Góðan dag..
Ég hef verið að pæla í því hvort að það þyki eðliðegt að það komi einskonar flaut úr pústinu hjá mér.. Félagi minn sagði við mig um daginn "flott túrbínuflaut í pústinu hjá þér" í kaldhæðni auðvitað en það gaf mér hint um að þetta flaut kæmi útaf túrbínuni..
Þetta er 2.4 TDI Hilux.
Er kanski bara svoldið hipp að hafa flautupúst í dag eða þarf ég að hafa áhyggjur af þessu ?
Það flautar í pústinu hjá mér...
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Það flautar í pústinu hjá mér...
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Það flautar í pústinu hjá mér...
Tjekkaðu á slagi í öxlinum á túrbínunni
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
Re: Það flautar í pústinu hjá mér...
Ertu með opið púst eða hljótkút?
Dents are like tattoos but with better stories.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Það flautar í pústinu hjá mér...
Opið púst :)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Það flautar í pústinu hjá mér...
Er þetta þá ekki bara eðlilegt.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Það flautar í pústinu hjá mér...
í turbo bílum með opið kerfi flautar oft hressilega með vélarhljóðinu, mér finnst alltaf gaman af því
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Það flautar í pústinu hjá mér...
Þetta er trúlega eðlilegt en samt góð regla að athuga slag í öxli túrbínu reglulega, eins skoða hosur og taka á hosuspennunum (öllum) þá gæti sparast töluverður peningur, þetta dót er ekki gefins í dag. Góðar stundir.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Það flautar í pústinu hjá mér...
Ollræt :)
Takk fyrir !
Takk fyrir !
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur