Myndir - Ferð á fjallið hans Grímsa m/Útivist
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Myndir - Ferð á fjallið hans Grímsa m/Útivist
Jeppadeild Útivistar fór á Grímsfjall um helgina. Flott veður á laugardag og vel þokkalegt sunnudag. Lítill sem engin snjór að Jökulheimum - klaki á jökli langleiðana að Pálsfjalli - púður yfir ágætu burðarlagi eftir það en síðan 2,5 - 3 pund síðustu sirka 8 kílómetrana að skálum.
- Viðhengi
-
- Innlegg: 460
- Skráður: 28.apr 2010, 13:36
- Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
- Bíltegund: Jeep cj5
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Myndir - Ferð á fjallið hans Grímsa m/Útivist
flottar myndir og gaman að fá texta líka með :)
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Myndir - Ferð á fjallið hans Grímsa m/Útivist
Já þetta er algjör eðall!
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur