vantar ráð frá reyndari mönnum


Höfundur þráðar
hetjan
Innlegg: 58
Skráður: 21.sep 2010, 09:10
Fullt nafn: sigurður jóhann jónasson

vantar ráð frá reyndari mönnum

Postfrá hetjan » 26.okt 2010, 20:58

góðan dag mig vantar hjálp frá reyndari mönnum , ég er að fara að setja cummings 5,9 ofan í econoline ég á bæði skyftinguna úr econoline sem er aftaná 5,8 vél held þetta sé winsor 93árg og c 6 skyfting og eitthver álmillikassi , ég á líka 727 skyftinguna og 203 milli kassa sem var í ram hvað er best að nota af þessu .ps þarf að breita eitthverju í c-6 fyrir cummings , hvor skyftingin er sterkari .




Fordinn
Innlegg: 377
Skráður: 03.feb 2010, 21:47
Fullt nafn: Mikkjal Agnar Þórsson

Re: vantar ráð frá reyndari mönnum

Postfrá Fordinn » 26.okt 2010, 22:17

Ég er ekki sérstaklega fróður..... enn eg veit að c6 skiptingin er mjög sterk og góð skipting, hinsvegar tel eg liklegt að þu þurfit breytistykki til að bolta hana aftan á cummings.... og milllikassinn er sterkur enn ef 727 skiptingin var aftan á þessari vel er minnsta vesenið að hafa hana bara a áfram. einnig þarftu að fa annan converter á c6 skiptinguna þar sem hun var aftan á bensinvel gengur vist illa við diselinn.

enn vonandi kemur einhver med betri svör =)


juddi
Innlegg: 1247
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: vantar ráð frá reyndari mönnum

Postfrá juddi » 27.okt 2010, 09:10

Miða við árgerð ætti þetta að vera E4od skipting
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: vantar ráð frá reyndari mönnum

Postfrá jeepcj7 » 27.okt 2010, 09:42

Ef þú ætlar að nota C6 skiptinguna þá er um að gera að ná í skiptingu frá diesel vél eða innvols úr svoleiðis skiptingu það eru fleiri diskar í kúplingunum á diesel skiptingunni og converterinn tekur neðar.Ef 727 skiptingin er frá cummins vélinni er örugglega minna mál að nota hana bara.Þessar skiptingar eru mjög svipað sterkar mundi ég halda og ekkert mál að fá einhvern annan millikassa í staðinn fyrir 203 kassann eða bara nota 203 í milligír eins og oft er gert og smella svo álkassanum frá ford aftan á. :)
Heilagur Henry rúlar öllu.


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: vantar ráð frá reyndari mönnum

Postfrá Dodge » 27.okt 2010, 14:51

727 er einhver sterkasti gír sem þú færð.
Menn nota þetta í fólksbíla við allt að 1000hp vélar með öllu stock innvolsi.
Bara spurning um að renna yfir hana og passa að diskar og bönd séu heil og allir clearensar réttir.


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur