- Skúffurnar er í hæð við aftursætin þegar þau eru lögð niður(svefnapláss).
- Kassinn er smíðaður úr 12 og 15mm krossviði.
- 2 skúffur eru undir honum. Brautir eru heavy duty, þola 90kg og það má draga þær út um 75cm.
- Handföng, læsingar og lamir eins og á mynd.
- Hægt að lyfta upp hliðunum og nýta plássið við hjólaskálarnar.
- Kassinn er svo festur í götin í gólfinu þar sem krókarnir eru (þarf að fjarlægja þá).
- Hólf fyrir framan skúffurnar(fyrir aftan aftursætin) fyrir dót sem er minna notað.

Magni81@internet.is
S: 6953189