Ég er með 4runner 1990 og er í veseni með þennan blessaða afturhlera, er möguleiki á að skipta um afturhlera, af t,d hilux eða eitthvað álíka ?
kv Matti
Afturhleri á Toyota 4Runner
Re: Afturhleri á Toyota 4Runner
Matti Vox wrote:Ég er með 4runner 1990 og er í veseni með þennan blessaða afturhlera, er möguleiki á að skipta um afturhlera, af t,d hilux eða eitthvað álíka ?
kv Matti
ætlar þú þá að vera rúðulaus að aftan ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Afturhleri á Toyota 4Runner
nei það var einmitt það sem ég var að pæla, hvort væri hægt að mixa svona pumpuhlera aftan á.
Toyota 4runner
Re: Afturhleri á Toyota 4Runner
Matti Vox wrote:nei það var einmitt það sem ég var að pæla, hvort væri hægt að mixa svona pumpuhlera aftan á.
tengdu bara nýja þykka víra og rofa frammhjá öllum orginal skynjurnunum og endurnýjaðu 23 ára gamla rafmagnsmótorinn þinn og þá er þetta bara í lagi. Ferð ekki að setja eitthvern óþéttan pallhús hlera á þetta.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Afturhleri á Toyota 4Runner
Munar öllu já að setja sverari víra sérstaklega frá rafgeymi út í brettið , það var mín reynsla allaveganna.
-
- Innlegg: 77
- Skráður: 24.des 2011, 12:55
- Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
- Bíltegund: Toyota Land cruiser
- Staðsetning: Húsavík/Akureyri
Re: Afturhleri á Toyota 4Runner
mótorar úr amríkuhrepp hafa þótt feikilega öflugir, getur verið að það sé eitthver lausn ?
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Afturhleri á Toyota 4Runner
var ameriku runner niðri vöku síðast þegar ég vissi kannski eitthvað sem þú ættir að skoða
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Re: Afturhleri á Toyota 4Runner
það er alveg nákvæmlega sami mótor í hleranum á ameriku runner og evrópu runner, halda menn að rúðan sé þyngri í kanahreppi??
-
- Innlegg: 77
- Skráður: 24.des 2011, 12:55
- Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
- Bíltegund: Toyota Land cruiser
- Staðsetning: Húsavík/Akureyri
Re: Afturhleri á Toyota 4Runner
meining mín var úr kanski eitthveri annari tegund ekki úr 4runner amríkutýpunni
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)
Re: Afturhleri á Toyota 4Runner
man ekki eftir gömlum amerískum bil þar sem rúðurnar virkuðu fullkomnlega. veit ekki hvar þú hefur heyrt þetta.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Afturhleri á Toyota 4Runner
mótorinn virkar bæði á takka inní bíl og á lykli, glugginn fer bara aðeins upp og festist svo, þarf alltaf að ýta með honum. ætla að prófa að rifa þetta í sundur og skipta um gúmmí kanta, og hreinsa þetta, vonandi virkar það.
Toyota 4runner
Re: Afturhleri á Toyota 4Runner
Það munar um að hreinsa upp alla leiðara og smyrja, og setja silikon á öll gúmmí.
Heljarinnar vinna að rífa þetta allt og laga til, en alveg þess virði til að halda þessu í lagi. Algerlega óþolandi þegar þetta virkar ekki.
Svo er það heljarinnar búst fyrir mótorinn að fá óskerta spennu að sér eins og nefnt hefur verið hér að ofan...með sverari vírum já.
Ég hef ekki farið í að taka burt stýringuna og setja handstýringu í staðinn fyrir auto dótið. Gæti verið sniðugt, ég á bók með rafmagnsteikningum af þessu gumsi ef einhver hefur áhuga á að finna út úr því.
kv
Grímur
Heljarinnar vinna að rífa þetta allt og laga til, en alveg þess virði til að halda þessu í lagi. Algerlega óþolandi þegar þetta virkar ekki.
Svo er það heljarinnar búst fyrir mótorinn að fá óskerta spennu að sér eins og nefnt hefur verið hér að ofan...með sverari vírum já.
Ég hef ekki farið í að taka burt stýringuna og setja handstýringu í staðinn fyrir auto dótið. Gæti verið sniðugt, ég á bók með rafmagnsteikningum af þessu gumsi ef einhver hefur áhuga á að finna út úr því.
kv
Grímur
Re: Afturhleri á Toyota 4Runner
Takk fyrir skjót svör strákar, ætla prufa að taka gluggan úr og þrífa þetta, ef það virkari ekki fæ ég kannski að senda á ykkur línu :)
Toyota 4runner
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur