Það flautar í pústinu hjá mér...

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Það flautar í pústinu hjá mér...

Postfrá aggibeip » 13.sep 2013, 16:29

Góðan dag..

Ég hef verið að pæla í því hvort að það þyki eðliðegt að það komi einskonar flaut úr pústinu hjá mér.. Félagi minn sagði við mig um daginn "flott túrbínuflaut í pústinu hjá þér" í kaldhæðni auðvitað en það gaf mér hint um að þetta flaut kæmi útaf túrbínuni..

Þetta er 2.4 TDI Hilux.

Er kanski bara svoldið hipp að hafa flautupúst í dag eða þarf ég að hafa áhyggjur af þessu ?


Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Það flautar í pústinu hjá mér...

Postfrá biturk » 13.sep 2013, 16:35

Tjekkaðu á slagi í öxlinum á túrbínunni
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 650
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Það flautar í pústinu hjá mér...

Postfrá Hjörturinn » 13.sep 2013, 16:53

Ertu með opið púst eða hljótkút?
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Það flautar í pústinu hjá mér...

Postfrá aggibeip » 13.sep 2013, 17:03

Opið púst :)
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Það flautar í pústinu hjá mér...

Postfrá Stebbi » 13.sep 2013, 22:05

Er þetta þá ekki bara eðlilegt.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Það flautar í pústinu hjá mér...

Postfrá íbbi » 14.sep 2013, 16:59

í turbo bílum með opið kerfi flautar oft hressilega með vélarhljóðinu, mér finnst alltaf gaman af því
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Það flautar í pústinu hjá mér...

Postfrá villi58 » 14.sep 2013, 18:24

Þetta er trúlega eðlilegt en samt góð regla að athuga slag í öxli túrbínu reglulega, eins skoða hosur og taka á hosuspennunum (öllum) þá gæti sparast töluverður peningur, þetta dót er ekki gefins í dag. Góðar stundir.

User avatar

Höfundur þráðar
aggibeip
Innlegg: 438
Skráður: 07.feb 2011, 17:49
Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
Bíltegund: Toyota Hilux 38''
Staðsetning: Reykjavík

Re: Það flautar í pústinu hjá mér...

Postfrá aggibeip » 16.sep 2013, 08:31

Ollræt :)

Takk fyrir !
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur