Sennilega fyrsta eða ein af fyrstu jeppaferðum yfir Eyjafalla og Mýrdalsjökul, 1.maí 1985.
Fórum upp Hamragarðaheiði, Eyjafjallajökul, Fimmvörðuháls, Mýrdalsjökul, Mælifellssand og niður Emstrur hjá Einhyrning.
Hiluxarnir voru á 33" Bridgestone desert dueler, Scout jepparnir á 37" Armstrong og Broncoinn á 38" mudder.
Frábær ferð með góðum félögum
[img] [/img]
Eyjafjalla og Mýrdalsjökull 1. maí 1985
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Eyjafjalla og Mýrdalsjökull 1. maí 1985
Jón þetta eru glæsilegar myndir og dekkin 33" og farið um allt. Ég mæli með svona ferðamensku annars lagið.kveðja guðni
Re: Eyjafjalla og Mýrdalsjökull 1. maí 1985
Alltaf gaman að sjá gamlar jeppamyndir, takk fyrir þetta Jón.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 35
- Skráður: 08.des 2012, 21:01
- Fullt nafn: Jon Olafsson
- Staðsetning: Reykjavik
Re: Eyjafjalla og Mýrdalsjökull 1. maí 1985
Hiluxinn blái var 2200 dísel 65 hp, ólæstur, 4:88 hlutföll, og viktaði 1570 kg eins og hann stendur.
Þetta komst áfram þótt ekki færi hann alltaf hratt yfir
Þetta komst áfram þótt ekki færi hann alltaf hratt yfir
-
- Innlegg: 61
- Skráður: 02.feb 2010, 00:06
- Fullt nafn: Sigurbjörn H. Magnússon
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Eyjafjalla og Mýrdalsjökull 1. maí 1985
Gaman að skoða þessar myndir og sérstaklega gaman að sjá öll "Gufunes" loftnetin á fyrstu myndinni.
Patrol 2002 38"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Eyjafjalla og Mýrdalsjökull 1. maí 1985
SHM wrote:Gaman að skoða þessar myndir og sérstaklega gaman að sjá öll "Gufunes" loftnetin á fyrstu myndinni.
Og stóru CB loftnetin frá þeim tíma sem menn gátu notað CB með ágætis árangri.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir