að sjá gamla Raminn kominn saman og með endanlegt look :-D
mbk
Gæi
Dodge Ram 1500/2500-41"

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1283
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Gamall Ram, nú í lit!

Postfrá íbbi » 27.feb 2020, 16:46

já það er ekki laust við því að það sé orðið hálf spaugilegt að renna í gegn um þráðinn og sjá hvernig þetta hefur stigmagnast frá því að vera vinnubíll sem ég ætlaði að snýta hressilega yfir í að verða eitthvað sem ég held að geti ekki orðið talist sem annað en full blown uppgerð
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir