sælir piltar, mér var að áskotnast dodge ram 1996 með 5,9 v8 magnum mótor.. mjög fínn bíll í alla staði nema hann er haugmáttlaus hjá mér
hann á erfitt með að komast uppí 100 og strögglar í brekkum hann skiptir sér niður stundum um nokkra gíra en samt eykst hraðinn ekkert
mótorinn er mjög flottur í gang það heyrist ekki eitt einasta tikk í honum og enginn reykur kemur heldur útum pústið nema eins og td í hlutlausum þá snýst hann eki upp fyrir 3-3500 snúninga
hvað haldiði að gæti verið að þessum gæða grip?? og hverjir eru ódýrastir í að láta lesa af bílnum?
aflleysi í dodge ram 5,9 v8 bensín
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: aflleysi í dodge ram 5,9 v8 bensín
Það er greinilega eitthvað að og ég mæli með Kjartani Guðvarðar í Mosfellsbæ til að lesa bílinn og finna út úr þessum vanda.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: aflleysi í dodge ram 5,9 v8 bensín
Sæll svona til að nefna eitthvað einfalt prufaðu að taka loftsíuna úr og skoða bensínið. Spurning hvort það hafi verið dælt á hann disel olíu. kveðja guðni
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: aflleysi í dodge ram 5,9 v8 bensín
Sammála Hrólfi, Kjartan hjá G.K. viðgerðum í Flugumýri, hann er þrælgóður og sanngjarn, sérfræðingur í öllu amerísku.
Þetta hljómar svoldið eins og stíflaður hvarfakútur, en ég þekki ekki hvort þessi árgerð er með slíkum búnaði. Er ekkert vélarljós?
Þetta hljómar svoldið eins og stíflaður hvarfakútur, en ég þekki ekki hvort þessi árgerð er með slíkum búnaði. Er ekkert vélarljós?
Re: aflleysi í dodge ram 5,9 v8 bensín
Hvarfakútur,bensíndæla
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 308
- Skráður: 26.jún 2011, 22:49
- Fullt nafn: magnús veigar ásgrímsson
Re: aflleysi í dodge ram 5,9 v8 bensín
tjekk á honum og nei það er ekkert vélarljós og ekkert sem ég get heyrt í mótor.. og hvernig er það er hægt að sjá útur tölvulesninu að það þetta gæti verið stíflaður hvarfakútur??
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: aflleysi í dodge ram 5,9 v8 bensín
ég lenti í því á raminum hjá mér að hvarfakúrueinn stýflaðist, sem betur fer var sprúnga á pústgreininni þannig að ég heyrðu blásturhljóðið þegar hann féll endanlega saman. Er knastásinn nokkuð orðinn óeðlilega slitinn?
Re: aflleysi í dodge ram 5,9 v8 bensín
Það er í sumum amerískum þannig að tölvan leyfir ekki high rev í park og neutral. Allavegana hef ég séð þetta í GMC og Jeep... var eitthvað um 3þús snúninga.
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: aflleysi í dodge ram 5,9 v8 bensín
Það er best fyrir þig að bara aftengja pústið og prufa bílinn, sumsé taka hvarfakútinn og hljóðkútinn útúr myndinni og sjá hvort hann detti í lag við það.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 308
- Skráður: 26.jún 2011, 22:49
- Fullt nafn: magnús veigar ásgrímsson
Re: aflleysi í dodge ram 5,9 v8 bensín
haha jáá ég er nokkuð viss um að reykjavíkurborg mun elska pústlausan 5,9 V8 ég er personulega lítið á móti þeim.. mjög skemtilegir mótorar þessir 360 þegar þeir virka rétt og flott hljóð í þeim
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur