Sælir, er með Suzuki Jimny sem er upphækkaður, og vandamálið með hann er að stöngin grípur bara í 1 3 5 gír
þar sem ég hef ekki komið nálægt svona súkkum þá spyr ég ykkur sérfræðingana,
Hvernig er þetta system, hafið þið lent í þessu sjálfir? hverjir eru með varahluti í svona bíla?
Gírpinni á Suzuki grípur bara í 1 3 5 gír
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Gírpinni á Suzuki grípur bara í 1 3 5 gír
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Gírpinni á Suzuki grípur bara í 1 3 5 gír
Stöngin kemur upp í ökumannsrými talsvert aftar en gírkassinn er, já... gírkassinn er virkilega það stuttur
Kíktu undir og gáðu hvort önnur stöngin er ekki laus, eða þá rifinn gírkassapúði(gírkassinn hangir í öðrum púðanum og getur rifnað við að bakka(þá þrýstist kassinn upp)
Ert fljótur að átta þig á hvernig þetta system virkar ef þú skríður undir með gott vasaljós
Kíktu undir og gáðu hvort önnur stöngin er ekki laus, eða þá rifinn gírkassapúði(gírkassinn hangir í öðrum púðanum og getur rifnað við að bakka(þá þrýstist kassinn upp)
Ert fljótur að átta þig á hvernig þetta system virkar ef þú skríður undir með gott vasaljós
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Gírpinni á Suzuki grípur bara í 1 3 5 gír
Sævar Örn wrote:Stöngin kemur upp í ökumannsrými talsvert aftar en gírkassinn er, já... gírkassinn er virkilega það stuttur
Kíktu undir og gáðu hvort önnur stöngin er ekki laus, eða þá rifinn gírkassapúði(gírkassinn hangir í öðrum púðanum og getur rifnað við að bakka(þá þrýstist kassinn upp)
Ert fljótur að átta þig á hvernig þetta system virkar ef þú skríður undir með gott vasaljós
Takk fyrir svarið
Er þetta svipað system og er í Hilux kössunum, tvær stýrisstangir sem pinninn stýrir?
finnst þér það líklegt að fóðringin neðst á pinnanum sé ekki bara ónýt
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Gírpinni á Suzuki grípur bara í 1 3 5 gír
nei þetta er ekki eins og í hilux, þ.e. stöngin kemur ekki beint ofan í kassann, þetta svipar frekar til hönnunar á skiptistöngum í fólksbíl með gírkassann þversum, bara smækkuð útgáfa.
en eins og ég segi þá ertu ekki lengi að átta þig á þessu ef þú leggst undir hann og skoðar, mjög líklega er rifinn púði eða stöngin laus eða búnar fóðringar í stönginni, ath að ef gírkassapúðinn er rifinn og bakkað hefur verið harkalega getur það gerst að stöngin bogni, og þá auðvitað koma upp allskonar vandamál þar sem stöngin passar ekki lengur í gírana
en eins og ég segi þá ertu ekki lengi að átta þig á þessu ef þú leggst undir hann og skoðar, mjög líklega er rifinn púði eða stöngin laus eða búnar fóðringar í stönginni, ath að ef gírkassapúðinn er rifinn og bakkað hefur verið harkalega getur það gerst að stöngin bogni, og þá auðvitað koma upp allskonar vandamál þar sem stöngin passar ekki lengur í gírana
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Gírpinni á Suzuki grípur bara í 1 3 5 gír
Sævar Örn wrote:nei þetta er ekki eins og í hilux, þ.e. stöngin kemur ekki beint ofan í kassann, þetta svipar frekar til hönnunar á skiptistöngum í fólksbíl með gírkassann þversum, bara smækkuð útgáfa.
en eins og ég segi þá ertu ekki lengi að átta þig á þessu ef þú leggst undir hann og skoðar, mjög líklega er rifinn púði eða stöngin laus eða búnar fóðringar í stönginni, ath að ef gírkassapúðinn er rifinn og bakkað hefur verið harkalega getur það gerst að stöngin bogni, og þá auðvitað koma upp allskonar vandamál þar sem stöngin passar ekki lengur í gírana
Takk fyrir þetta, þetta hegðar sér nákvæmlega eins og þegar önnur stýristöngin er frá í fólksbíl
ég kíkji á þetta :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir