Postfrá fannarlogi » 24.mar 2014, 23:56
Vitöru mótorinn var fyrir valinu útaf því að ég á til svona mótor í góðu standi, vill líka svo skemmtilega til að það er einfalt að koma honum fyrir.
Svo er spurning hvort að allt kramið þoli mótor sem er 2.0L eða yfir (ég hef ekki hugmynd)
Sjálfur hef ég prófað Fox með þessum sama mótor og var það alveg ásættanlegt, reyndar var það í léttari bíl.
En núna í síðustu ferð skotri töluvert afl , leiðilegar gangtruflanir og mótorinn að drekka í sig smurolíu sem boðar ekkert svo gott þar sem 1300 mótorinn er 60 hp í sínu besta standi.
Ég ætla að prófa þetta bara, ætli maður verði ekki bara að skipta aftur um mótor þegar maður er kominn með leið á því að vera alltaf í útslætti :D