Daginn, er í vandræðum með 70 krúser sem liggur nánast á samsláttarpúða vinstrameginn að framan þrátt fyrir að vera kominn á nýja framgorma. Hvar dettur mönnum í hug að vandamálið liggi
Kv Villi
Lc 70 vandræði
Re: Lc 70 vandræði
gæti verið einhvað að gormum að aftan ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Lc 70 vandræði
Já, okkur er búið að detta það í hug en nú er hann bara nokkuð eðlilegur þar
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Lc 70 vandræði
skoða grindina
Re: Lc 70 vandræði
Er þessi bíll ekki með hægri og vinstri gorm? Gæti það hafa skolast eitthvað til hjá ykkur?
Ef marka má þetta virðist vera sitthvort partanúmerið á orginal gormunum.
http://www.megazip.ru/zapchasti-dlya-av ... k-absorber
Ef marka má þetta virðist vera sitthvort partanúmerið á orginal gormunum.
http://www.megazip.ru/zapchasti-dlya-av ... k-absorber
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Lc 70 vandræði
Í gömlum Hilux eru fjaðrirnar merktar L og R væri ekkert ótrúlegt að gormarnir væru líka þannig. Mesta notkun er bara bílstjórinn og þar er ástæðan.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 01.feb 2010, 00:55
- Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
- Bíltegund: Ford F250 7.3
- Staðsetning: patreksfjörður
Re: Lc 70 vandræði
Takk fyrir, næsta skref er að rannsaka gormana
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: Lc 70 vandræði
villi58 wrote:Í gömlum Hilux eru fjaðrirnar merktar L og R væri ekkert ótrúlegt að gormarnir væru líka þannig. Mesta notkun er bara bílstjórinn og þar er ástæðan.
ástæðan er vatnshalli uppá ca 5 gráður á vegunum, ekki að allir vegir séu skapaðir jafnir en eiga víst að vera jafn"skakkir".
svo er hérna skemmtileg lesning fyrir suma;
http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/Fil ... aleida.pdf
forvitnilegt fannst mér að niðurbrotsáhrif milli öxulþunga eru ekki línuleg heldur í fjórða veldi, er munurinn á niðurbrotsáhrifum á 11,5 tonna öxulþunga og 10 tonna öxulþunga LEF = (11,5/10)4 = 1,75 sinnum meiri.
munur á 10 og 15 tonna öxulþunga er þá LEF = (20/10)4 = 16 sinnum meiri. (bls. 38-39)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur