








olafur f johannsson wrote:hef aðeins verið að mæla eiðslu á 4runner núna keyrði 544km og það fóru 67,47lítrar á hann sem gerir eiðslu upp á rúma 8l á 100km á langkeislu. í þessu er að ég fylli í húsafelli keiri kaldadal haukadalsheiði/línuveg og svo kjöl til Ak og svo eithvað hérna inanbæjar á ak hraðin er svo sem ekki mikil á kaldadal línuvegi eða á kljöl en er um 55-65mílur á þjóðvegi 1 og aldrei uppfyrir 3000rpm í 5gír.og ég er bara alveg hel sáttur við þetta
-Hjalti- wrote:olafur f johannsson wrote:hef aðeins verið að mæla eiðslu á 4runner núna keyrði 544km og það fóru 67,47lítrar á hann sem gerir eiðslu upp á rúma 8l á 100km á langkeislu. í þessu er að ég fylli í húsafelli keiri kaldadal haukadalsheiði/línuveg og svo kjöl til Ak og svo eithvað hérna inanbæjar á ak hraðin er svo sem ekki mikil á kaldadal línuvegi eða á kljöl en er um 55-65mílur á þjóðvegi 1 og aldrei uppfyrir 3000rpm í 5gír.og ég er bara alveg hel sáttur við þetta
aldrei 8 á hundraði :)
Ef þú fórst 544km á 67.47 lítrum þá ertu að eyða um 12 á hundraði sem telst alveg þokkalega fín eyðsla
sukkaturbo wrote:Sæll 'Oli hann er orðin flottur hjá þér er svo ekki bara að setja túrbo á bensín vélina og milligír kveðja guðni
sukkaturbo wrote:Sæll Stebbi þegar maður er orðinn gamall og sjónlaus þá vill maður fara hægt og komast örugglega á leiðarenda og ekki sakar að geta skellt læri á öxulinn eða turbóið kveðja guðni
StefánDal wrote:sukkaturbo wrote:Sæll Stebbi þegar maður er orðinn gamall og sjónlaus þá vill maður fara hægt og komast örugglega á leiðarenda og ekki sakar að geta skellt læri á öxulinn eða turbóið kveðja guðni
Hehe! Ég á alveg eftir að prófa að eiga jeppa með milligír. Hef smá reynslu af Land Rover Defender björgunarsveitarbíl á 44". En mér finnst bara alveg hrikalega leiðinlegt að jeppast í svona gír.
En aftur að því sem þessi þráður snýst um. Hvernig myndiru útbúa turbo á þessa vél Ólafur? Hefuru eitthvað skoðað "tork ása" í þessa mótora? Ég væri alveg til í að taka saman í pöntun fyrir þá sem vilja prufa svoleiðis fyrir þessar vélar.
olafur f johannsson wrote:
olafur f johannsson wrote:
olafur f johannsson wrote:Var aðeins að brasa í þessum núna :) skiptu um neðri spindilkúlu vinstra meigim og ytri stýrisenda vinstra meigin nýja stýrisupphengju skiptu um pakdós aftur úr stýrisvélinni og stýrisstilti hann líka og komst að því hvar miðstöðin var að leka og var það ekki elimentið :) svo núna er búið að laga það og er hann allgóður og já ég þufti líka að skipta um smá hluta af gólfinu vinstra meigin að framan það var komið smá gat :) já og fara setja nýja gps tækið í þá er allt að verða klárt :)
hvati wrote:Þetta er hinn glæsilegasti bíll — ein eigulegasta Toyota landsins :)
Góða ferð!
hobo wrote:Baaara flottur. Og felgurnar maður lifandi!
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur