Bilaður hraðamælir Hiace

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
geirlaugur
Innlegg: 88
Skráður: 02.okt 2010, 18:25
Fullt nafn: Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson

Bilaður hraðamælir Hiace

Postfrá geirlaugur » 24.apr 2013, 19:31

Sælir.

Ég er að glíma við bilaðan hraðamæli í Diesel 4WD Toyota Hiace 1994 model.
Búið er að skipta um skynjarann í gírkassanum.
Keypti annað mælaborð á partasölu og setti í en mælirinn virkar þó ekki (mælirinn gæti verið bilaður í mælaborðinu sem ég fékk frá partasölunni.)

Eru menn með einhverjar hugmyndir eða fróðleik sem gæti komið að góðum notum ?




Hlunkur
Innlegg: 5
Skráður: 26.nóv 2011, 12:56
Fullt nafn: Andri Guðmundsson
Bíltegund: IH Scout II

Re: Bilaður hraðamælir Hiace

Postfrá Hlunkur » 25.apr 2013, 13:35

1994, er þetta gamla boddyið með lága drifinu ?
Kv Andri G
Andri Guðmunds
IH Scout II ´74

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Bilaður hraðamælir Hiace

Postfrá Haffi » 25.apr 2013, 13:39

Hlunkur wrote:1994, er þetta gamla boddyið með lága drifinu ?
Kv Andri G

Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl


Höfundur þráðar
geirlaugur
Innlegg: 88
Skráður: 02.okt 2010, 18:25
Fullt nafn: Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson

Re: Bilaður hraðamælir Hiace

Postfrá geirlaugur » 25.apr 2013, 19:04

Jú, eins og Hafsteinn segir þá er þetta gamla boddýið með lága drifinu.
Mældi út allt vírakramið í gær og allir vírar eru heilir frá mælaborði og útí skynjara.

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Bilaður hraðamælir Hiace

Postfrá StefánDal » 25.apr 2013, 20:54

Ertu búinn að prufa að lemja mælaborðið?


Höfundur þráðar
geirlaugur
Innlegg: 88
Skráður: 02.okt 2010, 18:25
Fullt nafn: Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson

Re: Bilaður hraðamælir Hiace

Postfrá geirlaugur » 27.apr 2013, 16:54

Jebb, Það hafði ekkert að segja.

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Bilaður hraðamælir Hiace

Postfrá Hfsd037 » 27.apr 2013, 17:22

ertu með númerið á honum?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Höfundur þráðar
geirlaugur
Innlegg: 88
Skráður: 02.okt 2010, 18:25
Fullt nafn: Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson

Re: Bilaður hraðamælir Hiace

Postfrá geirlaugur » 27.apr 2013, 17:25

AM995
(veit ekki bílnúmerið á bílnum sem vara mælaborðið kom úr.)

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Bilaður hraðamælir Hiace

Postfrá Hfsd037 » 27.apr 2013, 17:33

geirlaugur wrote:AM995
(veit ekki bílnúmerið á bílnum sem vara mælaborðið kom úr.)


Já okey, ég las ekki nógu vel yfir og hélt að það væri barki.
En ertu búinn að athuga hvernig leiðslan er frá skynjaranum og upp í mælaborð?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Höfundur þráðar
geirlaugur
Innlegg: 88
Skráður: 02.okt 2010, 18:25
Fullt nafn: Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson

Re: Bilaður hraðamælir Hiace

Postfrá geirlaugur » 27.apr 2013, 17:45

Allir vírar mælast heilir frá tenginu í skynjarann og uppí mælaborð.
Mið vírinn í tenginu fyrir skynjarann mælist útí ground.


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Bilaður hraðamælir Hiace

Postfrá biturk » 28.apr 2013, 21:31

mældu hvort skynjarinn sé að gefa merki, settu síðann gamla skynjarann í og mældu hann líka, ef þeir gefa sama eða svipað þá eru þeir líklegast í lagi (finna bara hvað þeir eiga að gefa, google getur hjálpað þar líklega)

getur líka verið að tannhjólið í gírkassanaum eða snigillinn sem snýr skynjaranum sé ónýtt....
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Höfundur þráðar
geirlaugur
Innlegg: 88
Skráður: 02.okt 2010, 18:25
Fullt nafn: Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson

Re: Bilaður hraðamælir Hiace

Postfrá geirlaugur » 29.apr 2013, 18:45

Já mig er farið að gruna að þetta sé tannhjólið eða snígillinn í gírkassanum sem sé brotið.
Fer í að skoða þetta á eftir.
Það er þó sennilega talsvert mál að skipta um það ef það er málið ?


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Bilaður hraðamælir Hiace

Postfrá biturk » 29.apr 2013, 22:08

geirlaugur wrote:Já mig er farið að gruna að þetta sé tannhjólið eða snígillinn í gírkassanum sem sé brotið.
Fer í að skoða þetta á eftir.
Það er þó sennilega talsvert mál að skipta um það ef það er málið ?



nei nei sennilega bara rífa kassan í sundur :)
head over to IKEA and assemble a sense of humor


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir