Keypti hann á Akureyri og fyrri eigandi breytti honum að mestu og byrjað á því um 2007 held ég, nafnið Ofur~Patti fylgdi honum enginn ástæða til að slíta það af. Sjálfur hef ég ekkert gert nema skipta um olíu og alternator.Fjarlægði svo balanstangirnar þar sem hann fékk endurksoðunn útá slit í þeim ásamt einhverju smotteríi. smíðaði svo aðrar stangir, hef bara ekki séð tilganginn með því að setja þær í
Því miður hefur nú ekki gefist tími til að taka almennilega ferð, bara stuttar þægilegar dagsferðir

Ánægður með gripinn

ekki verri á 44"

Smá skreppur uppá Smjörvatnsheiði

annar smá skreppur um heiðarnar

hann, eða við erum frekar lagnir við að komast niður í afætur, sérstaklega með H frammhjól



Fór styðstu leið heim úr páskafríinu milli Eigilsstaða og Vopnafjarðar. tekinn við símahúsið á Smjörvatnsheiði

Ótrúleg tilviljun að þessi sé til