Sælt veri fólkið og gleðilegt sumar,
Spurning hvort þið getið frætt mig um eitt? Ég var að setja upp hjá mér nRoute í gegnum vefinn hjá Garmin búðinni. Gekk fínt að setja upp forritið og ég opnaði svo fyrir 2011 útgáfuna af Íslandskortinu með 25 tölustafa leyfislyklinum mínum.
Á kortið ekki að vera jafn-nákvæmt í nRoute og það er í MapSource? Ef svo, þá er það alls ekki þannig hjá mér - ég er t.d. með Pingvelli, Thjorsa og rétt svo Pulsuveginn í nRoute meðan allt er flott og fínt í MapSource. Ef einhver er með nRoute nákvæmara en ég, getur sá hinn sami vinsamlega frætt mig um hvað ég þarf að gera svo nRoute verði jafnflott og MapSource?
F. fram þökk og bestu kveðjur,
Sigfús
nRoute og Íslandskort (Garmin)
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: nRoute og Íslandskort (Garmin)
Ég lennti í þessu einhverntíman með 2009 kortin, virkuðu fínt í mapsource en þegar það komi í nRoute þá var bara grunnkortið þegar ég stakk tækinu í samband, samt var búið að opna kortið fyrir það tæki. Það væri gaman ef að einhver hefði lausn á þessu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: nRoute og Íslandskort (Garmin)
Ein lausn heitir gpsmap.is
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: nRoute og Íslandskort (Garmin)
jongud wrote:Ein lausn heitir gpsmap.is
Gpsmap er bara kort fyrir garmin kortatæki ekki kortaforrit sem kemur í staðin fyrir mapsource og nroute.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: nRoute og Íslandskort (Garmin)
Stebbi,
Var eitthvað að fikta og allt í einu datt þetta inn! Verst að ég var á röngum notanda í tölvunni (er með einn fyrir vinnuna og annan fyrir mig sjálfan).
Nú er bara að troða þessu í gegn á "réttan" notenda (réttu Log-on-i) og þá er maður klár. Held að þetta sé einhver gloppa í nRoute eða þá að ég er bara svona óheppinn...
Kveðja,
Sigfús
Var eitthvað að fikta og allt í einu datt þetta inn! Verst að ég var á röngum notanda í tölvunni (er með einn fyrir vinnuna og annan fyrir mig sjálfan).
Nú er bara að troða þessu í gegn á "réttan" notenda (réttu Log-on-i) og þá er maður klár. Held að þetta sé einhver gloppa í nRoute eða þá að ég er bara svona óheppinn...
Kveðja,
Sigfús
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: nRoute og Íslandskort (Garmin)
Stebbi wrote:jongud wrote:Ein lausn heitir gpsmap.is
Gpsmap er bara kort fyrir garmin kortatæki ekki kortaforrit sem kemur í staðin fyrir mapsource og nroute.
Æjá! það er satt.
Það þarf að breyta þessum Íslandskortum sem Landmælingar voru að gera niðurhalsfrjáls þannig að þau virki fyrir Mapsource
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: nRoute og Íslandskort (Garmin)
jongud wrote:Stebbi wrote:jongud wrote:Ein lausn heitir gpsmap.is
Gpsmap er bara kort fyrir garmin kortatæki ekki kortaforrit sem kemur í staðin fyrir mapsource og nroute.
Æjá! það er satt.
Það þarf að breyta þessum Íslandskortum sem Landmælingar voru að gera niðurhalsfrjáls þannig að þau virki fyrir Mapsource
Já ég er alveg sammála eða hreinlega Ozi útgáfu þar sem Mapsource er ekki lengur nothæft og nRoute er að fara í sama flokk. Ég er aðeins búin að vera að reyna að koma þessu saman með Viking og Qlandkarte GT á linux með misgóðum árangri. Það sem vantar er gott opensource kortaforrit sem styður vektorkort, bæði garmin og GIS format.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: nRoute og Íslandskort (Garmin)
Stebbi wrote:Já ég er alveg sammála eða hreinlega Ozi útgáfu þar sem Mapsource er ekki lengur nothæft og nRoute er að fara í sama flokk. Ég er aðeins búin að vera að reyna að koma þessu saman með Viking og Qlandkarte GT á linux með misgóðum árangri. Það sem vantar er gott opensource kortaforrit sem styður vektorkort, bæði garmin og GIS format.
Prófaðu QGIS (Quantum GIS) það á að lesa hvort tveggja
-
- Innlegg: 116
- Skráður: 07.feb 2011, 18:05
- Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
- Bíltegund: 44" 4Runner
- Staðsetning: Kópavogur
Re: nRoute og Íslandskort (Garmin)
Ef þú ferð í nroute og skoðar gluggan í tækjastikunni hægramegin við glugganum sem sýnir hvað er mikið þysjað inn (20m- 500m-1km)
Í glugganum hægramegin ætti að standa highest. Þá færðu allar þær upplýsingar sem eru í boði á kortinu.
Ef það stendur low eða eitthvað svipað þá koma mjög takmarkaðar upplýsingar fram á kortið.
sama gildir um mapsource þar ætti líka að standa highest.
kv Hilmar
Í glugganum hægramegin ætti að standa highest. Þá færðu allar þær upplýsingar sem eru í boði á kortinu.
Ef það stendur low eða eitthvað svipað þá koma mjög takmarkaðar upplýsingar fram á kortið.
sama gildir um mapsource þar ætti líka að standa highest.
kv Hilmar
Re: nRoute og Íslandskort (Garmin)
Sælir kappar,
Þetta reddaðist svo allt saman með aðstoð frá snillingunum í Garmin búðinni.
Vesenið var alveg "í boði hússins" (mitt eigið).
Takk fyrir innlegin.
Kveðja,
Sigfús
Þetta reddaðist svo allt saman með aðstoð frá snillingunum í Garmin búðinni.
Vesenið var alveg "í boði hússins" (mitt eigið).
Takk fyrir innlegin.
Kveðja,
Sigfús
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir