það er búið að marg riðbæta aftari hluta grindarinnar og komin nokkur lög yfir sum riðgötin og er hún orðin
bæði snúin og skökk
ég hef verið að skoða lausnir á þessu vandamáli þar sem Grind í 84-88 hilux er nú ekki auðfundin rakst ég á
góða lausn á þessu hjá einhverjum á erlendu Jeppaspjalli.




sá sem smíðaði þetta talar um að hann hafi notað 2x4" prófíl og renni hann beint inn í grindina undir húsinu
og hafði ég hugsað mér að smíða þetta svona og færa svo boddýfestingar, gormaskálar og flr tilheirandi yfir.
rakst ég einnig á góðar teikningar af orginal grind sem auðveldar staðsetningu á boddýfestingum og flr.

og hef ég þá spurningar til ykkar hvort þetta væri skoðunarhæft ef maður myndi fara út í það að smíða þetta svona ?
eða hafa menn einhverja betri lausn á þessu vandamáli ?