Þyngd á vélum og kössum

Engar skoðanir hér, bara blákaldar staðreyndir.

Moderator: Hordursa


Y61/1HDT
Innlegg: 2
Skráður: 05.feb 2014, 10:13
Fullt nafn: Þorsteinn Aðalsteinsson

Re: Þyngd á vélum og kössum

Postfrá Y61/1HDT » 26.jan 2024, 10:59





Hailtaxi
Innlegg: 52
Skráður: 25.apr 2013, 15:36
Fullt nafn: Sigurður Páll Behrend
Bíltegund: Isuzu Trooper, 1987

Re: Þyngd á vélum og kössum

Postfrá Hailtaxi » 05.aug 2025, 17:15

BMW M57 306D1 (184 hp) með startara, alternator, vökvastýrisdælu, öllu nema swinghjóli/flexplötu = 233 kg
Nissan Patrol FS5R50B gírkassi með TX12A millikassa = 186 kg

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1403
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Þyngd á vélum og kössum

Postfrá Járni » 05.aug 2025, 19:52

Hailtaxi wrote:BMW M57 306D1 (184 hp) með startara, alternator, vökvastýrisdælu, öllu nema swinghjóli/flexplötu = 233 kg
Nissan Patrol FS5R50B gírkassi með TX12A millikassa = 186 kg


Komið, takk!
Land Rover Defender 130 38"


Snæri
Innlegg: 31
Skráður: 23.sep 2024, 18:32
Fullt nafn: Birkir J

Re: Þyngd á vélum og kössum

Postfrá Snæri » 05.aug 2025, 20:39

blanda af einhverjum mælingum.

vélar
Ford 5.0L EFI - 232 kg með alternator, stýrisdælu smog/loft dælu en ekki flexplötu
Ford 4cyl Ecoboost vélin (2.3l Ford) - 122kg , ekki alternator/stýrisdæla/AC
GM LS3 525 "Crate" vél - 177kg ekki alternator/stýrisdæla/ac eða háspennukefli
GM 5.3L járn blokk (LM7?) -264kg með öllu nema flexplötu

millikassar/skriðgírar
atlas "trail series" - 48kg3.0 hlutföll, þurrvikt
gamli atlas - 46kg 3.8 hlutföll, með toyotu tengjum, var í LC120 ef ég man rétt.
2-gíra Hero kassi - 50kg 4.33 með 1350 yokum
3-gíra Hero kassi - 68kg
Landrover kassi (LT230?) -42kg þurrvigt
NP205 með doublara og magnum plánetu gír (kit frá offroad-designs líklega) - 75kg

einhver combo
jeep línu sexan (4.0) + aw4 skiptinging + dana 300 millikassi - 360kg eins og hún var púlluð uppúr bílnum, (alternator, startari, distributor og allt það ásamt slettu af olíum/kælivökva.)
Ford v6 4.0 "Cologne OHV" + A4LD ssk+ Borg Warner 13-54 -325kg úr gömlum "first gen" explorer - híft beint uppúr bíl með olíum/vökvum
GM 6.2 (LS 3) + 6l90e + 3-gíra hero kassi : 330kg - þurrvikt án torque converters
suzuki fox 1.3 vélin + 5-gíra kassinn + millikassi með einhverju "sumo" 4.16 skriðgírs kitti- 145kg (þar af millikassinn 19kg)

á síðan MB M113 5.0 + 7g-tronic sem er nýbúið að taka úr bíl og á eftir að vikta.
og á einnig einhverstaðar lista með þyngdum af fjölda útfærslna af dana 60 hásingunum og einhverju Jeep dóti eins og D30/44/M2** ef einhver vill það.


Sigurjon
Innlegg: 2
Skráður: 06.okt 2019, 13:43
Fullt nafn: Sigurjón Arek Sigurjónsson
Bíltegund: Fox 37"

Re: Þyngd á vélum og kössum

Postfrá Sigurjon » 06.aug 2025, 21:59

Honda k20a6 153kg
Suzuki m13a vvt 115kg
Báðir mótorar með öllu utan á ásamt svinghjóli og kúplingu og olíu


BOI
Innlegg: 11
Skráður: 23.júl 2018, 20:18
Fullt nafn: Asgeir

Re: Þyngd á vélum og kössum

Postfrá BOI » 07.aug 2025, 23:01

Fyrir mörgum árum viktaði ég kram úr Bronco sem verið var að rífa.
Vél með öllu. Skiptingu og millikassa 302/C4/D20 361kg

Image

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1403
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Þyngd á vélum og kössum

Postfrá Járni » 13.aug 2025, 10:34

Snæri wrote:blanda af einhverjum mælingum.

vélar
Ford 5.0L EFI - 232 kg með alternator, stýrisdælu smog/loft dælu en ekki flexplötu
Ford 4cyl Ecoboost vélin (2.3l Ford) - 122kg , ekki alternator/stýrisdæla/AC
GM LS3 525 "Crate" vél - 177kg ekki alternator/stýrisdæla/ac eða háspennukefli
GM 5.3L járn blokk (LM7?) -264kg með öllu nema flexplötu

millikassar/skriðgírar
atlas "trail series" - 48kg3.0 hlutföll, þurrvikt
gamli atlas - 46kg 3.8 hlutföll, með toyotu tengjum, var í LC120 ef ég man rétt.
2-gíra Hero kassi - 50kg 4.33 með 1350 yokum
3-gíra Hero kassi - 68kg
Landrover kassi (LT230?) -42kg þurrvigt
NP205 með doublara og magnum plánetu gír (kit frá offroad-designs líklega) - 75kg

einhver combo
jeep línu sexan (4.0) + aw4 skiptinging + dana 300 millikassi - 360kg eins og hún var púlluð uppúr bílnum, (alternator, startari, distributor og allt það ásamt slettu af olíum/kælivökva.)
Ford v6 4.0 "Cologne OHV" + A4LD ssk+ Borg Warner 13-54 -325kg úr gömlum "first gen" explorer - híft beint uppúr bíl með olíum/vökvum
GM 6.2 (LS 3) + 6l90e + 3-gíra hero kassi : 330kg - þurrvikt án torque converters
suzuki fox 1.3 vélin + 5-gíra kassinn + millikassi með einhverju "sumo" 4.16 skriðgírs kitti- 145kg (þar af millikassinn 19kg)

á síðan MB M113 5.0 + 7g-tronic sem er nýbúið að taka úr bíl og á eftir að vikta.
og á einnig einhverstaðar lista með þyngdum af fjölda útfærslna af dana 60 hásingunum og einhverju Jeep dóti eins og D30/44/M2** ef einhver vill það.


Snilld, komið!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1403
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Þyngd á vélum og kössum

Postfrá Járni » 13.aug 2025, 10:36

Sigurjon wrote:Honda k20a6 153kg
Suzuki m13a vvt 115kg
Báðir mótorar með öllu utan á ásamt svinghjóli og kúplingu og olíu


Æði, takk =)
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1403
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Þyngd á vélum og kössum

Postfrá Járni » 13.aug 2025, 10:37

BOI wrote:Fyrir mörgum árum viktaði ég kram úr Bronco sem verið var að rífa.
Vél með öllu. Skiptingu og millikassa 302/C4/D20 361kg

Image


Ljómandi gott!
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Handbækur og tækniupplýsingar.”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur