Hvernig get ég verið viss um að skiptingin sem ég er með í höndonum er 727 en ekki eitthvað annað?
er aftaná 318 chrysler. ég þreif hana og leitaði að einhverjum merkingum en fann ekkert.
Mér var sagt þegar ég keypti bílinn að þetta væri 727 en mig langaði til að vera viss.
kv
Guðmundur
Hvaða sjálfskiptingu er ég með í höndonum?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 93
- Skráður: 19.mar 2011, 21:09
- Fullt nafn: Guðmundur Ingvar Ásgeirsson
- Staðsetning: Skagafjörður
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Hvaða sjálfskiptingu er ég með í höndonum?
http://www.docstoc.com/docs/9862734/AUT ... N-ID-CHART
Hérna eru bæði kassar og skiptingar
Hérna eru bæði kassar og skiptingar
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur