Skástífa Patrol / fóðring

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Einar Thor
Innlegg: 10
Skráður: 06.nóv 2012, 23:05
Fullt nafn: Einar Þór Guðmundsson

Skástífa Patrol / fóðring

Postfrá Einar Thor » 26.apr 2013, 19:43

Sælir.
Er með Patrol 2001 árg og það er farinn fóðring í skástífunni að aftan.
Eru menn að smíða sér einhverjar fóðringar í þetta sjálfir eða,,,,, ????????
Umboðið selur ekki fóðringar í stífuna, vill bar selja nýja stöng, og það eru augun úr verðlagningin á því dæmi.
Kveðja
Einar



User avatar

Eiður
Innlegg: 177
Skráður: 06.mar 2011, 16:07
Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Skástífa Patrol / fóðring

Postfrá Eiður » 26.apr 2013, 20:09

stál og stansar eru með polyurethane fóðringar, eru mun ódýrari en samt ekki eins mjúkar og orginal

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Skástífa Patrol / fóðring

Postfrá jeepson » 26.apr 2013, 21:07

Svo getur þú líka prufað að tala við ljónsstaða bræður
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
Einar Thor
Innlegg: 10
Skráður: 06.nóv 2012, 23:05
Fullt nafn: Einar Þór Guðmundsson

Re: Skástífa Patrol / fóðring

Postfrá Einar Thor » 26.apr 2013, 23:21

ok.
Flott . Það er start. ath það


BrynjarHróarsson
Innlegg: 113
Skráður: 12.okt 2011, 21:50
Fullt nafn: Brynjar Hróarsson

Re: Skástífa Patrol / fóðring

Postfrá BrynjarHróarsson » 27.apr 2013, 01:27

ég fékk fóðringa sett á einhvern 7000 kall minnir mig í fyrra sumar í patrol í stál og stönsum í þverstífum polyfóðringar.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir